Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Qupperneq 38

Víkurfréttir - 18.12.2003, Qupperneq 38
Ámorgun verður leikritiðRáðalausir menn sýnt íFrumleikhúsinu í Kefla- vík og verða tvær sýningar á verkinu, en verkið hefur verið sýnt í Tjarnarbíói upp á síðkastið og fengið góða dóma. Fyrri sýningin verður klukkan 20 og sú seinni klukkan 23. Annar aðalleikeinda verksins er Sigurður Eyberg, en hann hefur flogið á milli London og Íslands til að taka þátt í sýning- unni. Hvernig er að ferðast á milli London og Íslands til að leika í Ráðalausum mönnum? Það er bara mjög fínt og skrambi gaman bara, en nokkuð þreytandi að vísu. Þetta er búið að vera rosa keyrsla a mér undanfarið en ég er í góðu jólafríi núna þannig að þetta er í lagi. Sýningin á föstudaginn lokar ákveðnum kafla að vissu leyti, mjög skemmtilegum kafla. Hvað ertu að gera úti? Ég er mest að leika, en leikstýri svolítið líka. Helst er það Brian hópurinn sem ég er einn af stofn- endum af. Við erum gamanleik- hópur sem starfar á einhverju sem kallast „alternative scene“ sem er nú erfitt að þýða, myndi kannski vera „óhefðbundið leik- hús“ eða eitthvað slíkt, en það er nú ekki réttnefni því það er komin hefð fyrir svona leikhúsi. Eru einhver fleiri verkefni á dagskránni hér á Íslandi? Já hugsanlega. Það sem er næst á dagskrá hjá mér er að semja og æfa tvö ný verk með Brian og ég er að gæla við það að æfa á Ís- landi, ef það er hægt er aldrei að vita nema við gætum skellt á einni forsýningu í Keflavík. Það væri mjög gaman að sjá hvernig íslendingar tækju í það sem við erum að gera. Síðan förum við með þessar sýningar á leiklistar- hátíðir í Englandi. Hugsanlega koma gömlu félag- arnir í hljómsveitinni Deep Jimi and the Zep Creams saman. Við ætlum kannski að reyna taka eitt „gigg“ á milli jóla og nýárs. Ég er rosa spenntur fyrir því, það er svo gaman að syngja með þeim. Við ætlum að taka bæði gömlu lögin okkar og svo eitthvað Zeppelin og það allt. Það verður alvöru trukk! Hvernig finnast þér viðtökurn- ar við Ráðalausum mönnum vera? Þær hafa verið mjög góðar. Ég heyri ekki annað en fólk sé rosa- lega hrifið, það er allavega nógu mikið hlegið! Persónulega er ég búinn að skemmta mér mjög vel, búinn að vera að vinna með góðu fólki að góðu leikriti, hvað er hægt að biðja um meira? Svo er ég ákaflega stoltur af Sig- uringa og mínum hlut í að koma hans fyrsta verki á lappirnar, hann hlýtur að vera efnilegasta leikskáld Íslands í dag. Þeir sem vilja panta miða á sýninguna er bent á að hringja í síma 690 6919. JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!38 G le ð il e g a h á tí ð ! Rokkari og leikari í leikriti í Keflavík Auglýsingasíminn er 421 0000 Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 14:25 Page 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.