Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.01.2004, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 08.01.2004, Blaðsíða 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. 2. tölublað • 25. ár gangur Fimmtudagurinn 8 . janúar 2004 B jörgunarskipið Hannes Þ.Hafstein kom með HúnaKE til Sandgerðis í gær- morgun og stóð stefni bátsins rétt upp úr sjónum. Á myndinni má sjá hve lítið pláss Sævar Brynj- ólfsson hafði þegar hann beið í um eina og hálfa klukkustund á stefni bátsins. Að sögn Sigurðar Stefánssonar hjá björgunarsveit- inni Sigurvon í Sandgerði gekk dráttur bátsins ágætlega miðað við aðstæður. „Við gátum farið á rúmum tveggja mílna hraða alla leiðina þannig að ferðin gekk hægt,“ sagði Sigurður í samtali við Víkurfréttir. Báturinn var hífður upp í gær og gekk vel að koma bátnum á þurrt. Verið er að meta tjónið á bátnum. H Ú N I K E K O M I N N T I L H A F N A R : Björgunarsveitarmaður á stefni Húna KE. Við þessar aðstæður var Sævar Brynjólfsson í eina og hálfa klukkustund, án þess að hafa komist í björgunarbúning né haft björgunarbát til að komast í. VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson Beið björgunar á stefninu í eina og hálfa klukkustund 2. tbl. 2004 32p 7.1.2004 15:42 Page 1

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
2155
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
06.11.2024
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (08.01.2004)
https://timarit.is/issue/395874

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (08.01.2004)

Aðgerðir: