Freyr

Årgang

Freyr - 01.08.2005, Side 19

Freyr - 01.08.2005, Side 19
ALIFUGLARÆKT eru gefnar út handbækur um stofnana og hirðingu þeirra sem íslenskir alifuglabændur fá afhentar. Dýralæknir alifugla- sjúkdóma, sem einnig er ráðu- nautur Bændasamtakanna í hlutastarfi, hefur auk þess mik- il afskipti af faglegri stjórn bú- anna þar sem hann er eins konar milliliður um fagleg mál- efni milli einstakra búa og er- lendra seljenda erfðaefnisins. Með þessari tengingu dýra- læknis við ræktunarstarfið hef- ur náðst góður árangur i bar- áttunni við sjúkdóma og sýkla í alifuglum og afurðum þeirra. Eftir að sala á ferskum kjúk- lingum til neytenda var leyfð árið 1995 fór að bera á sýking- um í fólki sem raktar voru til kamfýlóbakters í kjúklingum. Á árunum 1998-2000 kom upp faraldur í fólki vegna kamfýl- óbakters sem náði hámarki sumarið 1999. Var meginor- sakavaldur sýkinganna í far- aldrinum 1998-2000 smit sem hafði borist með ferskum kjúk- lingum í fólk. Stjórnvöld og framleiðendur hafa leitað allra leiða til að fyrirbyggja smit af völdum kamfýlóbakters og telja sig hafa náð verulegum árangri í því starfi. Hefur sá ár- angur vakið athygli meðal vís- indamanna og alifuglarækt- enda erlendis. Nú er einnig rekið eftirlits- kerfi með salmonellu í kjúkling- um þar sem allir eldishópar eru rannsakaðar í eldi og við slátr- un. Ef salmonella greinist í eld- ishópi þá er honum fargað sem kemur í veg fyrir að hann fari á markað. FRAMLEIÐSLA OG SALA Framleiðsla og sala eggja hefur frá og með árinu 1999 verið áætluð á grundvelli stofnstærð- ar og upplýsinga um afurða- semi að teknu tilliti til útflutn- ings eggja. Talið er að heildar- framleiðsla árið 2004 hafi num- ið um 2.631 tonnum og sala um 2.624 tonnum. Talið er að árleg neysla eggja nemi rösk- lega 9 kg á íbúa. Mikil aukning hefur orðið í framleiðslu og sölu alifuglakjöts Tafla 3. Framleiðsla og sala eggja 2000-2004, kg Ár Framleiðsla Sala á ísl. frl. Sala á íbúa 2000 2.944.746 2.557.322 10,5 undanfarin ár. Árið 2004 var framleiðslan 5.388 tonn og jókst um 1.072 tonn frá fyrra ári. Árið 2003 nam sala alifugla- kjöts 5.433 tonnum og jókst 2001 2.750.000 2.654.643 9,7 2002 2.652.187 2.645.000 9,2 2003 2.650.232 2.645.000 9,1 2004 2.631.978 2.624.213 9,0 um 1.122 tonn frá fyrra ári. Heimild: Bændasamtök íslands Framleiðsla og sala á alifugla- kjöti hefur mörg undanfarin ár vaxið meira en á nokkru öðru kjöti. Um 149 tonn voru flutt inn af alifuglakjöti árið 2004. Frá árinu 2000 hefur neysla alifuglakjöts Tafla 4. Framleiðsla og sala alifuglakjöts 2000-2004, kg Ár Fram Sala á leiðsla ísl. frl. Inn- flutningur Sala samtals Sala á Þar af íbúa ísl. frl 2000 3.050.850 3.220.120 106.604 3.326.724 11,8 11,5 aukist úr 11,5 kg á íbúa í 17,9 2001 3.801.460 3.718.688 70.986 3.789.674 13,3 13,1 kg. Tafla 4 sýnir framleiðslu og sölu alifuglakjöts árin 2000- 2004. 2002 4.633.147 4.311.351 142.044 4.453.395 15,5 15,0 2003 5.705.617 5.433.425 125.090 5.558.515 19,2 18,8 2004 5.388.536 5.058.752 149.285 5.208.037 18,4 17,9 Heimild: Bændasamtök íslands VERÐLAGSMÁL Þróun verðs til framleiðenda á eggjum og alifuglakjöti er sýnd í töflu 5. Verð til framleiðenda er áætlað í samstarfi við búgreina- félög og fleiri aðila og verður að hafa þann fyrirvara á. Engu að síður ætti hér að vera á ferðinni Tafla 5. Þróun framleiðendaverðs á alifuglaafurðum 2000-2004 Ár Egg Egg Kjúklingar Kjúklingar verð ársins verðlag 2002 verð ársins verðlag 2002 kr. á kg kr. á kg kr. á kg kr. á kg 2000 184 216 284 335 2001 184 203 320 353 góð vísbending um verðþróun. Þannig er áætlað að verðlag til bænda hafi sveiflast nokkuð á liðnum árum og endurspeglast þar skýrt mikil samkeppni ekki 2002* 179 188 250 263 2003* 236 244 200 206 2004* 225 *Áaetlun 225 229 229 síst á kjötmarkaðnum árið 2003. Heimild: Bændasamtök íslands FREYR 08 2005 19

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.