Morgunblaðið - 21.07.2017, Page 13

Morgunblaðið - 21.07.2017, Page 13
„Við Bergrún Íris höfum, ásamt Ásu Marin, kennara og rithöfundi, unnið saman að námsefni í íslensku fyrir miðstig grunnskóla. Bækurnar, sem eru ríkulega myndskreyttar les- og vinnubækur, eru þrjár og heita Orðspor 1, 2 og 3, sú síðasta kom út í maí. Ótrúlega flottar bækur, þótt ég segi sjálf frá,“ segir Kristjana, sem einnig heldur úti námsvefnum 123skoli.is í samstarfi við nokkra kennara. „Þegar við settum vefinn í loftið fyrir nokkrum árum var það aðallega okkur sjálfum til ánægju og yndisauka. Síðan tóku skól- arnir við sér og núna er 123skoli.is orðinn áskriftar- vefur, sem býður upp á nýja nálgun og oft nýstárlegar leiðir í íslenskukennslu. Við höfum verið dugleg að setja inn efni sem tengist líð- andi stund. Markmiðið er fyrst og fremst að stuðla að læsi, lesskiln- ingi og auknum orða- forða barna. Það er svo mikilvægt að þau læri frá unga aldri að meta tungu- málið og geti viðhaldið því,“ segir Kristjana. Fjórmenningarnir Freyja og Fróði, Fjóli Fífils og Ólafía Arndís eru líka öll af vilja gerð að leggja þeim lið. þekkja og leysa með sínum hætti og góðra manna ráðum. Við lýsum að- stæðum stundum á spaugilegan hátt, gefum góð ráð og læðum inn hæfileg- um fróðleik,“ segir Kristjana og upp- lýsir að Freyja og Fróði séu á óræð- um leikskólaaldri og bækurnar séu ekki síður gagnlegar fyrir foreldra en litlu börnin. Orðsporin og 123skoli.is Kristjana er menntaður kennari og kenndi í grunnskóla þar til fyrir nokkrum árum. Hún viðurkennir að kennarinn blundi í sér og komi kannski örlítið fram í skrifunum um þau Freyju og Fróða. „Maður þarf alltaf að predika smá,“ segir hún í gríni. Spurð hvort hún sakni kennara- starfsins svarar hún: „Alla daga, þetta er baktería sem ég losna ekki við, kenn- arastarfið er skemmtileg- asta starf í heimi.“ Og Kristjana er ákveðin í að snúa aftur í skólastof- una einn góðan veður- dag. Undanfarið hefur hún haft öðrum, en þó svipuðum hnöppum að hneppa, auk barnabókaskrifanna. Starfið hverfist um íslenskukennslu og barnamenningu – hennar hjartans mál. Söguhetja Freyja leggur á ráðin. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2017 Norræna vistræktarhátíðin í Ölfusi rétt utan við Þorlákshöfn hófst í gær og stendur til kl. 16, sunnudaginn 23. júlí. Félagsskapurinn Töfrastaðir stendur fyrir hátíðinni, sem haldin er í fyrsta skipti á Íslandi. Töfrastaðir hafa hrundið að stað verkefninu Sandar suðursins á svæð- inu og hafa þar 8 hektara lands fyrir umhverfiskennslumiðstöð með áherslu á landgræðslu, skógrækt og til að efla tengingu fólks við náttúruna. Á hátíðinni verður ráðstefna undir beru lofti með fyrirlestrum, umræðu- hópum og verklegri kennslu auk skemmtiatriða. Gestir gista í tjöldum og búið er að reisa vistvæna kamra, útieldhús, aðstöðu fyrir fyrirlesara, skjólgjafa, svitahof og yurt-tjald. Vist- ræktarhátíðin er tækifæri til að bjóða fólki að taka þátt í uppbygginu Sanda suðursins þar sem hægt er að læra margt á stuttum tíma, finna samhug og byggja upp eitthvað sem skiptir máli. Hátíðin er fyrir þá sem vilja lifa í sátt við umhverfi sitt, vinna að sjálf- bærni og byggja upp af eigin getu úr efnivið sem að öllu jöfnu er kastað. Hægt er að kaupa miða fyrir alla hátíð- ina eða dagsmiða. Nánari upplýsingar: www.primavil- lage.net. Norræna vistræktarhátíðin í Ölfusi um helgina Gæðaprófun Sjálfboðaliðar prófa útieldhúsið fyrir vistræktarhátíðina til að tryggja að aðstaðan sé gestum bjóðandi og til sóma í hvívetna. Fyrir þá sem vilja lifa í sátt við umhverfið og vinna að sjálfbærni Búðarleikir eftir bókinni FREYJA OG FRÓÐI FARA Í BÚÐIR Í bókinni Freyja og Fróði fara í búðir er m.a. mælt með þessum búð- arleikjum: Teldu innkaupakerrur. Þegar þú hefur talið upp að 15 máttu kalla húrra þrisvar sinnum. Vörutalning. Teldu allt sem fer í kerruna. Varúð! Þessi leikur er bara fyrir þá sem eru rosalegir teljarar. Hollt eða óhollt-leikurinn. Raðaðu í innkaupakerruna. Allt sem er hollt á að vera öðrum megin en það sem er óhollt á að vera hinum megin. Þessum leik er líka hægt að breyta í hart og mjúkt, gott og vont, stórt og lítið. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is H ér er að ei n s sý n d u r h lu ti af b ílu m íb o ð i. Fu llt ve rð er ve rð hv er s b íls m eð au ka b ún að i. A uk ab ún að ur á m yn d um g æ ti ve rið an na r en ía ug lý st um ve rð d æ m um .* Fi m m ár a áb yr g ð g ild ir ek ki m eð at vi nn ub ílu m . KJARAKAUP 2.890.000 kr. VW Polo CrossPolo 1.4 TDI / Dísil / Beinskiptur Fullt verð: 3.390.000 kr. 500.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 6.240.000 kr. Audi A4 Station Sport 1.4 TFSI / Bensín / Sjálfskiptur Fullt verð: 7.800.000 kr. 1.560.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 3.670.000 kr. VW Golf Trendline Variant 1.6 TDI / Fjórhjóladrifinn / Dísil / Beinskiptur Fullt verð: 4.170.000 kr. 500.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 4.890.000 kr. Skoda Superb Combi Fullt verð: 5.700.000 kr. 810.000 kr. Afsláttur Afsláttur KJARAKAUP 2.890.000 kr. Skoda Octavia Limo G-TEC / Beinskiptur Fullt verð: 3.350.000 kr. 460.000 HEKLA býður einstök kjör á takmörkuðu magni nýrra sýningarbíla, reynsluakstursbíla og valdra bíla frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi – allir með fimm ára ábyrgð. um . Am Nú er tækifærið að fá sér nýjan bíl! bition 2.0 TDI / Dísil / Sjálfskiptur / 150hö KJARAKAUP 2.890.000 kr. VW Polo Comfortline Beats 1.2 TSI / Bensín / Sjálfskiptur / 300 vatta Beats-hljómflutningskerfi úr smiðju Dr. Dre. Fullt verð: 3.130.000 kr. 240.000 kr. Afsláttur kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.