Fréttablaðið - 16.11.2017, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 16.11.2017, Blaðsíða 40
Skærustu stjörnur NBA- deildarinnar í körfubolta þéna margar um 2-3 millj- arða króna á ári í laun. Fyrir þann pening ætti að vera auðvelt mál að eignast falleg föt í skápinn. Eins og fleiri frægar íþrótta-stjörnur eru margar stjörnur bandarísku NBA-deildar- innar í körfubolta vel klæddar og fylgjast flestar stjörnurnar vel með nýjustu tísku. Fjölmiðlar, sérstaklega í Bandaríkjunum, fjalla sífellt oftar um það hverju skærustu stjörnur deildarinnar klæðast auk þess sem ljósmyndarar og tískublogg- arar fylgja þeim hvert fótmál til að fjalla um og mynda fatnað þeirra. Það eru ekki mörg ár síðan helsti einkennisklæðnaður leikmanna deildarinnar var hefð- bundinn íþróttafatnaður eða gallabuxur og bolur, en það hefur heldur betur breyst undanfarinn áratug. Nokkrar helstu stjörnur deildarinnar eiga eigin fatamerki eða eru í samstarfi við nokkra stærstu tískurisa heims auk þess sem þær eru líka dug- legar að sækja ýmsa af stærri tískuvið- burðum ársins. Vel klæddar súperstjörnur Einn stigahæsti leikmaður deildarinnar undanfarin ár, James Harden sem leikur með Houston Rockets, er yfir- leitt sportlega en smekklega klæddur. Hér er hann mættur á tískusýninu Valentino í París í sumar. MYNDiR/NORDiCPHOTOS/GETTY Þótt Dwyane Wade, leikmaður Cleveland Cavaliers, sé eldri en stór hluti leikmanna deildarinnar er hann með þeim svalari og nær alltaf hrikalega flottur til fara. Hann er einn þeirra leikmanna sem hafa hafið samstarf við þekkt tískumerki og verður fróðlegt að sjá hvað fæðist úr því samstarfi næstu árin. Hvítt, svart, grátt og blátt ein- kennir kappann en skærir litir fá líka stundum að njóta sín. Takið eftir skóreimunum hér. Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, er af mörgum talinn best klædda stjarna deildar- innar. Sterkir skærir litir, stór gleraugu, rifin föt, óvenju- legir hattar, listinn er endalaus. Það er ekki að ástæðulausu sem íþróttatíma- ritið Sports illustrated sæmdi hann titlinum „Most Fashionable Athlete“ ársins 2017 . LeBron James er einn besti körfubolta- maður sögunnar. Fatastíll hans er mjög fjölbreyttur þar sem hann blandar saman ólíkum stílum með mjög góðum árangri. Hvort sem hann klæðist klass- ískum jakkafötum eða litfögrum íþróttafatnaði þá lítur kóngurinn alltaf vel út. Hér tekur hann þátt í tískusýningu Kith Sport merkisins í haust. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Kíkið á myndir og verð á Facebook Flottir kjólar Verð 7.900 kr. - stærð 38 - 46 - mörg mynstur og litir 2x5 Þú þarft ekki myndlykil til þess að horfa á fjölbreytta dagskrá allra sjónvarpsstöðva 365, tímaflakkið, Frelsið og Stöð 2 Maraþon Now. Nánari upplýsingar í síma 1817 eða á 365.is HEILL HEIMUR ÁN MYNDLYKILS Fa rv i.i s // 1 11 7 KRINGLUNNI | 588 2300 Kósíheit Bolli 2.495 Bakki 9.495 8 KYNNiNGARBLAÐ FÓLK 1 6 . N ÓV E M B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 1 6 -1 1 -2 0 1 7 0 5 :4 6 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 B -7 C E 4 1 E 3 B -7 B A 8 1 E 3 B -7 A 6 C 1 E 3 B -7 9 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.