Morgunblaðið - 28.04.2017, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2017
20.00 Besti ódýri heilsu-
rétturinn Landsþekktar
konur sem keppast um
hver gerir besta ódýra
heilsuréttinn.
20.30 Ferðalagið Þáttur um
ferðalög innanlands sem
erlendis.
21.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir Rún-
arsson við þjóðþekkta ein-
staklinga.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
11.40 Dr. Phil
12.20 The Voice USA
13.50 Man With a Plan
14.15 The Mick
14.40 Speechless
14.40 Speechless
15.05 The Biggest Loser
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 King of Queens
19.00 Arr. Development
19.25 How I Met Y. Mot-
her
19.50 America’s Funniest
Home Videos Bráð-
skemmtilegir þættir þar
sem sýnd eru ótrúleg
myndbrot sem fólk hefur
fest á filmu.
20.15 The Voice USA Vin-
sælasti skemmtiþáttur
veraldar þar sem hæfi-
leikaríkir söngvarar fá
tækifæri til að slá í gegn.
Þjálfarar í þessari seríu
eru Adam Levine, Blake
Shelton, Gwen Stefani og
Alicia Keys.
21.45 The Bachelorette
Leitin að ástinni heldur
áfram. Núna er það Andi
Dorfman, 27 ára, sem fær
tækifæri til að finna
draumaprinsinn.
23.15 The Tonight Show
23.55 Californication
00.25 Prison Break
01.10 Secrets and Lies
01.55 Ray Donovan
02.40 The Walking Dead
03.25 Extant
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
14.25 Cute To Killer 15.20
Predators Up Close With Joel
Lambert 16.15 Tanked 17.10 Ti-
gers Attack 18.05 Cute To Killer
19.00 Predators Up Close With
Joel Lambert 19.55 Gator Boys
20.50 Snake Sheila 21.45 Bondi
Vet 22.40 Cute To Killer 23.35
Tanked
BBC ENTERTAINMENT
14.35 QI 15.05 Come Dine With
Me: South Africa 15.55 Top Gear
16.55 Top Gear: Extra Gear
17.20 Top Gear’s Ambitious But
Rubbish 18.10 Rude (ish) Tube
18.35 QI 19.35 Live At The
Apollo 20.20 8 Out of 10 Cats
21.00 The Graham Norton Show
21.50 QI 22.20 Rude (ish) Tube
22.45 Top Gear’s Ambitious But
Rubbish 23.35 The Graham Nor-
ton Show
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Chasing Classic Cars
15.00 Mythbusters 16.00 Whee-
ler Dealers 17.00 Fast N’ Loud
18.00 Gold Rush 19.00 Mo-
onshiners 20.00 Diesel Brothers
21.00 Fast N’ Loud 22.00 Myt-
hbusters 23.00 Moonshiners
EUROSPORT
13.30 Live: Snooker 16.30 Cycl-
ing 18.00 Live: Snooker 21.00
Cycling 23.30 Snooker
MGM MOVIE CHANNEL
14.40 Starsky & Hutch 16.20 Mr.
Majestyk 18.00 Species 19.45
Into The Badlands 20.35 Hudson
Hawk 22.10 Fear the Walking
Dead 23.40 Nightwatch
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.24 Monster Fish 15.11
World’s Deadliest 16.10 Ice Road
Rescue 16.48 Monster Fish
17.37 World’s Deadliest 18.00
Air Crash Investigation 18.26
Caught In The Act 19.00 No Man
Left Behind 19.15 Attack Of The
Big Cats 20.03 Monster Fish
21.00 Air Crash Investigation
21.41 Caught In The Act 22.00
Locked Up Abroad 22.30 Attack
Of The Big Cats 22.55 Uncenso-
red with Michael Ware 23.18 Blo-
od Rivals 23.50 Highway Thru
Hell
ARD
14.10 Elefant, Tiger & Co 15.15
Brisant 16.00 Paarduell 16.50
Sag die Wahrheit 18.00 Tagessc-
hau 18.15 Verliebt in Amsterdam
19.45 Tagesthemen 20.00 Tatort
21.30 Mankells Wallander –
Heimliche Liebschaften 23.00
Nachtmagazin 23.20 Apocalypse
Now Redux
DR1
14.55 Jordemoderen IV 16.00
Antikduellen 16.30 TV AVISEN
med Sporten og Vejret 17.00
Disney sjov 18.00 Cirkusrevyen
2015 19.00 TV AVISEN 19.25
Fracture 21.10 The Mechanic
22.35 Mord i centrum
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 Quizzen
med Signe Molde 17.00 Histor-
ien om Danmark: Tidlig middelal-
der 18.00 Möbius 19.40 Pottet-
ræning for millioner 20.30
Deadline 21.00 JERSILD minus
SPIN 21.50 Debatten 22.50 De-
tektor 23.15 Sagen genåbnet :
Slutspil
NRK1
14.15 Hva feiler det deg? 15.15
Filmavisen 1957 15.30 Oddasat
– nyheter på samisk 16.00 Ver-
dens tøffeste togturer 16.45 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge
Rundt 17.55 Beat for Beat 18.55
Tidsbonanza 19.45 Detektimen:
Vera 21.15 Kveldsnytt 21.30 Eye-
witness 22.10 Adresse Kiev
23.10 Blitz
NRK2
14.15 Poirot: Huset i Hickory
Road 16.00 Dagsnytt atten
17.00 Alt for dyra 17.30 Kampen
om livet: Kan vi utrydde sult?
18.00 Svensken, dansken, nor-
dmannen og William Shake-
speare 19.00 Nyheter 19.10
Bergmans video 19.55 12 Mon-
keys 22.00 Dine ni viktigste
måneder 22.50 Hiroshima: Da
bomben falt 23.45 Nasjonens
skygge
SVT1
13.45 Gomorron Sverige sam-
mandrag 14.05 Karl för sin kilt
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.30 Lokala nyhe-
ter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
18.00 Upp till bevis 19.00 Fallet
19.30 Unge kommissarie Morse
21.00 Trettiplus 21.35 Ditte och
Louise 22.05 Line of duty
SVT2
14.15 True selfie 14.45 När livet
vänder 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Engelska Antik-
rundan 17.00 Vem vet mest?
17.30 Matens resa 18.00 Kiki
19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt
19.45 Hateship loveship 21.25
Drakar: Myter och skrönor 22.10
Plus 22.40 24 Vision 23.05
Sportnytt 23.30 Gomorron
Sverige sammandrag 23.50 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
21.00 Hvíta Tjaldið Um-
sjón: Þórir Snær
21.30 Rauði sófinn Umsjón:
Ragga Eiríks.
Endurt. allan sólarhringinn.
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Pósturinn Páll
18.16 Kata og Mummi
18.28 Blái jakkinn
18.29 Kóðinn – Saga tölv-
unnar Í þáttunum leitast
Ævar og Ísgerður við að
svara þessum spurningum
og mörgum fleirum. Þau
fjalla um sögu tölvunnar og
komast að því að forritun
er allt í kringum okkur.
18.30 Jessie Önnur þátta-
röð um sveitastelpuna Jes-
sie sem flytur til New York
til að láta drauma sína ræt-
ast en endar sem barn-
fóstra fjögurra barna.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Miranda (Miranda
III) Þriðja þáttaröðin um
Miröndu sem er klaufi í
samskiptum og lendir oftar
en ekki í óheppilegum at-
vikum, sérstaklega með
hinu kyninu.
20.15 Útsvar (Grindavík –
Mosfellsbær) Bein útsend-
ing frá spurningakeppni
sveitarfélaga.
21.20 Poirot (Agatha
Christie’s Poirot) Hinn sið-
prúði rannsóknarlög-
reglumaður, Hercule Poi-
rot, tekst á við flókin
sakamál af fádæma innsæi.
22.15 Fordæmdur (Den för-
dömda) Spennutryllir um
rannsóknarlögreglumann-
inn Sebastian Bergmann
sem er bæði skapvondur
og þunglyndur eftir lát
konu sinnar og dóttur.
Hann hjálpar lögreglu-
yfirvöldum í sínum
heimabæ að leysa morðmál
15 ára drengs sem átti í
ástarsambandi við kennara
sinn. Stranglega bannað
börnum.
23.45 Safety Not Guar-
anteed (Öryggi ekki
ábyrgst) Gamanmynd um
þrjá blaðamenn sem leita
uppi mann sem auglýsti í
einkamáladálki eftir félaga
í ferðalag aftur í tímann.
Stranglega b. börnum.
01.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Kalli kanína og fél
07.45 Tommi og Jenni
08.05 The Middle
08.30 Pretty Little Liars
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 The Restaurant Man
11.20 The Goldbergs
11.45 The Detour
12.05 Bara geðveik
12.35 Nágrannar
13.00 Hugh’s War on
Waste
14.00 Out of Africa
16.50 Tommi og Jenni
17.15 Simpson-fjölskyldan
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Fréttir
19.20 Martha & Snoop’s
Potluck Dinner Party
19.40 Asíski draumurinn
20.15 Absolutely Anything
Við kynnumst hér nokkrum
geimverum sem ætla sér að
eyða Jörðinni með manni
og mús.
21.45 Money Monster Lee
Gates er sjónvarpsmaður
sem heldur úti vinsælum
sjónvarpsþætti
23.20 The Visit Hrollvekja
um einstæða móður sem
upplifir að ýmislegt fer
verulega úrskeiðis.
00.55 The Brothers
Grimsby
02.15 Rush Hour
03.00 Out of Africa
10.30/16.15 Woodlawn
12.35/18.20 The Intern
14.35/20.20 Nancy Drew
22.00/03.35 Sicario
24.00 Get Hard
01.40 The 40 Year Old Virg-
in
18.00 Að austan
18.30 Íslendingasögur (e)
19.00 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir Bolla-
dóttir ræðir við Valgerði
Halldórsdóttur fé-
lagsráðgjafa um stjúp-
tengsl.
19.30 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.11 Ziggy
18.25 Stóri og Litli
18.38 Brunabílarnir
19.00 Frummaðurinn
07.00 Grindavík – KR
08.45 Körfuboltakvöld
09.20 Deportivo – R. Mad.
11.00 Pr. League World
11.30 Pepsídeild kvenna
13.10 B. Munch. – Mainz
14.50 Þýsku mörkin
15.20 Formúla 1 Keppni
17.40 Grindavík – KR
19.25 Körfuboltakvöld
20.00 Pepsídeildin – Upph.
21.45 Pepsímörk kvenna
22.30 Pr. League Preview
23.00 Formúla E – Mag.
23.35 Bballogr.: Guerin
24.00 NBA – Playoff
10.35 Burnley – Man. U.
12.20 Messan
13.50 FA Cup 2016/2017
16.15 FA Cup 2016/2017
18.00 Körfuboltakvöld
18.40 Cardiff – Newcastle
20.50 Md. Evr. – fréttir
21.15 Man. City – Man. U.
22.55 Pepsídeild kvenna
00.35 Pepsímörk kvenna
01.20 Pepsídeildin Upph.
02.50 Bundesliga Weekly
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðbjörg Arnardóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Þjóðlagahátíð Reykjavíkur
(Reyjavík Folk Festival).
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð frá ólíkum sjónarhornum.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins. (e)
21.30 Kvöldsagan: Tómas Jónsson –
Metsölubók. eftir Guðberg Bergs-
son. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Þáttaröðina Younger er að
finna inni á Sjónvarpi Sím-
ans Premium en það er vel
hægt að mæla með þessum
gamanþáttum. Þeir segja
frá Lizu Miller sem er fer-
tug og nýfráskilin, dóttir
hennar er farin til Indlands
í nám og hún er á leið á
vinnumarkaðinn á ný. Hún
er með gráðu frá virtum há-
skóla og vann í bókaútgáfu-
bransanum áður en hún tók
sér hlé vegna barneigna.
Þrátt fyrir prófið og
reynsluna gengur ekkert
hjá henni að finna sér
vinnu. Röð atvika leiðir síð-
an til þess að hún ákveður
að endurnýja sig sem 26 ára
kona og fær vinnu sem
aðstoðarmaður í útgáfufyr-
irtæki.
Hún er trúverðug sem
yngri kona en þarf líka að
stilla sig inn á hugarfar
yngri kvenna og t.d. að
læra á Twitter. Þetta býður
auðviðtað upp á ýmiss kon-
ar vandræði og misskilning
sem er bara gott í stuttum
gamanþætti. Hún er til
dæmis ekki alltaf með réttu
poppkúltúrtilvísanirnar og
hefur aldrei spilað tölvu-
leiki.
Ein ástæða þess að þætt-
irnir eru svona skemmti-
legir er aðalleikonan sjálf,
Sutton Foster. Hún er mjög
góð gamanleikkona en al-
mennt er vel valið í hlut-
verkin í þáttunum og til
dæmis er gaman að sjá Hil-
ary Duff þarna.
Yngri og betri?
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Yngri og eldri Kelsey (Hilary
Duff) og Liza (Sutton Foster).
Erlendar stöðvar
Omega
17.00 Á g. með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
22.00 Glob. Answers
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W of t. Mast.
19.30 Joyce Meyer
20.00 C. Gosp. Time
20.30 G. göturnar
21.00 Í ljósinu
17.30 Mike & Molly
17.50 2 Broke Girls
18.15 Anger Management
18.40 Modern Family
19.05 Curb Your Enthus.
19.40 Silicon Valley
20.15 The New Adventures
of Old Christine
20.40 Gilmore Girls
21.25 Izombie
22.10 Entourage
22.40 Fresh Off The Boat
Stöð 3
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
Kanadíska söngkonan og lagahöfundurinn Shania Twa-
in hefur ekki verið mjög öflug í útgáfu tónlistar í langan
tíma. Heil 15 ár eru síðan platan „Up!“ kom út en nú
geta aðdáendur söngkonunnar glaðst því von er á nýrri
plötu frá henni í september. Ekki er komið nafn á plöt-
una en fyrsta smáskífan mun líta dagsins ljós í júní og
mun heita „Lifés about to get good“. Twain, sem oft
hefur verið nefnd „Drottning kántrípoppsins“, á farsæl-
an feril að baki en hún dró sig í hlé frá tónlistarheim-
inum á árunum 2004- 2012.
Kántrisöngkona með nýja
plötu eftir fimmtán ára bið
Platan kemur út
í september.
Söngleikurinn
„Hair“ eða
„Hárið“ var
frumsýndur á
Broadway á
þessum degi ár-
ið 1968. Þar
urðu sýning-
arnar 1729 tals-
ins en lokasýn-
ingin var þann
1.júlí 1972.
Sögusviðið var
samtíminn í
Bandaríkjunum
þar sem tog-
streita ríkti á
milli hörmunga
Víetnamstríðs-
ins og hippa-
menningarinnar
sem blómstraði
með ást og frið að leiðarljósi. Lögin í verkinu eru
hvert öðru betra en þar heyrast meðal annars „Aqua-
rius“ og „Let the sunshine in“. Söngleikurinn hefur
verið settur upp út um allan heim, þar á meðal
nokkrum sinnum hér á landi.
Heimsfrægur söngleikur frum-
sýndur á Broadway fyrir 49 árum
Sýningin gekk í rúm fjögur ár.