Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 18.12.2003, Qupperneq 2
JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!2 G le ð il e g a h á tí ð ! Áþriðjudag var sett form-lega af stað sérstakt átaksem Félagsmálaráð- herra og Vinnumálastofnunu standa að varðandi langtímaat- vinnuleysi og atvinnuleysi ungs fólks. Með verkefninu verður leitast við að greina orsakir at- vinnuleysis þessara hópa á ein- stökum svæðum og setja af stað staðbundin verkefni sem eiga að treysta stöðu viðkom- andi hópa á vinnumarkaði, meðal annars með námsfram- boði við hæfi. Verkefninu var hleypt af stokkunum í húsa- kynnum Kaffitárs í Reykjanes- bæ að viðstöddum Árna Magnússyni félagsmálaráð- herra, Hjálmari Árnasyni al- þingismanni og Gissuri Péturs- syni forstjóra Vinnumálastofn- unar. Árni Magnússon félagsmálaráð- herra sagði ástæðu þess að verk- efninu væri hleypt af stokkunum á Suðurnesjum væri sú að at- vinnuleysi meðal ungs fólks væri mest hér. „Atvinnuleysi er mest á Suðurnesjum af landinu öllu og það hafa verið blikur á lofti í at- vinnumálum Suðurnesjamanna um nokkurt skeið. En sem betur fer eru ekki bara slæmar fréttir sem koma af svæðinu og vil ég þar helst nefna fréttir af stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.“ Gissur Pétursson forstjóri Vinnu- málastofnunar kynnti tölur um atvinnuleysi á landinu og kom fram í máli hans að atvinnuleysi væri mest hér á Suðurnesjum og þá sérstaklega í aldurshópnum 16 til 25 ára. Að sögn Gissurs lítur hann á Suðurnesin sem spenn- andi tilraunasvæði. „Á svæðinu er boðið upp á öflug menntunar- úrræði og svæðið sem slíkt er spennandi menntunartengt vinnumarkaðssvæði.“ Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknarflokksins var skipað- ur formaður verkefnisstjórnar, en fyrsti fundur verkefnisstjórnar- innar var haldinn á þriðjudag. Hjálmar sagði mikilvægasta verkefni átaksins væri að skapa störf og glíma við vandann á vinnumarkaðnum. „Við þurfum að finna leiðir til að búa fólk undir það að takast á við atvinnu- leysið. Með átakinu verður lögð áhersla á leiðir til að bjóða upp á aukið starfsnám í skólum lands- ins og að koma ungu fólki sem verið hefur atvinnulaust lengi inn á vinnumarkaðinn á nýjan leik. Það er mér mikið fagnaðarefni að átakið skuli hefjast hér á Suð- urnesjum, en tek það skýrt fram að átakið verður unnið á lands- vísu,“ sagði Hjálmar og lagði áherslu á að átakið yrði unnið í samvinnu við skóla, verkalýðsfé- lög, sveitarfélög og fyrirtæki. Á fimmtudag hefur verkefnis- stjórn átaksins boðað fulltrúa þessara aðila til fundar í Fjöl- brautaskóla Suðurnesja þar sem rætt verður um fyrirhugað átak. Árni Sigfússon bæjarstjóri lýsti yfir ánægju með átakið og sagði að Reykjanesbær myndi taka þátt í störfum verkefnisstjórnarinnar. Átaki til að draga úr atvinnuleysi hleypt af stokkunum á Suðurnesjum Að sjálfsögðu var boðið upp á Kaffitár og með því á fundinum... Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 15:12 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.