Fréttablaðið - 21.12.2017, Side 80
21. desember 2017
Tónlist
Hvað? Er hækkar sól – Jólatónleikar
Hvenær? 20.00
Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík
Á vetrarsólstöðum 2017 ætla
nokkrir tónlistarmenn að flytja
hátíðlega jóladagskrá við kerta-
ljós. Efnisskráin samanstendur af
vel þekktum jólalögum úr ýmsum
áttum og óperudúettum.
Hvað? Have a Funky KEXMas
Hvenær? 21.00
Hvar? Kex hostel, Skúlagötu
Samúel Jón Samúelsson Big Band
mun láta lúðra hljóma jólalega í
kvöld. Þessi fjórtán manna sveit
á sér enga hliðstæðu hér á landi
og hefur hún nokkrum sinnum
haldið tónleika fyrir troðfullu húsi
á Kex hosteli og stemmingin ávallt
glaðvær og iðandi. Þetta er í þriðja
skiptið sem stórsveitin heldur
jólatónleika á Kex en sveitin fyllti
einnig Gamla Bíó í síðustu viku og
var jólastuðið í hæstu hæðum.
Hvað? Umbra: Sólhvörf
Hvenær? 20.00
Hvar? Laugarneskirkja
Umbra hefur nú um árabil sérhæft
sig í flutningi fornrar og nýrrar
tónlistar og í þeirri list að vekja
forn þjóðlög eða gleymda lagboða
til lífsins. Hópurinn mun halda
árlega jólatónleika sína í kvöld,
en á efnisskránni verða meðal
annars sjaldheyrð jólalög frá
miðöldum eins og Personent
hodie og Green Groweth the
Holly, og önnur þekktari lög
á borð við God rest ye merry
Gentlemen og Coventry
Carol, allt í útsetningum
Umbru.
Hvað? Jóhanna
Guðrún á Hard Rock
á fimmtudögum í vetur
Hvenær? 20.00
Hvar? Hard Rock Café,
Lækjargötu
Jóhönnu Guðrúnu
þarf varla að kynna
fyrir landi og þjóð.
Hún mun koma
fram á Hard Rock
Kjallaranum á
fimmtudögum í
vetur. Frábært tækifæri til að sjá
þessa mögnuðu söngkonu á tón-
leikum.
Hvað? Jóhanna Elísa í Petersen
svítunni
Hvenær? 21.00
Hvar? Petersen svítan, Ingólfsstræti
Í kvöld munu söngkonan Jóhanna
Elísa Skúladóttir, píanóleikarinn
Ingi Bjarni Skúlason og kontra-
bassaleikarinn Sigmar Þór Matthí-
asson halda uppi sannkallaðri
jólastemningu í Petersen svítunni.
Þau munu flytja jólalög úr ýmsum
áttum ásamt því að flytja efni af
væntanlegri EP-plötu Jóhönnu
Elísu.
Hvað? Mín eigin jólastund – Karitas
Harpa & sérstakir gestir
Hvenær? 21.00
Hvar? Sólon, Bankastræti
Mín eigin jólastund með Karitas
Hörpu á Sólon Bistro 21. desember
verður hugguleg og heimilisleg
jólastund. Sérstakir gestir Kar-
itasar þetta kvöld verða Camilla
Rut, Kolbrún Lilja Guðnadóttir,
Anna Margrét Káradóttir, Sólveig
Ásgeirsdóttir og Daníel E. Arnar-
son. Hljóðfæraleik sjá þeir Alex-
ander Freyr Olgeirsson og Rafn
Hlíðkvist Björgvinsson um.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
hvar@frettabladid.is
Kött Grá Pjé og fleiri lesa ljóð á Nýlistasafninu í kvöld.
Save the Children á Íslandi
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tekur
lagið á Hard Rock í kvöld, eins og öll
önnur fimmtudagskvöld.
*Opið til 20 á Reyðarfirði
og Vestmannaeyjum
22
í kvöld
Opið til
*
ÁLFABAKKA
STAR WARS 3D KL. 4:50 - 8 - 11:10
STAR WARS 2D KL. 3:50 - 7 - 10:10
STAR WARS 2D VIP KL. 4:50 - 8 - 11:10
THE DISASTER ARTIST KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
DADDY’S HOME 2 KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
COCO ÍSL TAL KL. 3:20 - 5:40
JUSTICE LEAGUE 2D KL. 8
THOR: RAGNAROK 2D KL. 10:40
STAR WARS 3D KL. 5:30 - 9
STAR WARS 2D KL. 4 - 7:30 - 10:40
THE DISASTER ARTIST KL. 8
DADDY’S HOME 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20
COCO ÍSL TAL KL. 5:40
JUSTICE LEAGUE 2D KL. 10:20
EGILSHÖLL
STAR WARS 3D KL. 4:20 - 7:30 - 10:40
STAR WARS 2D KL. 6 - 9:10
THE DISASTER ARTIST KL. 5:40 - 8 - 10:20
COCO ÍSL TAL KL. 3:40
SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 3:40
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
STAR WARS 3D KL. 4:20 - 7:30 - 10:40
STAR WARS 2D KL. 10:20
THE DISASTER ARTIST KL. 8
COCO ÍSL TAL KL. 5:40
AKUREYRI STAR WARS 3D KL. 5:40 - 8:40
STAR WARS 2D KL. 10:20
THE DISASTER ARTIST KL. 8
DADDY’S HOME 2 KL. 5:40
KEFLAVÍK
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
THE HOLLYWOOD REPORTER
THE PLAYLIST
ROGEREBERT.COM
NEW YORK POST
JÓLAGRÍNMYNDIN Í ÁRBÍÓUPPLIFUN ÁRSINS 93%
ROGEREBERT.COM
LOS ANGELES TIMES
BOSTON GLOBE
TOTAL FILM
92%
Geggjuð grínmynd
2
BESTA MYNDIN
BESTI LEIKARINN
Golden globe
tilnefningar
EMPIRE
Sýnd kl. 10.15
Sýnd kl. 5, 8
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
Sýnd kl. 2, 4
NÝ VIÐMIÐ
Í BÍÓUPPLIFUN Á ÍSLANDI
LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR
DOLBY ATMOS
LUXURY · LASER
Sýnd kl. 2, 10.20 í 3D
Sýnd kl. 3, 6, 9 í 2D
Sýnd kl. 8
Sýnd kl. 6
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Killing of a Sacred Deer 17:45, 22:00
Listy Do M3 ENG SUB 17:45
Atvikið á Nile Hilton hótelinu 18:00
Botoks ENG SUB 20:00
The Party 20:00, 23:00
Undir Trénu ENG SUB 20:00
Mother! 22:00
Ný bók eftir
metsöluhöfundinn
Stefán mána
★ ★ ★ ★
BB/FRÉTTABLAÐIÐ
★ ★ ★ ★
SG/MORGUNBLAÐIÐ
2 1 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U d A G U r64 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð
2
1
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
9
3
-6
1
1
4
1
E
9
3
-5
F
D
8
1
E
9
3
-5
E
9
C
1
E
9
3
-5
D
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K