Fréttablaðið - 21.12.2017, Page 64
M O R T H E N S
Þorláksmessutónleikar
Í beinni
frá Hörpu
23. des.
Uppselt er á tónleikana en þú getur notið þeirra
heima í stofu á dreifiveitum Vodafone, Símans
og OZ.com
Kauptu stakan viðburð
(PAY PER VIEW)
Glæsilegur jólatvímenningur
Norður
ÁKG986
D4
D3
Á54
Norður
-
KG108
KD952
Á654
Suður
D104
97
K9865
872
Suður
K9732
D932
8
DG9
Austur
752
Á6
Á742
D1063
Austur
ÁDG8
65
ÁG74
K87
Vestur
3
KG108532
G10
KG9
Vestur
10654
Á74
1063
1032
Halldór opnaði á hindrunargervisögninni þremur
tíglum á vesturhöndina (hjarta eða spaði og lauf) og
komið var inn á 3 spöðum á norðurhöndina. Friðjón
sagði 4 hjörtu á austurhöndina (sem standa þó að
punktarnir séu aðeins 19), suður fjóra spaða sem
Halldór doblaði. Besta útspilið er lauf en Friðjón valdi
spaðaútspil í upphafi. Sagnhafi drap heima og spilaði
tíguldrottningu. Friðjón drap á ás og spilaði laufi.
Sagnhafi drap strax á laufásinn og spilaði tígli á níuna.
Halldór tók slaginn og þegar reyknum létti voru komin
800 stig í dálk AV (3 niður). Svo sérkennilega sem það
hljómar gat sagnhafi staðið spilið með því að toppa
tígulinn því vestur er með G10 blankt og mörg niður-
köst í frítíglana. Ísak Örn Sigurðsson
Bridgefélag Hafnarfjarðar hélt glæsilegan jólatvímenn-
ing þann 18. desember. Þar mættu mörg sterk pör en
Halldór Svanbergsson og Friðjón Þórhallsson höfðu
sigur í þeirri keppni. Guðjón Sigurjónsson og Stefán
Stefánsson voru í forystu fyrir síðustu umferðina en
mættu sigurvegurunum í lokaumferðinni. Halldór og
Friðjón fengu toppinn í þessu spili sem var fjörugt.
Vestur var gjafari og NS á hættu:
Tígullinn skipti öllu máli
Eftir pass frá vestri opnaði Sveinn á einum tígli. Austur
kom inn á einu grandi, Magnús sýndi hálitina með því
að segja 2 lauf og Sveinn Rúnar stökk í fjögur hjörtu
sem voru pössuð út. Útspil austurs var hjartasexa,
Sveinn Rúnar setti níuna á blindum sem fékk að eiga
slaginn. Þá var tíguláttunni spilað og hleypt yfir til
austurs. Austur fékk slaginn á gosann og hélt áfram
með hjartað. Þegar Sveinn Rúnar komst inn heima
spilaði hann tígulkóng og trompsvínaði honum. Síðan
kom tíguldrottning sem felldi tíu vesturs sem nægði
til vinnings í spilinu. Aðeins 3 sagnhafar af 8 unnu 4
hjörtu, en spilið var spilað á 88 borðum. Hinir sagn-
hafarnir sem unnu 4 hjörtu fengu hagstæðari útspil
(spaðaás og tígultíu). Ísak Örn Sigurðsson
Margir muna eftir því þegar Sveinn Rúnar Eiríksson og Magnús Eiður Magnússon unnu glæsilegan sigur í tvímenn-
ingskeppni sem spiluð var á eyjunni Madeira í fyrrihluta nóvember. Þeir félagar tóku svo þátt í þriggja daga sveita-
keppni sem gekk ekki eins vel. Þó voru þar spil sem voru eftirminnileg. Sveinn Rúnar varð sagnhafi á 4 hjörtum
í þessu spili í sveitakeppninni og vann þau á skemmtilegan máta. Sveinn sat í norður og útspilið var hjartasexa.
Vestur var gjafari og allir á hættu:
365.is 1817MARGFALT SKEMMTILEGRI
HVER DAGUR Í DESEMBER BÝÐUR UPP
Á HÁTÍÐLEGA DAGSKRÁ Á STÖÐ 2.
Kynntu þér málið í síma 1817 eða á 365.is.
VIÐ KOMUM
MEÐ JÓLIN
TIL ÞÍN
2 1 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U d A G U r48
bridge
2
1
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
9
3
-A
6
3
4
1
E
9
3
-A
4
F
8
1
E
9
3
-A
3
B
C
1
E
9
3
-A
2
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K