Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 44
Elín Albertsdóttir elin@365.is Feðradagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur á Íslandi frá árinu 2006. Dagurinn er alltaf annar sunnudagur í nóv- ember. Mæðradagurinn er mun eldri en honum var fyrst fagnað hér á landi árið 1934. Sá dagur er annar sunnudagur í maí. Það er alltaf hægt að gera sér dagamun og feðradagurinn er ekki verri en hver annar hvað það varðar. Hér kemur uppskrift að góðri nautasteik og súkkulaðiköku í eftirrétt. Nautasteik með chilli-sósu Þennan rétt er mjög auðvelt að útbúa en uppskriftin miðast við fjóra. 4 góðir nautakjötsbitar, um það bil 200 g á mann Ólífuolía Salt og pipar Smjör til steikingar Sýrður rjómi 4 msk. sweet chilisauce 400 g kirsuberjatómatar Blandað salat ½ rauðlaukur Flott veisla á feðradaginn Feðradagurinn er á morgun. Er þá ekki upplagt að bjóða feðrum upp á góðan kvöldverð? Það væri til dæmis hægt að elda góða nautasteik með chilli-sósu og baka súkkulaðiköku í eftirrétt. Hvað er betra en nautasteik á dimmu vetrarkvöldi. Gratíneraðar kartöflur. Guðdómleg súkkulaðikaka sem allir elska. Byrjið á að berja létt á kjötbitana. Penslið kjötið með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Steikið á heitri pönnu með smjöri og smá- vegis olíu. Lokið kjötinu fyrst á báðum hliðum en lækkið þá hitann og steikið áfram í um það bil fjórar mínútur á hvorri hlið, eftir þykkt bitanna. Best er að hafa kjöthita- mæli við höndina en meðalsteikt er kjötið 55°C. Tómatarnir eru settir í eldfast form og bakaðir við 230°C í 10 mínútur. Hrærið saman sýrðan rjóma og sweet chilli-sósu. Skolið salatið og skerið laukinn smátt. Blandið saman. Salatið sett á disk með bökuðum tómötum. Kjötið er látið hvíla í 10 mínútur eftir eldun. Með kjötinu er gott að hafa gratíneraðar kartöflur. Gratíneraðar kartöflur 12 kartöflur 1 laukur 1 msk. smjör Salt og pipar 4 dl rjómi 1 dl rifinn ostur Skrælið kartöflur og lauk og skerið í sneiðar. Leggið kartöflusneið- arnar í eldfast mót og bragðbætið með salti og pipar. Laukurinn fer yfir þær en síðan rjómi og rifinn ostur. Bakið í 200°C heitum ofni í 45-50 mínútur. Heit súkkulaðikaka Þessi súkkulaðikaka er borin fram heit. Þegar skorið er í hana er súkkulaðið mjúkt og rennandi. Uppáhaldskaka margra. Stundum eru kökurnar frystar áður en þær fara í ofninn til að auðveldara sé að fá súkkulaðið mjúkt. Þessi upp- skrift gefur sex kökur. 100 g smjör 100 g dökkt súkkulaði, 70% 4 egg 1 dl sykur 1 dl hveiti 1 pakki brómber, jarðarber eða hindber til skrauts ásamt flórsykri. Bræðið smjörið og skerið súkkulaði í bita. Setjið súkkulaðið út í brædda smjörið og látið bráðna. Hrærið saman. Þeytið egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið þá hveitinu varlega saman við og síðan súkkulaðiblöndunni. Smyrjið sex lítil málmform að innan með smjöri. Fyllið formin upp að ¾. Setjið þau í frysti í tvo tíma eða lengur. Hitið ofninn í 180°C og bakið kökurnar í um það bil 15 mínútur. Tíminn getur verið misjafn eftir ofnum. Það gæti verið sniðugt að prufubaka eina köku áður til að meta hvort þetta sé rétti tíminn. Takið kökurnar varlega úr formin- um og setjið á disk. Dreifið flórsykri yfir og skreytið með berjum. Gott er að hafa vanilluís með kökunum. Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind – Levi ś Glerártorgi 12.990 MILE HIGH SKINNY Vörunúmer: 22791-0034 Danmörk kr 14.874* Svíþjóð kr. 12.617* *Skv. levi.com og gengiskrán. Isl.banka 7.11.17 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 1 . N Óv e m B e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 1 -B A 8 4 1 E 3 1 -B 9 4 8 1 E 3 1 -B 8 0 C 1 E 3 1 -B 6 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.