Morgunblaðið - 03.06.2017, Side 33

Morgunblaðið - 03.06.2017, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2017 Atvinnuauglýsingar 569 1100 ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 8 46 91 0 6/ 17 FORSTÖÐUMAÐUR SÖLU OG ÞJÓNUSTU UM BORÐ Icelandair leitar að öflugum liðsmanni í starf forstöðumanns sölu og þjónustu um borð (Onboard Retail & Service) innan sölu- og markaðssviðs. Forstöðumaður sölu og þjónustu um borð er ábyrgur gagnvart framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs. Lögð er áhersla á vönduð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum og vill vinna sem hluti af öflugri liðsheild. Við bjóðum gott starfsumhverfi í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita: Pétur Ómar Ágústsson I poa@icelandair.is Svali H. Björgvinsson I svali@icelandair.is + Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsókn eigi síðar en 16. júní 2017. STARFSSVIÐ: I Umsjón með rekstri sölu og þjónustu um borð (Onboard Retail & Service) þ.m.t. Saga Shop Kitchen og Saga Shop Collection. I Framkvæmd og eftirfylgni rekstraráætlana. I Ábyrgð á söluáætlunum og vöruþróun. I Fulltrúi í þjónustunefnd (Service Committee) Icelandair. I Þróun og eftirfylgni á þjónustu og þjónustustöðlum. HÆFNISKRÖFUR: I Háskólapróf í viðskiptafræði, verkfræði eða sambærileg menntun er skilyrði. I Framhaldsmenntun er kostur. I Reynsla af flugi og flugtengdri starfsemi er æskileg. I Þekking á smásöluverslun er kostur. I Þekking og reynsla af starfsemi framleiðslusviðs og ferlum um borð í flugvélum Icelandair er mikilvæg. I Góð enskukunnátta. I Framúrskarandi samskiptahæfileikar. Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Sumarbústaðalóðir til sölu í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi. Vaxtalaus lán í allt að eitt ár. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864 og á facebook-síðu okkar: vaðnes-lóðir til sölu. Rotþrær og heitir pottar Rotþrær-heildarlausnir með leiðbeiningum um frágang. Ódýrir heitir pottar-leiðbeiningar um frágang fylgja. Borgarplast.is, sími 5612211, Mosfellsbæ. Til sölu Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bílskúr Þjónusta Háþrýstiþvottur, & sandblástur Alhreinsun/ Strípun á t.d. stein, múr, stáli og fl. Mikil reynsla, öflug tæki. S. 860 2130 Bílskúr til leigu Til leigu 16fm bílskúr í Stóragerði. Mánaðarleiga kr. 20þús. Tryggingar- gjald kr. 40þús. Stærðin er 2,45 x 6,55m og hæð 2,33m og nokkrar hillur fylgja. Áhugasamir sendi á box@ mbl.is, merkt: ,, B - 26240”. SumarhúsÝmislegt Bílar Toyota Yaris LSol - árgerð 2007 Ekinn 100 þús. Vélarstærð 1300. Góður bíll, mjög vel með farinn. Næsta skoðun janúar 2018. Verð 870 þús. Staðgreiðsluafsláttur. Nánari uppl. í s. 845-2970. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, Húsviðhald VIÐHALD FASTEIGNA Lítil sem stór verk Tímavinna eða tilboð ℡ 544 4444 777 3600 jaidnadarmenn.is johann@2b.is  JÁ Allir iðnaðarmenn á einum stað píparar, múrarar, smiðir, málarar, rafvirkjar þakmenn og flísarar. Hreinsa þakrennur ryðbletta þök og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.