Fréttablaðið - 24.11.2017, Síða 92
„Hindarlundur 9 er lítið einbýlishús. Það er jafnframt fyrsta húsið sem ég
teikna. Húsið hlaut byggingarlistarverðlaun Akureyrar árið 2000.“
„Kartöflugeymslan
var byggð 1937, efst
í núverandi Listagili,
og var hugsuð fyrir
bæjarbúa. Þegar til
stóð að rífa hana
árið 2005 keyptum
við hana og endur-
byggðum sem skrif-
stofu fyrir Kollgátu.
Þar rekum við líka
lítinn sýningarsal.
Húsið hlaut bygg-
ingarlistarverðlaun
Akureyrar 2006.“
Mynd/HeLgA KvAM
„efst í Helgamagrastræti á Akureyri er falleg húsaröð eftir Þóri Baldvinsson.
nútímalifnaðarhættir krefjast þess stundum að byggt sé við gömul hús. Þá
er mikilvægt að sýna þeim tilhlýðilega virðingu um leið og samtímasjónar-
miðum eru gerð skil. Húsið hlaut byggingarlistarverðlaun 2010.“ Mynd/HeLgA
„Skipastígur 3 í grindavík er lítið einbýlishús sem stendur í miðju hrauni. Það var skemmtilegt viðfangsefni að vinna með andstæður hins hvíta flatar, sem einkennir módernismann, og úfið hraunið.“
Kartöflugeymslan eins og hún leit út
áður en Logi komst í hana.
Húsin hans Loga
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur
hlotið fjölda verðlauna fyrir störf sín sem arkitekt.
Fréttablaðið fékk hann til að velja verkin sem hann
heldur upp á en af nægu er að taka hjá formanninum.
Logi Einarsson, formaður S a m f y l k i n g a r i n n a r , gjörbreytti ásýnd Lista-gilsins á Akureyri þegar hann keypti gamla kart-öflugeymslu og bjó til
skrifstofu fyrir fyrirtæki sitt, arki-
tektastofuna Kollgátu. Hann lærði
arkitektúr í Noregi á árunum 1986 -
1992. Hann vann á nokkrum teikni-
stofum eftir að hann kom heim, m.a.
nokkur ár hjá Úti og inni í Reykja-
vík.
Árið 2004 stofnaði hann teikni-
stofuna Kollgátu og síðar bættist
Ingólfur Guðmundsson iðnhönn-
uður í eigendahópinn. Hann rekur
nú stofuna á meðan Logi er í hléi
vegna þingstarfa.
„Kaffihús í Lystigarð-
inum á Akureyri var
byggt í tilefni af 100
ára afmæli garðsins
og stendur við hlið
elsta húss bæjarins í
viðkvæmu umhverfi í
miðju garðsins. Mark-
miðið var að teikna látlaust
hús sem félli að staðarandan-
um en væri samt fulltrúi síns sam-
tíma. Húsið var tilnefnt sem eitt af fimm fulltrúum
íslenskra húsa til Mies van der Rohe verðlaunanna
árið 2011. Sama ár hlaut það einnig Menningar-
verðlaun dv. Húsið hlaut jafnframt byggingarlistar-
verðlaun Akureyrar 2013.“ Mynd/HeLgA KvAM
Logi einarsson
Fæddur á Akureyri
21. ágúst 1964.
Stúdentspróf frá
MA 1985.
Próf í arkitektúr frá
Arkitekthøgskolen
í Ósló 1992.
2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U r74 l í F i ð ∙ F r É T T A b l A ð i ð
2
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
5
0
-C
E
1
0
1
E
5
0
-C
C
D
4
1
E
5
0
-C
B
9
8
1
E
5
0
-C
A
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
2
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K