Morgunblaðið - 03.06.2017, Side 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2017
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Söngkonan Rihanna fékk slæma útreið hjá blogg-
aranum Chris Spags fyrir skömmu. Spags skrifar fyrir
síðuna „Barstool sports“ og hefur fengið mjög harða
gagnrýni fyrir greinina sem fjallar um holdafar söng-
konunnar. Hann var ansi orðljótur í hennar garð og
sagði til dæmis að hún hefði greinilega notið herbergis-
þjónustu of lengi og líkti henni við sumo-glímukappa.
Twitter logaði eftir skrifin en bloggaranum fannst fólk
gera úlfalda úr mýflugu og sá ekki að sér. Greinin hefur
hins vegar verið fjarlægð af síðunni.
Stjörnurnar eru sífellt undir smásjánni.
Rihanna gagnrýnd
harðlega fyrir holdafar
Tónlistarmaðurinn Drake hefur mörg járn í eldinum en
hann var sá sigursælasti á Grammy-verðlaunahátíðinni
fyrir skömmu. Drake virðist einnig hafa mikinn áhuga á
tísku en ný skólína í hans nafni hefur nú litið dagsins
ljós. Hann fetar því í fótspor kollega síns Kanye West
sem hannar hina gríðarlega vinsælu Yeezy Boost undir
merkjum Adidas. Skór Drake falla undir merkið OVO
sem er fatalína Drake og fást í þremur litum. Orðin
„Know yourself“ eða „Þekktu sjálfan þig“ eru rituð und-
ir tungunni í hverjum skó.
Drake hefur áhuga á tískunni.
Tónlistarmaðurinn
Drake hannar skó
12 til 18
Kristín Sif Stína með
puttana á púlsi Íslend-
inga í sumar. Hvert liggur
leiðin hjá landanum
þessa helgina?
18 til 02
Danspartý K100.
Óstöðvandi danstónlist
fyrir alla sem eru að lyfta
sér upp.
BBC ENTERTAINMENT
15.20 The Best of Top Gear
2011/12 17.00 Car Crash TV
19.00 Police Interceptors 19.45
Ross Kemp: Extreme World 20.30
Million Dollar Car Hunters 21.20
Special Forces: Ultimate Hell
Week 23.55 Come Dine With Me
ARD
17.05 Tagesschau 17.10 Erlebn-
is Erde: Amerikas Naturwunder
17.55 Wetter vor acht 17.57
Lotto am Samstag 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Die geliebten
Schwestern 21.05 Tagesthemen
21.25 Das Wort zum Sonntag
21.30 Blutadler 23.00 Tagessc-
hau 23.05 Alle für die Mafia
DR1
15.30 Kongerigets Klogeste
16.30 TV AVISEN med Sporten og
Vejret 17.05 Naturens små mira-
kler 18.00 Matador – Den enes
død 19.00 Kriminalkommissær
Barnaby 20.30 Lewis: Liv født af
ild 22.05 Jeg hedder stadig Trinity
DR2
15.00 Englegård 17.00 Temal-
ørdag: Anne og Anders i Syds-
verige 19.00 Temalørdag: Sverige
– helt til grin? 20.00 Temalørdag:
Sveriges vilde hoteller 20.30
Deadline 21.00 JERSILD om
TRUMP 21.35 Tillsammans
23.15 Det tredje køn
NRK1
15.45 Verdens tøffeste togturer
16.30 Underholdningsmaskinen
17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto
17.55 Rockheim Hall of Fame
19.05 Fader Brown 19.50 Heftige
hus 21.15 Begin again – For-
elsket i New York 22.55 Tidsbon-
anza 23.45 Funny People
NRK2
15.00 Kunnskapskanalen: Tro,
Håp og Oppgitthet. Den gamle
Avisa og Ungdommen 15.30
Kunnskapskanalen: Sosialt int-
ernetliv i Sao Paulo – Livet er så
mange steder 16.00 KORK – hele
landets orkester: KORK i Buc-
uresti 16.45 Glimt av Norge: Via
Ferrata 17.00 Undring og mang-
fald 17.21 Øyeblikk fra Norge
Rundt 17.30 Verden rundt med
Sofia Jannok 18.00 Hovedsce-
nen: Grieg Trio 30 år 18.55 Ho-
vedscenen: Big Nightmare Music
19.00 Hovedscenen: Big Nig-
htmare Music 20.05 Jentene fra
Dagenham 20.10 Jentene fra Da-
genham 21.55 Elton John – et
britisk ikon 22.00 Elton John – et
britisk ikon 23.00 Rockheim Hall
of Fame 2017
SVT1
15.30 Anden i traktorn 15.50
Helgmålsringning 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.15 Dragspel
vid landsvägskanten 17.00
Sverige! 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Fasadklättraren
19.00 Poldark 20.00 SVT Nyheter
20.05 Kapningen 21.45 The
Sweeney
SVT2
15.45 Hundraårig järnvägsbro
16.00 Världens undergång: Andra
världskriget 16.55 En bild berätt-
ar 17.00 Kulturstudion 17.05 Vår
sista tango 18.25 Kulturstudion
18.30 Carlos Sauras Argentina
19.50 Kulturstudion 19.55 Golf:
Nordea Masters 20.40 Gisslan
21.20 Nurse Jackie 21.50 Dold
22.20 Kultur i farozonen 22.50
24 Vision 23.00 SVT Nyheter
23.05 Sportnytt 23.20 Extrema
hotell 23.50 24 Vision
Erlendar stöðvar
Omega
21.00 G. göturnar
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Á g. með Jesú
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
20.30 Blandað efni
K100
RÚV
07.00 KrakkaRÚV
10.08 Vísindahorn Ævars III
(Rocket Girls)
10.15 Best í flestu (e)
11.00 Fjölbraut (e)
11.30 Áfram konur (e)
12.00 Sjöundi áratugurinn –
Heimur á heljarþröm (e)
12.45 (T)error (e)
14.10 Veröld Ginu e)
14.40 Kjarnorkuslysið í Fu-
kushima (e)
15.35 Vinur í raun ) (e)
16.00 Það er gott að vera
hér: Leonard Cohen á Ís-
landi (e)
17.10 Landakort (Þjóð-
arréttur Íslendinga) (e)
17.20 Mótorsport (Torfæra
og drift)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttir vik-
unnar
18.15 Reikningur (Kalkyl)
18.30 Saga af strák (About
a Boy II) Bandarísk gam-
anþáttaröð um áhyggju-
lausan piparsvein sem sér
sér leik á borði þegar ein-
stæð móðir flytur í næsta
hús. (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Eskil og Trinídad (Es-
kil & Trinidad) Sænsk fjöl-
skyldumynd um Eskil og
pabba hans sem flytja tíð-
um á milli kjarnorkuvera í
Norður-Svíþjóð.
21.25 School Of Rock
(Rokkskólinn) . Eftir að
hafa verið sparkað úr rokk-
hljómsveit, ákveður Dewey
Finn, að gerast kennari
einkaskóla í þeim tilgangi
að stofna rokkhljómsveit.
23.10 Ray (Ray) Ósk-
arsverðlaunamynd byggð á
ævi sálar söngvarans Ray
Charles sem ólst upp við fá-
tækt í Georgíu fylki í
Bandaríkjunum og missti
sjónina barnungur. Myndin
rekur uppvöxt hans og
hvernig hann öðlaðist
frægð og frama fyrst í suð-
urríkjunum, síðan um
Bandaríkin og um gervall-
an heim. Bannað börnum.
01.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Ljósvaki dagsins hefur sakn-
að þáttanna The Prison
Break frá því þeir hurfu af
skjá Fox-stöðvarinnar fyrir
tæpum átta árum. Allar fjór-
ar seríur þáttanna eru komn-
ar inn á Sjónvarp Símans og
Netflix en nú er sú fimmta
farin af stað á Stöð 2, aðdá-
endum þáttanna til mikillar
ánægju. Þegar fjórðu serí-
unni lauk virtust örlög aðal-
persónunnar, hins geðþekka
en dularfulla Michaels Sco-
field, vera ráðin. Nú virðist
sem dauði hans hafi verið
settur á svið og hann látinn
dúsa í fangelsi í Jemen við
hræðilegar aðstæður undan-
farin átta ár. Nýja þáttaröðin
fylgir sömu uppskrift og þær
sem á undan komu, þar sem
Michael nýtur aðstoðar bróð-
ur síns og fólks sem hann
kynnist innan veggja fang-
elsisins. Þegar upp kemst að
hann er á lífi fljúga bróðir
hans, glæpamaðurinn Lin-
coln Burrows og fyrrverandi
samfangi hans, Benjamin
Miles, til Jemen til þess að
aðstoða hann við að flýja.
Þrátt fyrir að Michael takist
að sleppa er þáttunum
hvergi nærri lokið, þá hefst
æsispennandi eltingarleikur
þar sem þeir bræður eru elt-
ir á röndum af öfgamönnum.
Það ber að vara fólk við að
byrja á þáttunum því afleið-
ingarnar geta verið svefn af
skornum skammti.
Æsispennandi
fangelsisflótti
Ljósvakinn
Aron Þórður Albertsson
Bræður Michael og Lincoln
standa vel fyrir sínu.
20.00 Blik úr bernsku
áhorfendur skyggnast inn í
bernskuminningar þjóð-
þekktra einstaklinga.
20.30 Afsal – fast-
eignaþátturinn Allt sem
snýr að húsnæðismálum.
21.00 Atvinnulífið Sigurður
K Kolbeinsson heimsækir
íslensk fyrirtæki.
21.30 Kjarninn Ítarlegar
fréttaskýringar í umsjá rit-
stjórnar Kjarnans.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mother
09.50 Odd Mom Out
10.15 Parks & Recreation
10.35 Black-ish
11.00 The Voice USA
12.30 The Biggest Loser
14.00 The Bachelor
15.45 Rules of Engagem.
16.10 The Odd Couple
16.35 King of Queens
17.00 The Millers
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 The Voice Ísland
19.05 Fr. With Better Li-
ves
19.30 Glee
19.30 Glee
20.15 Judy Moody and the
Not Bummer Summer
Mynd um unga og úrræða-
góða stelpu sem er stað-
ráðin í að njóta þess að
vera í sumarfríi. Aðal-
hlutverkin leika Jordana
Beatty og Heather Gra-
ham. Myndin er leyfð öll-
um aldurshópum.
21.50 Mad Dog and Glory
23.30 Billions Mögnuð
þáttaröð um átök og spill-
ingu í fjármálaheiminum.
Milljónamæringurinn
Bobby „Axe“Axelrod hef-
ur byggt upp stórveldi í
kringum vogurnarsjóð og
er grunaður um ólöglega
starfshætti. Saksóknari er
staðráðinn í að koma hon-
um á bak við lás og slá og
er tilbúinn að beyta öllum
tiltækum ráðum. Aðal-
hlutverkin leika Damian
Lewis og Paul Giamatti
04.00 Harry Brown
Sjónvarp Símans
Rás 1 92,4 93,5 Bíóstöðin
N4
08.55/15.25 Mr. Holmes
10.40/17.10 The Choice
12.30/19.00 Reach Me
14.00/20.30 Absolutely
Anything
22.00/03.15 M. Monster
23.40 The Visit
01.15 The Immigrant
03.15 Money Monster
18.00 Að Norðan Í þætti
dagsins verður ungt fólk í
aðalhlutverki.
18.30 Hvítir mávar (e)
Gestur þáttarins er Ægir
Jóhannsson, frystihússtjóri
á Grenivík.
19.00 M. himins og jarðar
19.30 Atvinnupúlsinn
20.00 Að austan
20.00 Föstudagsþáttur
20.30 Óvissuferð í Húna-
þingi vestra (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Svavar Jónsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Þrjár söngkonur á ólíkum tím-
um.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Björgunarferðin í Héðinsfjörð
1947. Í þættinum er rakin saga
björgunarmanna sem fóru í Héð-
insfjörð að bjarga líkamsleifum
þeirra sem fórust með TF ISI í Hest-
fjalli við Héðinsfjörð 29. maí 1947.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Vegur að heiman er vegur
heim. Fimmti og síðasti þáttur um
innflytjendur og flóttamenn á Ís-
landi og frá Íslandi.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð. Þrír þættir um
blúsarann Robert Johnson.
14.00 Áhrifavaldar Hrafnhildar
Hagalín.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Klassíkin okkar – heimur óp-
erunnar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar. (E)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.30 Fólk og fræði. Sören Kier-
kegaard er einna helst minnst fyrir
framlag sitt til tilvistarspeki og guð-
fræði. Reynt er að gera lyk-
ilstefnum í verkum hans skil.
21.00 Bók vikunnar. Rætt er við
gesti þáttarins um bók vikunnar,
Skegg Raspútins eftir Guðrúnu Evu
Mínervudóttur. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Ella Fitzgerald á vængjum
sveiflunnar. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.00 Barnaefni
11.40 Ellen
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.50 Friends
15.15 Roadies
16.15 Britain’s Got Talent
17.25 Út um víðan völl
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Learning To Drive
21.25 Warcraft
23.30 Dirty Weeekend
01.00 Black Mass Myndin
segir hina sönnu sögu af
þessari samvinnu, sem fór
úr böndunum, og varð til
þess að Whitey slapp und-
an lögum og reglu, völd
hans jukust, og hann varð
einn miskunnarlausasti og
valdamesti glæpamaðurinn
í sögu Boston borgar, og er
talinn hafa a.m.k. 19
mannslíf á samviskunni.
Bulger var handsamaður í
júní 2011 og afplánar nú
tvöfaldan lífstíðardóm í
fangelsi .
03.00 Mistress America
04.25 Scary Movie 5
05.50 Friends
Stöð 2 Stöð 3
16.20 Who Do You Think
You Are?
17.00 Baby Daddy
17.25 New Girl
17.50 2 Broke Girls
18.15 Mindy Project
18.40 Modern Family
19.05 Fóstbræður
19.40 The Amazing Race:
All Stars
20.25 Baby Daddy
20.50 Fresh Off the Boat
21.15 Banshee
22.10 Enlisted
22.35 Fóstbræður
23.05 Bob’s Burgers
23.30 American Dad
23.50 The Mentalist
Stöð 2 sport
07.05 Þróttur – Keflavík
08.45 Teigurinn
09.45 1 á 1
10.00 Valur – Stjarnan
11.55 Leiknir R. – Grindav.
13.35 B.bikarmörkin
15.05 Teigurinn
16.05 1 á 1
16.20 Þróttur – Keflavík
18.00 M.deildarmörkin
18.30 Juve. – Real Madrid
20.40 Búrið
22.05 UFC 2017
22.30 NBA: David Stern
23.10 Juve – Real Madrid
00.55 Búrið
01.30 UFC Countdown
02.00 UFC 212: Aldo vs
Holloway
Krakkastöðin
07.00 Barnaefni
17.00 Víkingurinn Viggó
17.11 Zigby
17.25 Stóri og litli
17.38 Ljóti andaru. og ég
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Angry Birds
20.00 Hrafnaþing
21.00 Eldstöðin
21.30 Skuggaráðuneytið
22.00 Björn Bjarna
22.30 Auðlindakistan
23.00 Um Rótarýhreyf-
inguna
23.30 Harmonikan Heillar
Endurt. allan sólarhringinn.
ÍNN