Fréttablaðið - 11.11.2017, Síða 70

Fréttablaðið - 11.11.2017, Síða 70
Við hjá HEKLU leitum að kraftmiklum og hæfileikaríkum einstaklingi til starfa. Starfsmaður verður hluti af sterku söluteymi og fær tækifæri að taka þátt í mótun og þróun þjónustu til viðskiptavina HEKLU hf. Yfir 150 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Höfuðstöðvar HEKLU eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Starfsvið: - Sala á vara- og aukahlutum í þjónustuveri og verslun. - Kynning á nýjungum til samstarfsaðila. - Almenn verslunarstörf. Hæfniskröfur - Reynsla og menntun sem nýtist í starfi. - Framúrskarandi söluhæfileikar. - Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður. - Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. - Geta til að vinna sjálfstætt. Kraftmikill söluráðgjafi Umsóknir berist gegnum heimasíðu HEKLU hf. http://www.hekla.is/storf Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri í síma 590 5000 eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@hekla.is – Um fullt starf er að ræða. Sveitarfélagið Árborg Lóðir á Eyrarbakka – Einarshafnarhverfi Sveitarfélagið Árborg hefur látið deiliskipuleggja Einars- hafnarhverfi, vestan til á Eyrarbakka. Þar eru um 20 óbyggðar einbýlishúsalóðir, en hús í hverfinu hafa mörg hver mikið varð- veislugildi. Gatnagerð og lagningu veitna hefur ekki verið lokið innan hverfisins, en sveitarfélagið vill nú kanna áhuga húsbyggjenda á uppbyggingu í því. Í skipulaginu er lögð áhersla á að styrkja sérkenni Eyrarbakka, sérstöðu í húsagerðarlist og samræmi við þá byggð sem fyrir er. Húsagerðir eru tiltölulega frjálsar en settir eru skilmálar um byg- gingarefni. Algeng lóðarstærð er um 500 m². Deiliskipulagið og skilmála þess má nálgast á slóðinni: https://www.arborg.is/einarshofn/. Sveitarfélagið vinnu nú að verkefninu „Verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka“ og samræmist deiliskipulag Einarshafnarhverfis áherslum í því verkefni. Þeir sem áhuga hafa á uppbyggingu á svæðinu, eða óska nánari upplýs- inga, eru beðnir að hafa samband við Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Sveitarfélagsins Árbogar, í síma 480 1900, eða á netfangið asta@arborg.is fyrir 1. janúar n.k. Þær upplýsingar sem berast munu verða nýttar til að meta þörf fyrir gatnaframkvæmdir og tímasetja þær. Sveitarfélagið Árborg GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Deiliskipulag í Grindavík Eldisstöð á Húsatóftum í Grindavík Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 26. september að auglýsa tillögur að deiliskipulagi skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir deiliskipulag fiskeldisstöð á Húsatóftum í Grindavík. Tillagan er háð lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 Á lóðinni sem deiliskipulagið nær til hefur verið stafrækt fiskeldisstöð um árabil sbr. aðalskipulag Grindavíkurbæjar 2010-2030. Á uppdrætti eru byggingarreitir skilgreindir. Núverandi byggingar eru innan byggingarreits. Nýir byggingarreitir eru skilgreindir fyrir mögulega stækkun á fiskeldi og uppbyggingu á tengdri starfsemi. Tillagan er lögð fram á með uppdrætti ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu. Deiliskipulagstillagan er til sýnis á skrifstofu Grindavíkur- bæjar Víkurbraut 62, 2. hæð og á vefsíðu bæjarins www.grindavik.is. Tillagan er í kynningu frá og með 15. nóvember 2017 til og með 5. janúar 2018. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athuga semdir við tillöguna. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar og þurfa að berast frá og með 15. nóvember 2017 og eigi síðar en 5. janúar 2018 annað hvort á bæjarskrifstofu Grindavíkur, Víkurbraut 62 eða á netfangið: armann@grindavik.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Fh. Grindavíkurbæjar Ármann Halldórsson Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs armann@grindavik.is Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is FAST ráðningar er öflug ráðninga- og ráðgjafaþjónusta sem leggur metnað í að vinna faglega og veita persónulega og góða þjónustu. Vönduð úrvinnsla upplýsinga og góð samskipti við umsækjendur eru lykilatriði. Okkar metnaður er reynsla og menntun, öflugur gagnagrunnur og gott tengslanet. • Áralanga reynslu • Öflugan gagnagrunn • Mjög gott tengslanet • Þolinmæði og þrautseigju • Auga fyrir hæfileikum Við bjóðum uppá: 26 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . N óV e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -C 9 5 4 1 E 3 1 -C 8 1 8 1 E 3 1 -C 6 D C 1 E 3 1 -C 5 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.