Fréttablaðið - 24.11.2017, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 24.11.2017, Blaðsíða 3
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 7 7 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 4 . n ó v e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Bergur Ebbi fjallar um Simpson-kynslóðina. 35 sport Strákarnir okkar hefja leik í undankeppni EM 2019 í körfubolta. 44 Menning Við getum tekið afstöðu sem neytendur lista- verka, segir Eyja Margrét Brynj- arsdóttir heimspekingur. 56 tÍMaMót Björgvin Franz Gísla- son og Esther Jökulsdóttir ætla að ferðast aftur í tímann á jóla- skemmtun sinni. 50 lÍFið Logi Einarsson, formaður Samfylkingar- innar, er hæfileika- ríkur arki- tekt og við skoðum nokkur af verkum hans. 74 plús 2 sérblöð l Fólk l  lÍFið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 Ísafjörður Skeiði 1 BLACK FRIDAY 25%AFSLÁTTURAF ÖLLUM VÖRUM*EINUNGIS Í DAG Í ÖLLUM VERSLUNUM OKKKAROPIÐ TIL KL. 22.00 * Gildir ekki ofan á önnur tilboð, t.d. ef vara er fyrir á jólaverði eða -tilboði og ekki af Skovby Niðurrif gamla Iðnaðarbankahússins við Lækjargötu 12 í miðborginni, sem reis á árunum 1959 til 1963 og hýsti síðast starfsemi Íslandsbanka, er nú í fullum gangi. Verkið hófst um miðjan októbermánuð og er nú rúmlega hálfnað. Götumyndin þar hefur strax breyst talsvert en til stendur að byggja nokkurra hæða hótel á lóðinni á komandi árum. Fréttablaðið/anton brink lÍFið Íslendingar ættu að vera vel búnir undir biðraðirnir sem myndast munu í dag á Black Friday eða svarta föstudeginum. Enda erum við sem þjóð þekkt fyrir að búa til langar og miklar raðir. – sþh / sjá síðu 78 Biðraðasjúkir Íslendingar HeilbrigðisMál „Við fengum enga sálgæslu eða áfallahjálp á sjúkrahús- inu frá starfsmönnum þess á meðan við vorum þar. Það var í raun ekki hlúð að okkur í sorg fyrr en prestur mætir á svæðið,“ segja hjónin Heið- dís Fjóla Pétursdóttir og Einar Geirs- son sem misstu son sinn í maí síðast- liðnum í slysi á Eyjafjarðarbraut sunnan Hrafnagils. Heiðdís Fjóla og Einar eru ósátt við þá þjónustu sem þeim var boðin á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAK) eftir að drengurinn, Óliver Einars- son, tólf ára, var fluttur þangað. Við- mót og aðstoð starfsmanna þess hafi ekki verið upp á marga fiska þar sem þau fengu litla sem enga áfallahjálp eftir slysið. Vinnulag sjúkrahússins hafi komið þeim á óvart enda hafi Heiðdísi verið boðið að setjast niður á biðstofunni, innan um veika ein- staklinga sem biðu eftir læknatíma, áður en foreldrunum var komið fyrir í fjölskylduherbergi. Telja þau sig hafa verið á bráðadeildinni í um þrjú korter þar til læknar tilkynntu þeim að drengurinn væri látinn. „Svili minn fór í það verkefni fyrir okkur að fá svefntöflur eða eitthvað róandi fyrir okkur svo hægt væri að sofna,“ segir Einar. „Þegar mágur minn er kominn upp eftir að ná í töflurnar þrjár fær hann fyrirlestur um það hversu ávanabindandi þessar töflur nú séu og bent á rannsóknir þessum orðum þeirra til stuðnings. Við ættum sko að fara varlega,“ segir Heiðdís. „Í guðs bænum; við vorum þarna, fjölskyldan, í sjokki heima fyrir eftir að hafa misst barnið okkar og það hefst með herkjum að hjálpa okkur að sofna,“ segir Heiðdís. „Við getum ekki tjáð okkur um ein- stök mál eins og gefur að skilja. Hins vegar er almennt í svona málum fólki boðin þjónusta,“ segir Bjarni Jónas- son, forstjóri Sjúkrahússins á Akur- eyri (SAK). – sa / sjá síðu 16 Ósátt við skilningsleysi eftir sonarmissi í sumar Hjón sem misstu tólf ára son sinn í bílslysi í maí gagnrýna þá þjónustu sem þeim var boðin á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Fengu litla sem enga áfallahjálp eða sál- gæslu fyrr en prestur mætti. Fólki almennt boðin þjónusta, segir forstjóri SAK. Heiðdís Fjóla Pétursdóttir saMFélag Birting á nöfnum gerenda er ekki markmið herferðar stjórn- málakvenna sem krefjast þess að karlar taki ábyrgð á kynbundnu ofbeldi og áreitni. Þetta segir Heiða Björg Hilmis- dóttir, varaformaður Samfylkingar- innar og forsprakki hópsins. – aá / sjá síðu 2 Nafngreina ekki mennina Heiða björg Hilmisdóttir 2 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 0 4 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 0 -C 9 2 0 1 E 5 0 -C 7 E 4 1 E 5 0 -C 6 A 8 1 E 5 0 -C 5 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.