Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.11.2005, Qupperneq 33

Freyr - 01.11.2005, Qupperneq 33
HROSSARÆKT Kynbótamat í hrossarækt 2005 Fyrir skömmu lauk útreikningi á kyn- bótamati í hrossarækt fyrir árið 2005, en útreikningar eru gerðir ár hvert eftir að öllum sýningum er lok- ið. Hér á eftir eru töflur sem birta niðurstöður kynbótamatsins fyrir þau hross sem efst standa í hverjum flokki fyrir sig. Við flokkunina er gengið út frá aðaleinkunn kynbóta- mats og fjölda dæmdra afkvæma annars vegar og hins vegar verð- launareglum fyrir hross sem eiga dæmd afkvæmi. Fæðingarnr. Nafn Uppruni «o « t ! C X 4-1 77 ■ ■ A1 X :i c i lii uuuiauu v . : Antonsson, IS1986186055 Orri Þúfu 0.4 Bændasamtökum IS1994158700 Keilir Miðsitju -1.0 ■ Islands IS1988165895 Gustur Hóli -1.8 IS1985157400 Mökkur Varmalæk 2.2 Land Fjöldi dóma Dómar frá IS1984165010 Baldur Bakka -1.2 island 20.196 1961 IS1989184551 Þorri Þúfu 1.8 Svíþjóð 2.108 1982 IS1988188239 Gustur Grund -1.4 Danmörk 1.678 1976 IS1987187700 Oddur Selfossi -1.4 Noregur 488 1994 IS1990157003 Galsi Sauðárkróki 0.6 Þýskaland 466 2001 IS1990184730 Andvari Eyl 2.4 Finnland 137 1997 IS1988158714 Kraflar Miðsitju 1.3 Flolland 99 2001 IS1980157310 Svalur Glæsibæ 3.2 Bandaríkin 57 2001 IS1989165520 Óður Brún -2.2 Austurríki 52 2001 IS1981187020 Kolfinnur Kjarnholtum I 2.2 IS1976157005 Þokki Garði 2.2 Bretland 24 2001 IS1968157460 Hrafn Holtsmúla 2.5 Sviss 23 2001 ALÞJÓÐLEGT KYNBÓTAMAT (samstarfssamningi, sem gerður var milli BÍ og FEIF (Alþjóðasamtaka íslenska hestsins) árið 2000 um uppbyggingu alþjóðlegs gagnagrunns um íslensk hross (World-Feng - VeraldarFeng), var eitt af meginverkefn- unum að koma á alþjóðlegu kynbótamati. Árið 2003 fengu Þorvaldur Árnason og Ág- úst Sigurðsson það verkefni að þróa slíkt kynbótamat. Árið 2004 var fyrsti áfanginn að baki þegar fram kom norrænt kynbóta- mat. I ár er skrefið stigið til fulls þegar sex nýjar þjóðir bætast við í útreikningunum. I eftirfarandi töflu er yfirlit yfir hvaða þjóðir er um að ræða hvað útreikninga varðar, fjölda hrossa með einstaklingsdóma og frá hvaða ári dómar eru teknir með. Alls voru um 190.000 hross með í útreikningun- um að þessu sinni. Árið 2004 var gerð róttæk breyting á kvörðun kynbótamatsins, áður voru ein- kunnir matsins kvarðaðar þannig að meðal- tal allra hrossa, sem dæmd höfðu verið, var sett á 100 og 10 stig í dreifni einkunna samsvaraði 1 staðalfráviki. Frá og með árinu 2004 var ákveðið að meðaltal hrossa í út- reikningunum, með dóm frá (slandi næstu 15 ár á undan, væri sett á 100 og jafnframt að 10 stig í dreifni einkunna samsvari 1 staðalfráviki eðlisfars hvers eiginleika. Við- miðunarhópurinn nú eru því hross dæmd á íslandi á érabilinu 1991-2005 og næsta ár verður viðmiðunarhópurinn dæmd hross á Islandi 1992-2006. Ekki er lokið við gerð nýs forrits til út- reikninga á afkvæmafrávikum aðaleinkunn- ar fyrir hross með dæmd afkvæmi. Jafn- skjótt og því verður lokið verður þeim hluta bætt við VeraldarFeng. Fæðingarnr. Nafn Uppruni «o « X IS1985257801 Þrenna Hólum 3.2 IS1978258301 Þrá Hólum 2.5 IS1986257803 Þóra Hólum 3.4 IS1976265030 Sandra Bakka 0.2 IS1988258705 Askja Miðsitju 0.8 IS1978286017 Garún Stóra-Hofi 0.4 IS1986286300 Kolskör Gunnarsholti 1.2 IS1988287067 Vaka Arnarhóli 1.9 IS1985276004 Vakning Ketilsstöðum 3.4 IS1979284968 Gola Brekkum 2.4 IS1987288802 Limra Laugarvatni 1.1 IS1986257021 Isold Keldudal 0.9 IS1982287013 Ljúfa Lundi -1.6 IS1984257039 Von Vindheimum 1.7 IS1977257141 Krafla Sauðárkróki -0.6 IS1971286103 Rakel Kirkjubæ -0.9 IS1985286028 Hnota Stóra-Hofi 4.2 IS1983225005 Dúkkulísa Dallandi 4.7 HROSSARÆKT Tafla 1. Kynbótaeinkunnir stóðhesta sem ná heiðursverðlaunum fyrir afkvæmi. re £ c « Höfuð -Q L_ n> «o i— 01 _c — i/i -ra X Bak og lend Samræmi Fótagerð Réttleiki Hófar Prúðleiki Tölt Hægt tölt Brokk Skeið Stökk Vilji/Geð Fegurð í reið ai u_ Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn « > (0 ■o E « Q Öryggi Skyldleikar.st. 106 109 113 105 109 96 131 122 125 121 114 105 124 126 132 98 121 124 128 311 99% 1.77 101 119 120 112 101 105 111 89 112 113 96 124 111 115 123 99 120 121 124 62 97% 0.00 95 102 101 104 104 116 107 97 116 108 117 119 117 123 115 100 106 124 123 149 98% 0.29 111 122 111 120 123 100 118 104 109 94 114 110 112 110 117 100 133 115 122 74 97% 0.00 105 109 115 107 117 103 102 100 111 108 111 118 115 108 114 116 115 118 120 107 98% 0.15 114 117 111 119 92 100 122 126 110 105 102 117 103 111 115 87 122 115 120 78 98% 1.79 119 105 99 98 81 102 104 86 114 103 114 118 112 122 119 88 99 122 120 71 97% 0.00 112 112 112 121 100 97 109 105 104 101 102 124 108 114 107 104 119 116 119 95 98% 0.00 96 116 110 105 95 92 102 92 108 100 108 123 105 116 112 102 109 118 119 73 97% 0.10 98 117 94 107 115 100 123 101 121 115 114 93 117 112 125 106 121 114 118 80 98% 0.13 105 123 110 117 94 110 117 114 109 106 100 114 104 108 117 98 123 113 118 70 98% 7.03 110 120 106 118 117 92 102 99 109 108 106 112 112 107 115 96 123 113 118 76 98% 0.20 92 90 107 99 97 95 96 88 115 115 110 124 109 118 110 104 93 122 118 94 98% 0.25 97 100 115 109 102 99 100 85 112 96 106 117 106 110 108 103 105 116 116 155 99% 0.00 104 106 117 121 90 101 108 89 114 99 108 111 107 109 110 97 113 114 116 142 99% 0.00 104 109 116 117 95 108 99 93 113 106 105 111 109 109 116 103 112 114 116 503 100% 0.00 Allir stóðhestar í þessari töflu ná kynbótaeinkunn aðaleinkunnar og afkvæmafjölda til heiðursverðlauna en nú þurfa þeir 116 stig og 50 dæmd afkvæmi. Af þessum hestum er það aðeins Keilir IS1994158700 frá Miðsitju sem er hérlendis og hefur ekki nú þegar fengið heiðurs- verðlaun fyrir afkvæmi. Keilir er nú næsthæstur á eftir Orra frá Þúfu með glæsilega stöðu og verður því að teljast líklegastur hesta til að hljóta Sleipnisbikarinn eftirsótta á landsmóti í Skagafirði næsta sumar. Tafla 2. Kynbótaeinkunnir hryssna sem ná heiðursverðlaunum fyrir afkvæmi. Höfuð «o i— 01 — l/l 'ITS I Bak og len Samræmi Fótagerð Réttleiki Hófar Prúðleiki Tölt Hægt tölt Brokk Skeið Stökk Vilji/Geð Q/ U ”2 3 en ■£ +>* 0) Li_ Bygging Hæfileikar 3 je c (D «o < H- re ■O E « Q Öryggi Skyldleikai 102 135 120 127 103 105 120 89 115 111 116 109 117 123 110 99 136 118 126 7 87% 1.71 110 130 108 124 116 103 111 90 112 105 108 116 113 114 106 103 132 116 123 11 91% 0.30 105 126 113 118 118 114 115 99 111 105 114 114 112 111 104 104 132 115 122 7 88% 7.48 105 108 119 116 110 104 107 98 110 106 110 114 113 115 104 111 118 115 119 10 91% 0.00 103 111 111 103 95 100 108 103 120 109 118 104 108 118 117 95 109 118 119 5 87% 4.69 95 105 96 106 110 92 108 107 116 103 111 110 115 115 112 97 108 117 118 5 88% 0.00 101 104 128 120 94 101 111 99 116 100 116 104 109 115 113 89 116 115 118 7 86% 0.29 109 115 99 112 104 109 103 107 111 103 105 113 109 116 109 96 116 115 118 5 86% 0.00 99 102 105 106 95 112 111 100 110 109 104 124 105 109 114 106 106 118 118 5 85% 0.39 97 107 115 111 105 107 101 96 113 105 111 110 111 114 112 109 111 116 117 7 89% 0.00 114 112 92 110 131 101 110 110 106 108 103 117 103 107 108 101 122 112 117 5 85% 1.02 98 108 108 104 99 109 102 96 111 104 108 116 106 114 111 106 107 116 117 5 85% 0.05 105 102 105 92 114 95 103 102 111 99 107 118 109 111 117 99 104 118 117 6 84% 0.45 108 120 113 117 106 95 107 92 105 101 108 112 110 112 108 103 121 112 117 5 83% 0.00 107 119 109 114 91 102 112 108 109 109 86 119 100 117 109 99 117 113 116 12 93% 0.00 124 118 110 111 111 92 104 98 114 107 112 103 111 112 107 103 121 112 116 8 90% 0.00 104 105 101 106 106 99 110 104 112 110 107 112 112 113 110 95 110 115 116 6 86% 0.00 107 103 113 109 91 104 110 92 109 105 109 115 112 107 113 103 107 115 116 5 83% 0.00 Allar hryssur, sem nú ná lágmörkum til heiðursverðlauna fyrir afkvæmi, eru í töflu 2 en þær þurfa að lágmarki 116 stig og 5 dæmd af- kvæmi. Allmargar hryssur úr þessum flokki eru nú fallnar og örfáar eru ekki hér á landi. Þær hryssur, sem eru hérlendis og hafa ekki feng- ið heiðursverðlaun á sýningum, eru eftirfarandi: Askja IS1988258705 frá Miðsitju, Vaka IS1988287067 frá Arnarhóli, ísold IS1986257021 frá Keldudal, Flnota IS1985286028 frá Stóra-Flofi og Dúkkulísa IS1983225005 frá Dallandi. Þess má geta að þrjár þær síðastnefndu eru allar dætur Flrafns frá Floltsmúla, sem fæddur var 1968. Freyr 11 2005

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.