Morgunblaðið - 03.06.2017, Qupperneq 46
46 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2017
Leikarinn, handritshöfundurinn,
grínistinn og sjónvarpsþáttastjórn-
andinn Pétur Jóhann Sigfússon hef-
ur verið útnefndur bæjarlista-
maður Garðabæjar árið 2017.
Tilkynnt var um valið á bæjarlista-
manni á menningaruppskeruhátíð
Garðabæjar í samkomuhúsinu á
Garðaholti 31. maí. Pétur Jóhann
er fæddur árið 1972 og býr í Garða-
bæ. Hann hefur um árabil verið
einn vinsælasti skemmtikraftur
landsins og komið víða fram á alls
konar skemmtunum, leikið í kvik-
myndum og sjónvarpsþáttum og
samið og flutt uppistandssýningar,
svo fátt eitt sé nefnt.
Pétur Jóhann bæjarlistamaður Garðabæjar
Heiðraður Pétur með Gunnari Ein-
arssyni, bæjarstjóra Garðabæjar.
Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson
mun halda tvenna tónleika í Eld-
borg í Hörpu 9. september nk., kl.
16 og 20. Þeir fyrri eru ætlaðir
börnum og fjölskyldum þeirra og
þeir seinni fullorðnum.
Friðrik Dór hefur notið tölu-
verðra vinsælda hér á landi hin síð-
ustu ár. Sex lög í flutningi hans
hafa komist á topp vinsældalista og
mun hann á tónleikunum flytja sína
helstu smelli, klæddur spariföt-
unum, ásamt tólf manna hljómsveit.
Dansarar munu leika listir sínar og
góðir gestir slást í hópinn. Þann 6.
júní verður nýtt lag með Friðriki
frumflutt í útvarpi og nefnist það
„Hringdu í mig“, samið af Friðriki
og StopWaitGo. Friðrik lýsir því
sem silkimjúkum danssmelli.
Friðrik Dór heldur tónleika í Eldborg
Í sparifötum Friðrik Dór verður í
sparifötunum í Eldborg í haust.
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 17.30
Everybody Wants
Some!!
Bíó Paradís 17.45
Knight of Cups
Bíó Paradís 20.00
Genius
Myndin fjallar um ævi Max
Perkins þegar hann vann
sem ritstjóri Scribner.
Metacritic 56/100
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 17.30
Mýrin
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 20.00
Hrútar
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 22.00
Hidden Figures Saga kvennana á bak við eitt
af mikilvægustu afrekum
mannkynssögunnar.
Metacritic 74/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 20.00
Embrace of the Ser-
pent
Metacritic 82/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 22.30
Lion
Metacritic 69/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 22.30
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um miðj-
an vetur fer að gruna að þau
séu ekki einu gestirnir í
þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Smárabíó 17.00, 17.35,
19.30, 20.00, 22.30
Háskólabíó 15.30, 18.00,
20.30, 21.10
Borgarbíó Akureyri 17.50,
20.00
Guardians of the
Galaxy Vol. 2 12
Útverðir alheimsins halda
áfram að ferðast um alheim-
inn. Þau þurfa að halda hóp-
inn og leysa ráðgátuna um
foreldra Peter Quill.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 14.00,
17.00, 20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 14.00,
17.00, 19.50
King Arthur: Legend
of the Sword 12
Hinn ungi Arthur er á hlaup-
um eftir götum Lund-
únaborgar
Metacritic40/100
IMDb7,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.45
Sambíóin Egilshöll 22.30
Alien: Covenant 16
Áhöfnin á Covenant geim-
skipinu uppgötvar áður
óþekkta paradís. Fyrr en var-
ir komast meðlimir hennar
að því að hér er í raun og
veru mjög dimm og drunga-
leg veröld þar sem hinn vél-
ræni David hefur komið sér
fyrir.
Metacritic 65/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Háskólabíó 18.10, 20.50
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.10
Snatched 12
Þegar kærastinn Emily
sparkar henni ákveður hún
að fá varkára móður sína
með sér í frí til Ekvador.
Metacritic 47/100
IMDb 2,1/10
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.20
Spark: A Space Tail Apinn Spark og vinir hans
Chunk og Vix ætla sér að ná
aftur tökum á plánetunni
Bana - Ríki sem hefur verið
hertekið af illmenninu
Zhong.
Metacritic 22/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
14.00, 16.00, 18.00
Sambíóin Kringlunni 13.00
Sambíóin Akureyri 15.00
Sambíóin Keflavík 14.30
Heiða
Hjartnæm kvikmynd um
Heiðu, sem býr hjá afa sín-
um í Svissnesku Ölpunum.
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 16.30
Smárabíó 12.40, 15.05
Háskólabíó 15.10
Borgarbíó Akureyri 15.40,
17. 50
Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af-
brýðisamur út í ofvitann, litla
bróður sinn.
Metacritic 50/100
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 14.00, 16.00,
18.00
Smárabíó 13.00, 15.15,
17.30
Háskólabíó 15.00, 18.00
Borgarbíó Akureyri 15.40
Strumparnir:
Gleymda þorpið Strympa og félagar hennar
finna dularfullt landakort
sem leiðir þau í gegnum
drungalega skóginn. Á leið-
arenda er stærsta leynd-
armál Strumpasögunnar að
finna.
Metacritic 45/100
IMDb 5,9/10
Smárabíó 13.00, 15.10
Háskólabíó 16.00
Dýrin í Hálsaskógi Klassíska ævintýrið eftir
Thorbjörn Egner.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 14.00
Wonder Woman
Herkonan Diana, prinsessa
Amazonanna, yfirgefur heimili
sitt í leit að sínum réttu örlög-
um og uppgötvar krafta sína.
Metacritic 79/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 14.00,
17.00, 20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 13.20, 16.20, 19.20, 22.15
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.55
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.55
Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja
enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn
erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr
þríhyrningi djöfulsins, ákveðnir í að drepa
hvern einasta sjóræningja á sjó ... þar á meðal
hann.
Metacritic 47/100
IMDb 8,5/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.40
Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.30, 17.00, 17.15, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 19.50, 22.30
Sambíóin Kringlunni 13.45, 16.30, 19.15, 22.00
Sambíóin Akureyri 14.30, 17.15, 22.30
Sambíóin Keflavík 14.30, 17.15, 22.30
Pirates of the Caribbean:
Salazar’s Revenge 12
Baywatch
Mitch Buchannon, sem lendir upp á
kant við nýliðann Matt Brody. Þeir
neyðast þó til að starfa saman.
Metacritic 37/100
IMDb 5,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00
Smárabíó 14.00, 17.20, 19.50, 22.00, 22.15
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
Varmadælur
Hagkvæmur kostur til
upphitunar
Verð frá aðeins
kr. 180.000 m.vsk
Midea MOB12
Max 4,92 kW
2,19 kW við -7° úti og
20° inni hita (COP 2,44)
f. íbúð ca 90m2..
• Kyndir húsið á veturna
og kælir á sumrin
• Fyrir norðlægar slóðir
• Fjarstýring fylgir
• Hægt að fá WiFi sendi
svo hægt sé að stjórna
dælunni úr GSM síma