Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2017, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 21.12.2017, Qupperneq 78
2 1 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U d A G U r62 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð Bíó KvIKmyndIr Hugtakið „jólamynd“ er ansi teygjanlegt og innan þess mengis rúmast bíómyndir af öllum gerðum, allt frá hugljúfum fjölskyldumyndum og rómantískum gamanmyndum til ofbeldisfullra spennu- og hryllings- mynda. Þannig eiga myndir á borð við Love Actually, It’s a Wonderful Life, Home Alone, Miracle on 34th Street, National Lampoon’s Christmas Vacation, The Nightmare Before Christmas, Gremlins og Batman Returns fátt sameiginlegt annað en að þær gerast allar í lok desember. Og fólk á það til að horfa á þær á aðvent- unni. Jafnvel ár eftir ár. Í þeim öllum leynist einhver galdur sem keyrir upp jólastemninguna. Spennumyndin Die Hard hefur til dæmis fest sig í sessi sem jólamynd þótt mest fari fyrir sprengingum, barsmíðum og skotbardögum. En hún gerist um jólin og meira þarf ekki til. Die Hard er þó síður en svo eina jólamyndin sem spennufíklar geta gripið til í jólahasarn- um. Lethal Weapon, The Long Kiss Good- night, The Last Boy Scout, Kiss Kiss Bang Bang og The Nice Guys eiga sér allar stað í aðdraganda jólanna. Þar fyrir utan eiga þær allar sameiginlegt að vera runnar undan rif jum h a n d r i t s h ö f - undarins og leik- stjórans Shanes Black. Þetta jólablæti h a n d r i t s h ö f - undarins bendir vitaskuld ein- dregið til þess að hann sé þrá- hyggjusjúkt jólabarn. Þessu hefur hann hafnað í viðtölum. Hann sé ekki haldinn jólaþráhyggju. Hann sé hins vegar algerlega með jól í kvikmyndum á heilanum. Hann segist finna jarðtengingu og þægindi í jólaandanum auk þess sem þessi árstími henti vel sem baksvið dramatíkur. Á jólum staldri fólk við, líti um öxl og geri einhvers konar andleg reiknings- skil. Jólastemningin þjónar greini- legum tilgangi í myndum Blacks og magnar mannlega undirtóna í öllum hasarnum og djöfulganginum. Einhvern veginn verðum við öll dálítið væmin á þessum árstíma og hann notar anda jólanna til þess að treysta vináttu- bönd persóna sinna, fá þær til þess að horfa inn á við og jafnvel taka út einhvern andlegan þroska. Hörkutól eins og löggurnar Martin Riggs í Lethal Weapon og John McClaine í Die Hard eiga einhvern veginn auðveldara með að tengjast tilfinningum sínum á jólunum, frekar en til dæmis í júlí. thorarinn@ frettabladid.is Ljúfar og blóðugar jólahasarmyndir Handritshöfundurinn Shane Black er í algerum sérflokki þegar eitursvalar spennumyndir eru annars vegar. Allar hans bestu myndir gerast á aðventunni. Vilji fólk gefa Die Hard jólafrí er óhætt að mæla með hvaða jólamynd sem er úr smiðju Blacks. Slegist í kringum jólatréð. Löggan Martin Riggs finnur gleði og tilgang um jólin eftir hæfilegar blóðsúthellingar. Eftir að Geena Davis ekur á hreindýr rifjast upp fyrir henni að hún er ekki grunn- skólakennari heldur harðsvíraður leigumorðingi í The Long Kiss Goodnight. Michelle Monaghan tekur jólastemning- una alla leið í Kiss Kiss Bang Bang. Bruce Willis í Die Hard. Framleiðandi myndarinnar hreifst svo af jólastemning- unni í Lethal Weapon að hann ákvað að láta myndina gerast á jól- unum. 2 1 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 0 9 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 9 3 -7 4 D 4 1 E 9 3 -7 3 9 8 1 E 9 3 -7 2 5 C 1 E 9 3 -7 1 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.