Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Page 26
Vila
3.990 kr.
Röndótt er
málið í sumar.
U
lla
Jo
hn
so
n
su
m
ar
20
17
.
Hlý og notaleg föt eru nauðsynleg þegar ferðast
skal innanlands. Þá er upplagt að fjárfesta í góð-
um ullarnærfötum auk þess sem sumardressið
má alveg fá að fljóta með í töskunni. Hér gefur
að líta nokkrar flottar flíkur sem henta full-
komlega þegar ferðast skal um landið.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Skór.is
22.995 kr.
EQT Support-skórnir
frá Adidas eru æðislega
flottir og þægilegir.
Gallerí 17
3.995 kr.
Svalur sjóliðahattur.
MAIA
54.990 kr.
Geggjuð kögurslá
frá McQ by Alex-
ander MCQueen.
GK Reykjavík
21.995 kr.
Stór peysa frá Filippu
K úr mjúkri bómull.
Topshop
8.290 kr.
Léttur sumarjakki.
Netaporter.com
56.000 kr.
Vandaðir leðursand-
alar frá franska tísku-
húsinu Chloé.
Netaporter.com
23.200 kr.
Dásamlega þægilegar
og smart buxur frá
Bassike. Fullkomnar í
ferðalagið.
St
el
la
M
cC
ar
tn
ey
s
um
ar
2
01
7.
My Concept Store
14.800 kr.
Svöl regnkápa frá merkinu
Rains í litnum smoke.
Vero Moda
4.390 kr.
Þægilegar jogging-
buxur í töff sniði.
Cintamani
3.990 kr.
Flott prjónahúfa
úr 50% ull og
50% akrýl. Gangleri Outfitters
5.990 kr.
Hlýr, síðerma ullar-
nærbolur úr 100%
merínóull. Fullkominn
til dæmis undir úti-
legudressið.
Gangleri Outfitters
5.490 kr.
Þægilegar Thermo-
wave ullarnærbuxur
úr 100% merínóull.
Gallerí 17
11.995 kr.
Smart gallastuttbuxur
frá Samsøe & Samsøe.
Smart í
útileguna
Geysir
17.800 kr.
Sólgleraugun mega ekki gleymast.
Þessi geggjuðu gleraugu eru frá
danska tískuhúsinu Wood Wood.
Geysir
36.800 kr.
Háhæluð gúmmístíg-
vél frá Hunter eru
voða töff í ferðalagið.
TÍSKA
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.7. 2017
Laugardaginn 8. júlí verður haldinn fatamarkaður á Stofunni, Vesturgötu 3,
á milli klukkan 13.00 og 18.00. Þar gefst fólki kostur á að fjárfesta í notuðum
fatnaði. Mælst er til þess að fólk mæti með peninga á markaðinn.
Fatamarkaður á Stofunni