Fréttablaðið - 21.12.2017, Síða 1

Fréttablaðið - 21.12.2017, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —3 0 0 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 1 . d e s e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag Menning Leikurinn skoraði þetta erfiða viðfangsefni á hólm. 54 lÍFið Steinunn Anna, sálfræð- ingur hjá Litlu kvíðameðferðar- miðstöðinni, talar um kvíða í kringum jólin. 78 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 D A G A R TIL JÓLA 3 O P I Ð T I L 2 2 Í K V Ö L D 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ KR. 24.990 HNÍFAPARATÖSKUR LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 lÍFið Árið 2017 var viðburðaríkt í heimi dægurmála eins og Lífs- annáll 2017 sýnir og sannar. Það kennir ýmissa grasa í samantekt fyrir árið sem nú er senn á enda. Þar rifjum við upp hvernig JóiPé og Króli risu upp á stjörnuhimin- inn, minnumst þess þegar allt fór á hliðina þegar Ragnhildur Steinunn klæddist samfestingi sem minnti á hönnun Balmain og ekki má gleyma límmiðamálinu stóra sem fór misvel í fólk. Lítum til baka og rifjum upp allt það áhuga- verðasta sem Lífið fjallaði um á árinu. – gha / sjá síðu 72 Árið gert upp í dægurmálunum „Myrkrið varð okkur að innblæstri,“ segir Erna Ómarsdóttir, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins, en myndin er tekin af æfingu dansflokksins í gær. Erna er jafnframt annar höfunda verksins Myrkrið faðmar sem verður frumsýnt á listahátíðinni Norður og niður ásamt dansverkinu The Great Gathering. Nánar er rætt við Ernu á síðu 52. Fréttablaðið/Eyþór dóMsMál Kona og karlmaður, bæði um tvítugt, voru sakfelld fyrir rán í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sam- kvæmt dómnum þykir sannað að þau hafi í sameiningu blekkt eldri mann með samskiptum við hann á samfélagsmiðlum og talið honum trú um að hann væri að kaupa vændi af tveimur stúlkum. Þau fengu hann til að bjóða sér inn heima hjá sér undir þessu yfirskini en þegar inn var komið ruddust grímuklæddir menn inn og réðust að manninum með exi, kylfu og byssu og veittu honum ýmsa áverka þar á meðal stungusár á læri, sár á sköflungi, rifbrot og hruflsár á hálsi. Atlögunni lauk þegar nágranni kom að og hringdi á lögreglu en á flóttanum höfðu ákærðu með sér verkjalyf, sígarettur og iPhone 5 síma. Enn er óupplýst hverjir það voru sem ruddust inn eftir að dómfelldu voru komin inn til mannsins og var enginn sakfelldur fyrir líkamsárás. Konan var ekki ákærð fyrir þann þátt málsins en karlinn var sýknaður af þeim ákærulið vegna sönnunarskorts um þátt hans í líkamsárásinni. Annar karlmaður var ákærður í málinu en hann var sýknaður. Konan hlaut sex mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir ránið en karlmaðurinn var dæmdur til fangelsisvistar í þrjá mánuði óskil- orðsbundið en hann rauf skilorð með broti sínu. – aá / sjá síðu 4 Beittu vændistálbeitu til að fremja rán Kona og karl voru sakfelld fyrir rán í Héraðsdómi í gær. Brotaþoli hélt að hann ætti von á tveimur ungum vændiskonum heim til sín en var í staðinn rændur og beittur ofbeldi. Sýknað var af ákærum um líkamsárás en óupplýst er hverjir nokkrir gerenda í málinu voru. 2 1 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 0 9 6 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 9 3 -5 7 3 4 1 E 9 3 -5 5 F 8 1 E 9 3 -5 4 B C 1 E 9 3 -5 3 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.