Morgunblaðið - 03.06.2017, Síða 42

Morgunblaðið - 03.06.2017, Síða 42
42 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2017 3. júní 1844 Síðustu tveir geirfuglarnir í heiminum voru drepnir á syllu við Eldey, suðvestur af Reykjanesi. Þetta voru stórir en ófleygir fuglar af svart- fuglaætt. 3. júní 1937 Flugfélag Akureyrar var stofnað. Nafni þess var síðar breytt í Flugfélag Íslands (hið þriðja með því nafni). Það sameinaðist Loftleiðum undir nafni Flugleiða hf. árið 1973. 3. júní 1989 Jóhannes Páll páfi II. kom til Íslands. Þetta var fyrsta heimsókn trúarleiðtoga kaþ- ólskra manna til landsins. Við komuna sagði hann: „Ís- lendingar hafa mikið að gefa heimi sem þyrstir í sannleika og vill setja réttlæti, frið og samkennd allra manna í há- sætið.“ Páfi tók meðal ann- ars þátt í samkirkjulegri at- höfn á Þingvöllum og söng messu utan við Landakots- kirkju. Þúsundir manna sóttu messuna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist… Hægt er að vekja e-n upp um miðja nótt í neyðartilfelli og forðum var talið hægt að vekja e-n upp frá dauðum. Og það má vekja upp gleymdar minningar. Að „vekja upp spurningar“ er hins vegar óþarfi. Það nægir að vekja spurningar, eins og vekja reiði eða vekja hlátur. Vekja þýðir hér að valda (e-u). Málið 2 5 9 3 1 8 9 8 6 3 5 2 8 2 5 6 8 3 1 9 1 4 1 5 6 3 5 1 6 2 3 6 9 5 2 1 2 4 9 4 5 7 2 7 4 6 9 2 7 1 7 3 5 3 8 1 5 8 1 7 6 1 3 7 8 5 2 7 5 6 3 1 2 2 4 5 5 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig A J H M O C C T X Z B H O G E U V Q F N O C G J F Z H G M J T N G B Z F L C M R K U E U X Y Q F S E T K Ö C Ý S E G L S K Ú T U R E L L M L T V S Ö L X V S N G R C I S M W S M N C I S G H U Q R N M G I P F K U P A R N K D V B E J U D D C W V N W G Ð U G R K I V P G R N J R A I A Æ Í Í G A U M G C E E Y O O L G G Ð S D L E R Ð Y Z L P L M E A N E A A K T L L U U J Ó A G Y V U I L M U J F A E I W J R N N X F S R I A M I I N B V F E Ó D U C C R H G T U B E D V I E Y H I Þ E L I G Æ X Ð F G N Z F E B E T O W J N L D N U T Z Ú U X U P F L T W Y V E I Q M P O K V I T R A N N X S O Q S V J P X E T U N G N A Á P K E V K P X F D S R V U D G S S Q B Aflýsingar Dægilega Fölskvalausri Gæðamat Hringinum Leyfilegur Seglskútur Seigdrepandi Sekúndna Tungnaá Vellíðan Vitran Ísaumuðum Órólegu Öskruðu Þunglyndislegu Orðarugl 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sanka sam- an, 4 rithöfundur, 7 sóttkveikju, 8 ber, 9 elska, 11 einkenni, 13 sprota, 14 fljót, 15 fá- nýti, 17 mjög, 20 sjór, 22 hræfugla, 23 truntu, 24 trjágróður, 25 mikil- leiki. Lóðrétt | 1 púði, 2 segl, 3 fiska, 4 raun- veruleg, 5 sjófuglinn, 6 slóra, 10 geta um, 12 ber, 13 karlfugls, 15 lund, 16 trylltan, 18 val- ur, 19 blómið, 20 skott, 21 lengra í burtu. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skinhelgi, 8 tæpur, 9 neita, 10 rói, 11 renni, 13 ræddi, 15 skass, 18 satan, 21 kál, 22 andrá, 23 ágóði, 24 ragmennið. Lóðrétt: 2 kæpan, 3 nærri, 4 ernir, 5 grind, 6 stór, 7 gati, 12 nes, 14 æða, 15 skap, 16 aldna, 17 skálm, 18 sláin, 19 tjóni, 20 náið. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Df3 b5 7. Dg3 d6 8. a3 Bb7 9. Bd3 Rf6 10. 0-0 Rbd7 11. Bd2 h5 12. Hae1 Re5 13. Rf3 Rfd7 14. Rxe5 dxe5 15. Hc1 h4 16. Dg4 g6 17. Rd1 Hd8 18. De2 Rc5 19. f3 Db6 20. Be3 Bh6 21. b4 Bxe3+ 22. Dxe3 Ra4 23. Dxb6 Rxb6 24. Rb2 Ke7 25. Kf2 f5 26. Ke3 Hd7 27. Hfd1 Hc8 28. c3 Hdc7 29. Kd2 Hd8 30. Kc2 Hdc8 31. Kb3 Bc6 32. Bb1 Bb7 33. Bd3 Bc6 34. He1 Kf6 35. g3 hxg3 36. hxg3 Hd8 37. Kc2 Hh7 38. He2 Hh3 39. Hg1 g5 40. Rd1 g4 41. fxg4 fxe4 42. Hf2+ Kg5 43. Bf1 Hh7 44. Re3 Rd5 45. He2 Hf7 46. Hh1 Rxe3+ 47. Hxe3 Hf3 48. He1 e3 49. Hh5+ Kf6 50. Hh6+ Kg7 51. Hxe6 Be4+ 52. Kc1 Hf2 53. Be2 Hd2 54. Hxe5 Hc2+ 55. Kd1 Hd2+ 56. Kc1 Hc2+ 57. Kd1 Staðan kom upp á kínverska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu. Chongsheng Zeng (2.536) hafði svart gegn Chen Wang (2.505). 57… Hcxe2! 58. Hg5+ Kh6 og hvítur gafst upp. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Móna Lísa. S-Allir Norður ♠Á976 ♥62 ♦G3 ♣KD1096 Vestur Austur ♠KDG10 ♠542 ♥4 ♥G73 ♦ÁD74 ♦109862 ♣Á874 ♣G2 Suður ♠83 ♥ÁKD10985 ♦K5 ♣53 Suður spilar 4♥. Fegurð er af ýmsum toga – stundum ofsafengin eins og beljandi foss, stund- um feimnisleg eins og bros Mónu Lísu. Spil dagsins er af síðarnefnda taginu. Suður opnar á 1♥, vestur doblar, norð- ur redoblar og suður stekkur í 4♥. Spaðakóngur út. Sagnhafi dúkkar spaðakónginn, drepur næsta slag á ásinn og trompar spaða í þriðja slag. Tekur þrjá efstu í trompi og spilar laufi. Vestur dúkkar, til- neyddur, og blindur er inni á laufkóng. Innkomuna notar sagnhafi til að trompa spaða í fjórða sinn og loka þannig út- gönguleið vesturs í þeim lit. Síðan spil- ar hann laufi og leggur upp. Fær annað hvort úrslitaslaginn á laufdrottningu í borði eða tígulkónginn heima. Engin læti, en óneitanlega fagurt. Annað mál: Norðurlandamót í opnun flokki og kvennaflokki stendur nú sem hæst í Horsens í Danmörku og er hægt að fylgjast með beinum útsendingum á Bridgebase.com. 2 5 4 8 9 7 1 6 3 3 7 1 2 6 5 8 9 4 8 6 9 1 4 3 5 7 2 4 8 3 6 2 9 7 1 5 6 1 7 4 5 8 2 3 9 5 9 2 3 7 1 4 8 6 9 2 6 7 1 4 3 5 8 1 4 8 5 3 6 9 2 7 7 3 5 9 8 2 6 4 1 7 9 3 1 6 8 4 2 5 5 1 2 4 7 3 6 8 9 6 4 8 9 5 2 3 1 7 1 5 6 3 2 9 7 4 8 9 3 4 5 8 7 1 6 2 8 2 7 6 1 4 5 9 3 4 7 5 8 9 1 2 3 6 3 6 9 2 4 5 8 7 1 2 8 1 7 3 6 9 5 4 9 4 3 7 5 2 8 6 1 5 8 1 3 6 4 7 9 2 7 2 6 1 9 8 4 3 5 6 5 4 2 1 3 9 7 8 1 3 9 6 8 7 5 2 4 8 7 2 9 4 5 3 1 6 4 6 7 5 3 1 2 8 9 2 1 8 4 7 9 6 5 3 3 9 5 8 2 6 1 4 7 Lausn sudoku EXPLORE WITHOUT LIMITS ® ARCTIC TRUCKS ÍSLAND EHF. KLETTHÁLSI 3 110 REYKJAVÍK SÍMI: 540 4900 NETFANG: info@arctictrucks.is www.arctictrucks.com DEKKJAÞJÓNUSTA TÍMABÓKANIR Í SÍMA 540 4900 JEPPADEKK fyrir íslenskar aðstæður VÖNDUÐ OG HLJÓÐLÁT DEKK UNDIR FLESTAR GERÐIR JEPPA OG JEPPLINGA. www.versdagsins.is Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.