Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Page 18
HÖNNUN Í júlí halda Sandra Borg, fatahönnuður og Þorgils Óttarr, myndlistar-maður, nokkur námskeið í silkiprenttækni, bæði fyrir börn og fullorðna.Námskeiðin verða haldin í Algera Studio, Fosshálsi 9. Á Facebook-síðu
Algera Studio er hægt að kynna sér námskeiðin enn frekar.
Silkiprent fyrir alla
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.7. 2017
Instagram
@onlydecolove@skandinaviskaestetik@lottaagaton@mariehindkaer @by_crea
Penninn
104.239 kr.
Metal Side Table-borðin frá
Vitra eru töff og upplagt að raða
þeim saman á ýmsa vegu.
Casa
439.000 kr.
Bell-borðin frá ClassiCon koma í
nokkrum stærðum og gerðum.
Fallegt sófaborð með
svartri marmaraplötu
skapar glæsilegt yfirbragð.
Morgunblaðið/Eggert
Sófaborð setja vissulega svip sinn á stofuna.
Marmaraborð eru vinsæl um þessar mundir
ásamt glerborðum. Þá er viður alltaf klassískur og
einföld form hafa verið áberandi undanfarin ár.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Sæt sófaborð
Línan
39.900 kr.
Einfalt og flott
sófaborð.
Ilva
27.900 kr.
Novara er einfalt en fallegt
sófaborð með eikarplötu.
Húsgagnahöllin
219.990 kr.
Sófaborð frá Pomax í
stærðinni 100x100 cm.
Epal
169.000 kr.
Eikarborðið Triiio
frá Brdr. Krüger.
IKEA
6.950 kr.
Einfalt og fínt sófaborð
með geymsluplássi.
Modern
verð frá 154.900 kr.
Manolo-sófaborð með
marmaraplötu frá Draenert.
Casa
169.000 kr.
Tavolo Con Ruote er
glæsilegt lágt sófaborð
með glerplötu. Fáguð og
klassísk hönnun.