Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Qupperneq 56

Víkurfréttir - 18.12.2003, Qupperneq 56
JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!56 G le ð il e g a h á tí ð ! Munið að skila Jólalukkumiðum í pottinn í Samkaup! Skemmdarverk á símaklefa Fyrir helgi var lögreglunni í Keflavík tilkynnt um eignaspjöll á síma í símaklefa fyrir utan verslun Símans við Hafnargötu. Búið var að brjóta hurð og takkaborð framan af símanum. Tjónið er metið á 300 þúsund krónur og óskar lögregla eftir sjónvarvottum. Dýrum hljómsveitargræjum stolið Tilkynnt var um innbrot í iðnaðarhúsnæði í Njarðvík í síðustu viku en þar hafði hljómsveitargræjum að andvirði hálfrar milljónar króna verið stolið. Einnig var GPS staðsetningartækjum, tveimur talstöðvum og útvarpstæki stolið úr bifreið sem er í iðnaðarhúsinu. Lögreglan í Kefla- vík vinnur að rannsókn málsins. Hundur beit blaðbera Fréttablaðsins Hundur beit blaðbera Fréttablaðsins í hádeginu á sunnudag. Klukkan 12:55 tilkynnti maður sem var að bera út Fréttablaðið á Heiðarvegi í Keflavík að hundur sem þar var bundinn fyrir framan eitt húsið hafi glefsað í fót mansins. Fór maðurinn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem hann fékk stífkrampasprautu. Er lögreglumenn fóru á staðinn var enginn þar heima og hundurinn ekki úti við. Litskrúðugt ljósatré í Reykjanesbæ Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 9:36 Page 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.