Morgunblaðið - 31.05.2017, Síða 58

Morgunblaðið - 31.05.2017, Síða 58
1 bolli heilhveiti 1 bolli haframjöl 1 vel þroskaður banani 1 bolli fersk hindber (ef nota á frosin fara þau með í blandarann) 2-3 msk. hindberja- og granateplasulta án við- bætts sykurs. Ég nota þessa frönsku í háu krukkunum. Það má vel nota bara hindberja- sultu. 1 vel þroskaður banani 1 bolli nýmjólk 1 stórt egg ¼ tsk. salt 2 tsk. matarsódi kókosolía Til að toppa með: Grísk jógúrt Granateplakjarnar Fersk ber svo sem hind- ber, jarðarber, bláber eða kirsuber Setjið eggið, af- hýdda banana, hafra- mjöl, heilhveiti, mjólk, matarsóda og salt í blandara og blandið vel. Hrærið fersku berjunum var- lega við með sleif. At- hugið að deigið er nokkuð þykkt. Setjið smá kókos- olíu í vöfflujárnið og hellið svo deiginu í. Berið fram með grískri jógúrt, berj- um og granatepla- kjörnum. Ekki er verra að hafa sultu með og heimagert granóla. tobba@mbl.is Hollar vöfflur með hind- berjum og granateplum Helgargúmmelaði Dóttir mín elskar þessar vöfflur og ef það er afgangur fer hann í frystinn og svo í brauðristina. Hollur og staðgóður morgunverður með dásamlegum berjum, próteinríkum höfrum og jógúrt. Börnin elska þessa snilld og jafnvel geðvondir nágrannar missa fram bros. Það er tilvalið að toppa vöfflurnar með kirsuberjum sem fást nú víða. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2017 Nautið Fyrir 4 800 g nautalund í góðum bitum 4 msk. smjör 1 msk. ferskt timjan 2 stönglar ferskt rósmarín ½ tsk. svartur pipar 6 hvítlauksrif, hvert rif skorið í þrennt sous-vide græja sokanlegir pokar sjávarsalt Ath. ekki setja saltið í pokann! Það dregur vatnið úr kjötinu og gerir það þurrt. Saltið aðeins þegar grillað er. 1. Setjið nautakjötið í poka með öllum hinum hráefn- unum og setjið í pott/bala með heitu vatni. Athugið að vatnið þarf að hafa náð kjörhita til að sous-vide græjan byrji að telja niður og því er gott að setja heitt vatn beint til að þetta taki ekki lengri tíma. Passið þó að setja pokann ekki ofan í fyrr en kjörhitastig hefur náðst. Stillið græjuna á 54 gráður í tvo tíma. 2. Takið kjötið úr pokanum og skellið á sjóðheitt grill rétt til að brúna það. Sirka tvær mínútur á hvorri hlið og saltið. Berið fram með bakaðri kartöflu, grilluðu eggaldin og sósu að eigin vali. Grillað eggaldin Fyrir 4 2 væn eggaldin, þvegin ólífuolía parmesansalt eða annað gott salt pipar Penslið eggaldinið duglega með olíu og saltið og piprið. Grillið á hvorri hlið uns það er meyrt. tobba@mbl.is Nautalund á mýksta mátann Hér kemur einföld en skotheld uppskrift að góðri nautalund sous-vide. Eggaldinið er ákaflega gott með og svo mælum við með bakaðri kartöflu og kaldri sósu og það má vel kaupa hana tilbúna. Morgunblaðið/Tobba Marinós Sérlega meyrt Sous-vide eldunin kemur í veg fyrir að kjötið ofeldist og þorni. Beint á grillið Gott er að rífa ferskan parmesan yf- ir eggaldinið áður en bor- ið er á borð. Ný vefverslun: www.donna.is Erum nú á Facebook: donna ehf Sími 555 3100 www.donna.is Honeywell keramik hitarar sem blása hita allt í kring. Úrval af hiturum frá Honeywell
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.