Morgunblaðið - 03.06.2017, Síða 34

Morgunblaðið - 03.06.2017, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2017 HS Veitur hf leita að starfsfólki á starfsstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ HS VEITUR HF www.hsveitur.is Sótt er um störfin á heimasíðu HSVeitna, www.hsveitur.is Umsóknarfrestur er til ogmeð 12. júní 2017 Hjá HS Veitum starfar framsækinn hópur starfsfólks sem kappkostar að efla sig í starfi með frumkvæði, fagmennsku og framúrskarandi vinnubrögðum. Fyrirtækið HS Veitur varð til 1. desember 2008 þegar Hitaveitu Suðurnesja hf var skipt upp. HS Veitur annast raforkudreifingu á Suðurnesjum, í Hafnarfirði, í hluta Garðabæjar, í Vestmannaeyjum og í Árborg. HS Veitur annast hitaveiturekstur á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum og vatnsveiturekstur að stórum hluta á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum. Starfsstöðvar HS Veitna hf eru fjórar, í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og í Árborg. Hjá HS Veitum hf starfa 96 starfsmenn. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri í síma 422 5200. Starfssvið - Viðhald og viðgerðir á dreifikerfi, línum og götu- lögnum - Nýlagnir, tengingar og frágangur - Viðkomandi mun sinna bakvöktum á Suðurnesjasvæði Hæfniskröfur - Sveinspróf í rafvirkjun / rafveituvirkjun æskilegt - Sjálfstæð vinnubrögð - Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum Starfssvið - Viðhald og viðgerðir á mannvirkjum - Sinnir tilfallandi verkefnum tengdum nýbyggingum og/eða breytingum á húsnæðiskosti fyrirtækisins Hæfniskröfur - Sveinspróf í smíðum skilyrði - Reynsla af smíðavinnu - Samskiptahæfni og frumkvæði - Sjálfstæði í starfi, hæfni til að vinna undir álagi Rafvirki / rafveituvirki Húsasmiður í viðhaldsdeild mannvirkja Hafnsögumenn starfa við hafnsögu skipa og skipstjórn Björn Lóðs, auk annarra hefðbundinna þjónustu og viðhaldsstarfa. Þeir sinna ýmsum þjónustuhlutverkum við höfnina eins og að afgreiða rafmagn og vatn, ásamt öðrum            umsækjendum með ríka þjónustulund í starf hafnsögu- manns. Menntun og reynsla     ! "   $   ! %   &     ' • Löggilding vigtarmanns er kostur Hæfni • Sjálfstæði í vinnubrögðum    #()   * #  (   # # • Ríkuleg þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Megináhersla er lögð á vandvirkni og nákvæmni í öllum störfum +    #    /  # *   0-  # #   1        '  (    ) +     # 2 # 3       45#   )  $# 670         0 0 89: %;8% #  <# # =    # >>>   ? Hafnsögumaður Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 470 8000 www.hornafjordur.is Starfsfólk óskast Krydd og kavíar leitar af starfskrafti í framtíðarstarf og um sumarstarf gæti einnig verið að ræða. Um er að ræða 2 stöður, hlutastarf frá kl. 10–14 og fullt starf frá kl. 8–16. Kostur að viðkomandi hafi einhverja reynslu af eldhússtörfum. Gæði og góð þjónusta eru okkar einkunnarorð. Markmið Krydd og kavíar hefur frá byrjun verið að þjónusta mötuneyti fyrirtækja með hollan og fjöl- breyttan hádegisverð. Athugið að áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst þar sem umsóknir verða metnar jafnóðum. Umsóknir berist á kryddogkaviar@kryddogkaviar.is Menntunar- og hæfniskröfur: • BSc/MSc í rafmagnstæknifræði/rafmagnsverkfræði/eðlisfræði • Áhuga á að tileinka sér nýja þekkingu, miðla henni og leysa krefjandi verkefni • Þekking af raforkugreiningarhugbúnaði og forritun er kostur Viltu taka þátt í þróun flutningskerfa framtíðarinnar? ARA Engineering leitar að raforkuverkfræðingi til að vinna að greiningu og hönnun flutningskerfa raforku. Nýútskrifaðir verkfræðingar eru sérstaklega hvattir til þess að sækja um. Raforkuverkfræðingur ARA Engineering ehf, Hlíðarsmára 4, 210 Kópavogi ARA er alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki með starfstöðvar á Íslandi, í Noregi, í Póllandi og í Kanada og er sérhæft í raforkuflutningsmannvirkjum og raforkukerfum.Verkefni ARA eru meðal annars hönnunareftirliti vegna 550 km, 500 kV flutningslína í Malasíu, hönnun 400 kV jarð- og sæstrengja í Noregi og hönnun háspennulína í Ghana og Tansaníu í Afríku. ARA leggur áherslu á jafnfrétti og eru konur 66% stjórnenda fyrirtækisins. Í boði er sveigjanlegur vinnutími, góð laun og umhyggja fyrir heilsu og fjölskyldu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhannes Þorleiksson í síma 820 5915. Netfang: johannes@araengineering.is Umsóknir sendist á netfangið: birna@araengineering.is fyrir 17. júní. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.