Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Side 16

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Side 16
Gripinn og í öruggum höndum! Þeir eru fimir sirkuslista- mennirnir í Sirkusi Íslands. Sviðinu er breytt í róluvöll í sýningunni Róló. Þar má sjá jafnvægislistir á hjóli, sippubandslistir, húlla- hringi, trúðsleik, kínverska súlulist á tveimur súlum, akróbatík og reiploftfimleika, svo eitthvað sé nefnt.’Sirkus Íslands býður upp á sjón-arspil fyrir alla aldurshópa. Ístóra sirkustjaldinu Jöklu er gott aðgleyma amstri dagsins og grípa and- ann á lofti yfir ótrúlegum atriðum sem í boði verða í sumar. Í MYNDUM 16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.7. 2017

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.