Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Qupperneq 17

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Qupperneq 17
Það er töfrum líkast að ganga inn í sirkustjald og horfa á sirkuslistamenn leika á als oddi. Í sýningunni Róló leika sér tólf sirkus- listamenn á róluvelli, en klárlega er þetta heldur óhefðbundinn róluvöllur og listamennirnir virðast stundum í bráðri hættu! Sirkus fyrir alla! Sirkus Íslands er mættur á ný á Klambratún með glæný og spennandi atriði. Í sumar verður sirkus- hópurinn með þrjár sýningar og munu áhorfendur á öllum aldri geta fundið sýningu við sitt hæfi. Fjölskyldusýning- arnar nefnast Róló og Litli Sirkus en einnig verður boðið upp á fullorðinssýninguna Skinnsemi, sem er nokkurs konar kabarettsýning, bönnuð innan 18 ára. Eitt er víst, það verður líf og fjör í sirkustjaldinu í sumar! Ljósmyndir ÁSDÍS ÁSGEIRSDÓTTIR Þegar fer að rigna á róló er nauðsynlegt að leika listir með regnhlífar. Ekki er ljóst í hvora áttina þetta hjól stefnir! Þegar vel tekst til verður að fagna. 9.7. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.