Fréttablaðið - 24.11.2017, Síða 102

Fréttablaðið - 24.11.2017, Síða 102
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Allar verslanir opnar til kl. 22.00 í kvöld www.betrabak.is ÞÚ FINNUR RÉTTA RÚMIÐ HJÁ OKKUR * Gildir ekki ofan á önnur tilboð, t.d. ef vara er fyrir á jólaverði eða -tilboði B L A C K F R I D AY 25% A F S L ÁT T U R A F Ö L LU M V Ö R U M* B A R A Í D A G F Ö S T U D A G I N N 24. N Ó V E M B E R O P I Ð T I L K L . 22.00 B Y LT I N G A K E N N T 5 S VÆ Ð A N U D D I N N L E G G UNDRI HEILSUINNISKÓR HITAVEITU- SKELJAR HEITIRPOTTAR.IS HÖFÐABAKKA 1 SÍMI 777 2000 Opið allan sólarhringinn í öllum verslunum Maríu Bjarnadóttur BAKÞANKAR Árið 1941 fékk dúx Mennta-skólans í Reykjavík ekki styrk frá stjórnvöldum til þess að stunda háskólanám við erlendan háskóla eins og áður hafði tíðkast, heldur semi-dúx- inn. Þetta gerðist auðvitað áður en hugtakið „stjórnsýslulög“ fékk eitthvert raunverulegt gildi á Íslandi svo að það var engin kærunefnd fyrir dúxinn að leita til. Þetta er meðal umfjöllunarefna í bókinni Íslenska menntakonan verður til, eftir Valborgu Sig- urðardóttur. Í bókinni er einnig listi yfir fyrstu konurnar sem tóku stúdentspróf og háskóla- próf á Íslandi og þegar hann er lesinn saman við frásögnina af dúxinum er ljóst að höfundurinn hefur haft ansi persónulega inn- sýn í málið. Dúxinn fékk ekki styrkinn af því að hún var kona. Hún var sannarlega dúx og átti rétt á styrknum miðað við reglurnar, en stjórnvöldum þótti þó ekki skynsamlegt að styrkja kvendúx til náms erlendis. Reglurnar voru jú skrifaðar þegar það voru bara karlnemendur og því aðeins karldúxar. Synjunin var réttlætt þannig að líkur voru á að kven- dúx myndi giftast útlendingi og ílengjast á erlendri grundu við húsmóðurstörf og uppeldi. Með stuðningi við kvendúx væru stjórnvöld því í raun að kasta fé á glæ. Þess vegna þótti vænlegra að veðja á karlkyns semi-dúxinn þótt það þýddi að beygja aðeins reglurnar. Það er gott að minna á að þrátt fyrir sterkar vísbendingar um annað í vikunni, hefur eitthvað unnist í jafnréttisbaráttunni. Nú getum við öll skuldsett okkur fyrir menntun, óháð kyni. Það er eitthvað! Kvendúxinn 2 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 0 4 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 0 -C 9 2 0 1 E 5 0 -C 7 E 4 1 E 5 0 -C 6 A 8 1 E 5 0 -C 5 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.