Fréttablaðið - 24.11.2017, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 24.11.2017, Blaðsíða 92
„Hindarlundur 9 er lítið einbýlishús. Það er jafnframt fyrsta húsið sem ég teikna. Húsið hlaut byggingarlistarverðlaun Akureyrar árið 2000.“ „Kartöflugeymslan var byggð 1937, efst í núverandi Listagili, og var hugsuð fyrir bæjarbúa. Þegar til stóð að rífa hana árið 2005 keyptum við hana og endur- byggðum sem skrif- stofu fyrir Kollgátu. Þar rekum við líka lítinn sýningarsal. Húsið hlaut bygg- ingarlistarverðlaun Akureyrar 2006.“ Mynd/HeLgA KvAM „efst í Helgamagrastræti á Akureyri er falleg húsaröð eftir Þóri Baldvinsson. nútímalifnaðarhættir krefjast þess stundum að byggt sé við gömul hús. Þá er mikilvægt að sýna þeim tilhlýðilega virðingu um leið og samtímasjónar- miðum eru gerð skil. Húsið hlaut byggingarlistarverðlaun 2010.“ Mynd/HeLgA „Skipastígur 3 í grindavík er lítið einbýlishús sem stendur í miðju hrauni. Það var skemmtilegt viðfangsefni að vinna með andstæður hins hvíta flatar, sem einkennir módernismann, og úfið hraunið.“ Kartöflugeymslan eins og hún leit út áður en Logi komst í hana. Húsin hans Loga Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir störf sín sem arkitekt. Fréttablaðið fékk hann til að velja verkin sem hann heldur upp á en af nægu er að taka hjá formanninum. Logi Einarsson, formaður S a m f y l k i n g a r i n n a r , gjörbreytti ásýnd Lista-gilsins á Akureyri þegar hann keypti gamla kart-öflugeymslu og bjó til skrifstofu fyrir fyrirtæki sitt, arki- tektastofuna Kollgátu. Hann lærði arkitektúr í Noregi á árunum 1986 - 1992. Hann vann á nokkrum teikni- stofum eftir að hann kom heim, m.a. nokkur ár hjá Úti og inni í Reykja- vík. Árið 2004 stofnaði hann teikni- stofuna Kollgátu og síðar bættist Ingólfur Guðmundsson iðnhönn- uður í eigendahópinn. Hann rekur nú stofuna á meðan Logi er í hléi vegna þingstarfa. „Kaffihús í Lystigarð- inum á Akureyri var byggt í tilefni af 100 ára afmæli garðsins og stendur við hlið elsta húss bæjarins í viðkvæmu umhverfi í miðju garðsins. Mark- miðið var að teikna látlaust hús sem félli að staðarandan- um en væri samt fulltrúi síns sam- tíma. Húsið var tilnefnt sem eitt af fimm fulltrúum íslenskra húsa til Mies van der Rohe verðlaunanna árið 2011. Sama ár hlaut það einnig Menningar- verðlaun dv. Húsið hlaut jafnframt byggingarlistar- verðlaun Akureyrar 2013.“ Mynd/HeLgA KvAM Logi einarsson Fæddur á Akureyri 21. ágúst 1964. Stúdentspróf frá MA 1985. Próf í arkitektúr frá Arkitekthøgskolen í Ósló 1992. 2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U r74 l í F i ð ∙ F r É T T A b l A ð i ð 2 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 0 -C E 1 0 1 E 5 0 -C C D 4 1 E 5 0 -C B 9 8 1 E 5 0 -C A 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.