Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Page 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Page 27
9.7. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Nýtt A.M. Concept Space 32.900 kr. Mig dreymir um þessa mohair- og merínóullarpeysu frá ís- lenska tískuhúsinu MAGNEA. Hlín Reykdal 36.000 kr. Silfraðir eyrnalokkar með Swarovski-kristöllum. Lindex 4.990 kr. Þægileg yfirpeysa sem hentar við flestan fatnað. Vero Moda 7.190 kr. Gallabux- ur í þægi- legu sniði. Vero Moda 4.590 kr. Svalur stuttermabolur sem er reimaður í mittið. Í þessari viku … Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Mig dreymir um að komast í útilegu fljótlega. Ég setti því saman mitt drauma útilegusett með smá borgarívafi þar sem háglans- hælaskórnir koma seint með í sveitaferð. Asos.com 4.000 kr. Multiple Strobing Stick frá NARS í litnum Copacabana býr til fullkominn ljóma á andlitið. Asos.com 5.400 kr. Geggjuð fölbleik ökklastígvél í háglans. Kínverska leikkonan Zhou Xun klæddist fallegum míní kjól. Franska leikkonan Pom Klementieff í töff samsetningu. Leikstjórinn Sofia Coppola, svöl að venju í einföldum, hnésíðum kjól. Bandaríska leikkonan Kristen Stewart mætti í glitrandi samfestingi. Breska leikkonan Tilda Swinton. Stjörnustíll á Chanel Hátískusýning franska tískuhússins Chanel var haldin fyrr í vikunni. Þangað mættu stærstu stjörnunar í sínu fínasta pússi og stilltu sér upp fyrir ljósmynd- ara fyrir utan Grand Palais í París. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Tónlistarfólkið Katy Perry og Pharrell Williams eru alltaf töff. Leikkonan og fyrirsætan Cara Delevingne. Óskarsverðlaunaleik- konan Julianne Moore. Yfirhönnuður Chanel, Karl Lagerfeld, ásamt fyrirsætum í lok vel heppnaðrar sýningar. Loving Tan er ástralskt merki sem sérhæfir sig í brúnkukrem- um. Merkið hefur verið afar áber- andi undanfarin misseri á sam- félagsmiðlum og fengið gríðarlega góðar viðtökur. Nú er Loving Tan loksins fáanlegt á Íslandi og fæst í versluninni Fotia. Þá eru nokkrar gerðir fáanlegar, allt frá Express-brúnkufroðum í eins- konar brúnku líkamsfarða auk aukahluta. Loving Tan er sérlega einfalt í notkun og gefur fallega og jafna brúnku sem sést strax og byggist síðan upp með tímanum. Brúnkukrem sem virkar líkt og eins- konar farði á lík- amann. Hylur og gefur fallegan lit. Brúnkufroðurnar eru fáanlegar í tveimur gerðum og þrennum styrkleikum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.