Fregnir - 01.10.2009, Page 15

Fregnir - 01.10.2009, Page 15
FREGNIR. Fréttabréf Upplýsingar - Félag bókasafns- og upplýsingafræða 34. árg. - 2. tbl. 2009 1 MLIS-ritgerðir í bókasafns- og upplýsingafræði (6) Anna Guðmundsdóttir (Ágústa Pálsdóttir) Námsmenn og þorparar. Um upplýsingaþarfir nemenda háskólans á Bifröst gagnvart vefsetri skólans / The informations needs of students af Bifröst University in connection with the school´s web site. Hrafnlaug Guðlaugsdóttir (Ágústa Pálsdóttir) Upplýsingahegðun bænda sem stunda lífrænan búskap á Íslandi / Information behaviour of organic farmers in Iceland Ingibjörg Ingadóttir (Ágústa Pálsdóttir) Upplýsingahegðun grunnskólakennara í 1. – 7. bekk á höfuðborgarsvæðinu / Information behaviour of primary school teachers in Reykjavík and the surrounding area Jóhanna V. Gísladóttir (Ágústa Pálsdóttir) Þjónusta almenningsbókasafna á höfuðborgarsvæðinu við unglinga / Library service for teenagers in public libraries in the Reykjavík capital area Katrina Downs-Rose (Ágústa Pálsdóttir) Information seeking by geoscientists Þorgerður Magnúsdóttir (Jóhanna Gunnlaugsdóttir) Skjalastjórn á vefskjölum / Records management of web pages in Iceland BA – ritgerðir í Bókasafns- og upplýsingafræði (6) Dóra Guðný Sigurðardóttir (meðhöfundur Sigríður Þóra Árnadóttir) (Ágústa Pálsdóttir) Aðstæður kvenna í háskólanámi með tilliti til samþættingar náms og fjölskyldulífs / Conditions of women enrolled in university with regards to the integration of academic studies and family life Edda Bryndís Ármannsdóttir (Ágústa Pálsdóttir) Geturðu bent mér á góða bók? : Heimildaritgerð um ráðgjafaþjónustu við fullorðna lesendur skáldsagna /Can you help me to find a good book? An essay on reader´s advisory service for adult fiction readers Gíslína Jensdóttir (Jóhanna Gunnlaugsdóttir) Sérprent úr safni Jakobs Benediktssonar: Bókfræðileg skrá / Offprints from Jakobs Benediktsson´s collection: bibliographic catalogue Helen Hreiðarsdóttir (Áslaug Agnarsdóttir) VR blaðið : Efnisskrá 1998-2000 / VR news magazine : Catalogue of contents 1998-2000 Sigríður Þóra Árnadóttir (meðhöfundur Dóra Guðný Sigurðardóttir) (Ágústa Pálsdóttir) Aðstæður kvenna í háskólanámi með tilliti til samþættingar náms og fjölskyldulífs / Conditions of women enrolled in university with regards to the integration of academic studies and family life Þóra Ólafsdóttir (Áslaug Agnarsdóttir) Hugur og hönd : Efnissksrá 1966 – 2009 / Hugur og hönd: Subject index 1966-2009 Brautskráning frá Háskóla Íslands júní 2009

x

Fregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.