Fréttablaðið - 24.11.2017, Síða 3
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 7 7 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 4 . n ó v e M b e r 2 0 1 7
FrÍtt
Fréttablaðið í dag
skoðun Bergur Ebbi fjallar um
Simpson-kynslóðina. 35
sport Strákarnir okkar hefja
leik í undankeppni EM 2019
í körfubolta. 44
Menning Við getum tekið
afstöðu sem neytendur lista-
verka, segir Eyja Margrét Brynj-
arsdóttir heimspekingur. 56
tÍMaMót Björgvin Franz Gísla-
son og Esther Jökulsdóttir ætla
að ferðast aftur í tímann á jóla-
skemmtun sinni. 50
lÍFið Logi Einarsson,
formaður
Samfylkingar-
innar, er
hæfileika-
ríkur arki-
tekt og við
skoðum
nokkur
af verkum
hans. 74
plús 2 sérblöð
l Fólk l lÍFið
*Samkvæmt prentmiðlakönnun
Gallup apríl-júní 2015
Reykjavík
Bíldshöfði 20
Akureyri
Dalsbraut 1
www.husgagnahollin.is
558 1100
Ísafjörður
Skeiði 1
BLACK
FRIDAY 25%AFSLÁTTURAF ÖLLUM VÖRUM*EINUNGIS Í DAG Í ÖLLUM VERSLUNUM OKKKAROPIÐ TIL KL. 22.00
* Gildir ekki ofan á önnur tilboð, t.d. ef vara er
fyrir á jólaverði eða -tilboði og ekki af Skovby
Niðurrif gamla Iðnaðarbankahússins við Lækjargötu 12 í miðborginni, sem reis á árunum 1959 til 1963 og hýsti síðast starfsemi Íslandsbanka, er nú í fullum gangi. Verkið hófst um miðjan
októbermánuð og er nú rúmlega hálfnað. Götumyndin þar hefur strax breyst talsvert en til stendur að byggja nokkurra hæða hótel á lóðinni á komandi árum. Fréttablaðið/anton brink
lÍFið Íslendingar ættu að vera vel
búnir undir biðraðirnir sem myndast
munu í dag á Black Friday eða svarta
föstudeginum. Enda erum við sem
þjóð þekkt fyrir að búa til langar og
miklar raðir. – sþh / sjá síðu 78
Biðraðasjúkir
Íslendingar
HeilbrigðisMál „Við fengum enga
sálgæslu eða áfallahjálp á sjúkrahús-
inu frá starfsmönnum þess á meðan
við vorum þar. Það var í raun ekki
hlúð að okkur í sorg fyrr en prestur
mætir á svæðið,“ segja hjónin Heið-
dís Fjóla Pétursdóttir og Einar Geirs-
son sem misstu son sinn í maí síðast-
liðnum í slysi á Eyjafjarðarbraut
sunnan Hrafnagils.
Heiðdís Fjóla og Einar eru ósátt
við þá þjónustu sem þeim var boðin
á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAK)
eftir að drengurinn, Óliver Einars-
son, tólf ára, var fluttur þangað. Við-
mót og aðstoð starfsmanna þess hafi
ekki verið upp á marga fiska þar sem
þau fengu litla sem enga áfallahjálp
eftir slysið. Vinnulag sjúkrahússins
hafi komið þeim á óvart enda hafi
Heiðdísi verið boðið að setjast niður
á biðstofunni, innan um veika ein-
staklinga sem biðu eftir læknatíma,
áður en foreldrunum var komið
fyrir í fjölskylduherbergi. Telja þau
sig hafa verið á bráðadeildinni í um
þrjú korter þar til læknar tilkynntu
þeim að drengurinn væri látinn.
„Svili minn fór í það verkefni fyrir
okkur að fá svefntöflur eða eitthvað
róandi fyrir okkur svo hægt væri að
sofna,“ segir Einar. „Þegar mágur
minn er kominn upp eftir að ná í
töflurnar þrjár fær hann fyrirlestur
um það hversu ávanabindandi þessar
töflur nú séu og bent á rannsóknir
þessum orðum þeirra til stuðnings.
Við ættum sko að fara varlega,“ segir
Heiðdís. „Í guðs bænum; við vorum
þarna, fjölskyldan, í sjokki heima
fyrir eftir að hafa misst barnið okkar
og það hefst með herkjum að hjálpa
okkur að sofna,“ segir Heiðdís.
„Við getum ekki tjáð okkur um ein-
stök mál eins og gefur að skilja. Hins
vegar er almennt í svona málum fólki
boðin þjónusta,“ segir Bjarni Jónas-
son, forstjóri Sjúkrahússins á Akur-
eyri (SAK). – sa / sjá síðu 16
Ósátt við skilningsleysi
eftir sonarmissi í sumar
Hjón sem misstu tólf ára son sinn í bílslysi í maí gagnrýna þá þjónustu sem þeim
var boðin á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Fengu litla sem enga áfallahjálp eða sál-
gæslu fyrr en prestur mætti. Fólki almennt boðin þjónusta, segir forstjóri SAK.
Heiðdís Fjóla
Pétursdóttir
saMFélag Birting á nöfnum gerenda
er ekki markmið herferðar stjórn-
málakvenna sem krefjast þess að
karlar taki ábyrgð á kynbundnu
ofbeldi og áreitni.
Þetta segir Heiða Björg Hilmis-
dóttir, varaformaður Samfylkingar-
innar og forsprakki hópsins.
– aá / sjá síðu 2
Nafngreina
ekki mennina
Heiða björg
Hilmisdóttir
2
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
5
0
-C
9
2
0
1
E
5
0
-C
7
E
4
1
E
5
0
-C
6
A
8
1
E
5
0
-C
5
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
2
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K