Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2005, Blaðsíða 4

Freyr - 01.11.2005, Blaðsíða 4
NAUTGRIPIR Þróun fjósgerða og mjaltatækni á íslandi á árunum 2003-2005 IEftir Snorra Sigurðsson, framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda Árið 2003 tók Landssamband kúa- Tafla 1. Fjöldi mismunandi fjósgerða og mjaltatækni bænda saman upplýsingar um fjós- gerðir á íslandi og fylgdi þannig eftir verkefni BÍ og búnaðarsambanda landsins frá árinu 1995, sem gert var upp árið 1998. Þá þegar var Ijóst að upplýsingar um fjósgerðir þyrfti að uppfæra mun oftar en gert hafði verið Árið 2003 Árið 2005 Breytingar Básafjós með fötukerfi 24 16 - 33,3 % Básafjós með rörmjaltakerfi 614 487 - 20,7 % Básafjós með mjaltabás 114 85 - 25,4 % Legubásafjós með mjaltabás 107 133 + 24,3 % Legubásafjós með mjaltaþjóni 11 39 + 254,5 % Annað Q - 33,3 % og því ákveðið að uppfæra upplýsing- arnar á a.m.k. tveggja ára fresti. J z Samtals 873 762 - 12,7 % Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum úr skýrslu LK, en skýrsl- una má lesa í heild á vef LK, Tafla 2. Hlutfall greiðslumarks eftir fjósgerðum árin 2003 og 2005 www.naut.is. Við úrvinnslu og gagna- öflun naut LK aðstoðar ýmissa héraðs- ráðunauta, frjótækna, dýralækna og mjólkureftirlitsmanna, auk þess sem Árið 2003 Hlutfall greiðslumarks Árið 2005 Hlutfall greiðslumarks Breyting milii ára Básafjós með fötukerfi 0,6% 0,4% -30,9% Básafjós með rörmjaltakerfi 60,3% 50,5% -16,3% grunnur upplýsingaöflunarinnar var fenginn frá Bændasamtökum íslands. Básafjós með mjaltabás 17,3% 14,1% -18,7% Legubásafjós með mjaltabás 18,8% 24,3% 29,2% sem og upplýsingar um greiðslumark Legubásafjós með mjaltaþjón 2,7% 10,6% 289,3% og upplýsingar úr kynbótaskýrslu- haldi. Eru framangreindum aðilum Básafjós, allar gerðir 78,2% 65,0% -16,9% færðar þakkir fyrir þá aðstoð sem veitt Legubásafjós, allar gerðir 21,5% 34,9% 62,1% var. Ljósmyndir með greininni eru allar Ath: Öðrum fjósgerðum sleppt vegna fæðar teknar af Áskeli Þórissyni.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.