Morgunblaðið - 03.06.2017, Page 4

Morgunblaðið - 03.06.2017, Page 4
Skýjum ofar í áttatíu ár Flugvélar hafa frá fyrstu stundu fyllt Íslendinga aðdáun og ævintýraþrá. Það var einmitt þennan dag árið 1937 sem fyrsta vélin okkar hóf sig á loft. Við fögnum áttatíu ára frumkvöðlastarfi á Flugdeginum, fjölskylduhátíð þar sem ungum og öldnum gefst spennandi tækifæri til að skoða saman flugvélar af öllu tagi og njóta djarfmannlegra fluglista. Sýningarsvæðið opnar kl. 12 og fluglistirnar hefjast kl. 13. Fallhlífarstökk, drónakappflug og þyrluflug verða meðal annars á dagskrá, auk þess sem kanadíski flugherinn heiðrar okkur með nærveru sinni. Við erum stolt af því að styðja Flugmálafélag Íslands á þessum stórafmælisdegi. Hátíðinni lýkur kl. 15. Við hlökkum til að fagna með ykkur. FÖGNUM Á FLUGDEGINUM Laugardaginn 3. júní kl. 12:00–15:00 á Reykjavíkurflugvelli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.