Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.01.2004, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 08.01.2004, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 8. JANÚAR 2004 I 9 K lukkan 2:17 þann 4. janúar fæddist fyrsta barn ársins áSuðurnesjum á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suð-urnesja. Foreldrarnir eru Guðbjörg Jakobsdóttir og Gunnar Júlíus Helgason. Stelpan var 13 merkur og 51 senti- meter og heilsast bæði móður og barni vel. Davíð Hansen Ge- orgsson er bróðir nýársbarnsins og er hann ánægður með litlu systurina. Nýársbarnið 13 marka falleg stelpa 2. tbl. 2004 32p 7.1.2004 15:10 Page 9

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
2155
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
06.11.2024
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (08.01.2004)
https://timarit.is/issue/395874

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (08.01.2004)

Aðgerðir: