Morgunblaðið - 28.02.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2017
Sindragata 12c | Ísafirði | Sími 456 1300 | smidjan@velsmidjan.is
Frábær smurefni sem einangra, verja
og koma í veg fyrir tæringu eins og
verkfæra o rafma nsvara.
100% eins árs RAKAVÖRN
Split Ný Ný
The Lego Batman Movie 1 3
Fist Fight Ný Ný
JohnWick Chapter 2 2 3
La La Land 4 5
Fifty shades darker 3 3
Manchester by the Sea Ný Ný
T2 Trainspotting 5 2
Sing 7 9
The Space between us Ný Ný
Bíólistinn 24.–26. febrúar 2017
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Lego-Batman þurfti að játa sig
sigraðan um helgina því kvikmynd-
in Split var sú sem mestum miða-
sölutekjum skilaði til íslenskra
kvikmyndahúsa, sú nýjasta frá leik-
stjóranum M. Night Shyamalan.
Kvikmyndin um Lego-Batman, vini
hans og óvini var sú tekjuhæsta
helgarnar tvær á undan en er nú
næsttekjuhæst, með um 1,9 millj-
ónir króna í miðasölutekjur. Split
skilaði hins vegar rúmum 2,3 millj-
ónum í miðasölu. Gamanmyndin
Fist Fight naut einnig vinsælda um
helgina en í henni segir af kennara
sem veldur því að samkennari hans
er rekinn. Sá rekni skorar á hinn í
slag eftir skóla.
Bíóaðsókn helgarinnar
Split skákar Batman
Split James McAvoy fer með aðal-
hlutverkið í kvikmynd Shyamalan.
Bandaríski leikarinn Bill Paxton
er látinn, 61 árs að aldri. Paxton
lést í kjölfar hjartaaðgerðar, að
því er fram kom í tilkynningu
sem send var til fjölmiðla í gær.
Hann lék í fjölda þekktra Holly-
wood-mynda á ferli sínum, m.a.
Aliens, Titanic og Apollo 13, auk
þess að leika í sjónvarpsþáttum.
Paxton vakti fyrst athygli fyrir
leik sinn í kvikmyndinni The
Terminator frá árinu 1984 og í
kjölfarið fylgdu fleiri vinsælar
kvikmyndir, m.a. Weird Science
og Aliens. Hann átti í farsælu
samstarfi við leikstjóra The
Terminator og Aliens, James
Cameron, á ferli sínum, lék í
tveimur kvikmyndum Cameron til
viðbótar, True Lies og Titanic.
Cameron minntist Paxton í yf-
irlýsingu sem hann sendi tímarit-
inu Vanity Fair um helgina og
sagði heiminn fátækari við fráfall
hans.
Paxton hlaut þrjár tilnefningar
til Golden Globe-verðlauna fyrir
leik sinn í sjónvarpsþáttunum Big
Love og leikstýrði einnig tveimur
kvikmyndum, Frailty og The
Greatest Game Ever Played. Síð-
asta hlutverk hans í kvikmynd
var í The Circle þar sem hann lék
á móti Emmu Watson og Tom
Hanks. Samstarfsmenn Paxton
hafa minnst hans sem hæfi-
leikaríks leikara og góðmennis.
Meðal þeirra eru leikararnir Arn-
old Schwarzenegger, William
Shatner og Elijah Wood.
Leikarinn Bill Paxton látinn
AFP
Dáður Bill Paxton þótti fær leikari.
Það er ekki nóg með að Batman þurfi að kljást
við glæpamennina í Gotham borg, heldur þarf
hann að ala upp dreng sem hann hefur ættleitt.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 17.40
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 17.40
The Lego Batman Movie Fifty Shades Darker16
Christian berst við innri djöfla sína og Anastasía lendir í
heift þeirra kvenna
sem á undan henni
komu.
Metacritic 32/100
IMDb 5,0/10
Sambíóin Egilshöll
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.30
Smárabíó 20.10, 22.45
Borgarbíó Akureyri
20.00
Gamlinginn 2 IMDb 6,5/10
Gamlinginn fer í ferðalag
um alla Evrópu í leit að
rússneskri gosdrykkjaupp-
skrift sem hann týndi
snemma á áttunda áratug
síðustu aldar. Til allrar
óhamingju er hann ekki sá
eini sem leitar hennar.
Sambíóin Kringlunni
17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.40
La La Land Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 93/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 18.00,
21.00
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 17.20,
20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Split 16
Metacritic 62/100
IMDb 7,5/10
Kevin sem er klofinn per-
sónuleiki og með 23 per-
sónuleika.
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.40
Smárabíó 17.20, 19.30,
20.00, 22.10, 22.35
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Fist Fight 12
Metacritic 37/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 17.50,
20.00
xXx: Return of
Xander Cage 12
Metacritic 42/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 22.20
Manchester by the
Sea 12
Lee er skyldaður til að snúa
heim og hugsa um yngri
frænda sinn eftir fráfall
bróður síns.
Metacritic 96/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 16.30, 17.15
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.30
Þyrnirós
Háskólabíó 19.00
The Space Between
Us Gardner Elliot er fyrsta
manneskjan sem fæddist á
Mars og hefur hann lengi
dreymt um að ferðast til
Jarðar.
Metacritic 33/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 16.50, 19.45,
22.30
Gold 12
Metacritic 49/100
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Rings 16
Metacritic 25/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Sambíóin Egilshöll 22.40
Hjartasteinn
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,9/10
Smárabíó 17.20
Háskólabíó 21.05
Monster Trucks 12
Metacritic 41/100
IMDb 5,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
John Wick:
Chapter 2 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.30
Háskólabíó 18.10
Borgarbíó Akureyri 22.20
T2: Trainspotting 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 62/100
IMDb 7,9/10
Smárabíó 20.10, 22.45
Borgarbíó Akureyri 17.30
Rogue One:
A Star Wars Story 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Syngdu Metacritic 60/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 15.00
Vaiana Metacritic 81/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Billi Blikk IMDb 5,2/10
Laugarásbíó 17.40
Smárabíó 15.00
Tröll Metacritic 45/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 15.15
Neruda
Bíó Paradís 22.00
Little Sister
Bíó Paradís 20.00
Staying Vertical
Bíó Paradís 23.00
Una
Bíó Paradís 20.00
Örvarpið
Bíó Paradís 18.00
The Day Will Come
Bíó Paradís 22.15
Nocturama
Bíó Paradís 20.30
Fukushima, Mon
Amour
Bíó Paradís 18.00
High Tension
Bíó Paradís 18.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna