Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.01.2004, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 08.01.2004, Blaðsíða 10
stuttar f r é t t i r 10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Áhaustönn hafa tæp-lega 50 einstaklingaraf Suðurnesjum sótt námskeiðin Frá hugmynd til framkvæmdar. Nám- skeiðin eru haldin af At- vinnuráðgjöf Sambands sveitarfélaga á Suðurnesj- um í samvinnu við Spari- sjóðinn Í Keflavík, Turn key consulting og PriceWater- house Coopers. Af þáttöku að dæma má draga þá ályktun að full þörf sé á slíkum námskeiðum á svæðinu. Þá býr mikill áhugi og kraftur í þeim ein- staklingum sem sótt hafa námskeiðið, segir á vef SSS, www.sss.is Boðið verður upp á sambæri- leg námskeið á vorönn 2004, stefnt er að því að halda eitt slíkt námskeið í hverju sveit- arfélagi. Nánari upplýsingar um námskeið á vorönn birtast á heimasíðu Atvinnuráðgjafar SSS, en einnig verður auglýst í svæðismiðlum. MIKILL ÁHUGI Á NÁMSKEIÐI ATVINNURÁÐ- GJAFAR SSS ➤ L E S T R A R ÁTA K I Ð Í R E Y K J A N E S B Æ H E L D U R Á F R A M A F K R A F T I Lestrarátakið gengur vel á árstíð bókanna Lestrarátakið í Reykjanesbæ hefur gengið mjög vel og í hverri viku lesa fulltrúar fyrir- tækja og stofnana í Reykjanesbæ fyrir starfs- fólk þess fyrirtækis og stofnunar sem skorað hefur verið á. Þrátt fyrir jólahátíð hefur ekkert verið gefið eftir. Hins vegar ákváðum við að geyma að segja frá lestrarátakinu þar til á nýju ári og því birtast nú fjórar myndir úr síðustu heimsóknum bóklesara. Lesið í Kaffitári Inga Lóa las fyrir starfsfólk Kaffitárs úr bók Kristínar Marju Baldursdóttur, Kvöldljósin eru kveikt. Kaffitár skoraði á Stapafell... Lesið í Stapafelli ... og í Stapafell mætti fulltrúi Kaffitárs að morgni Þorláksmessu með bók undir hönd og las tvær stuttar sögur. Önnur var um kaffi, hvað annað! Lesið fyrir sýslumann Vilhjálmur Þórhallsson mætti þangað og las úr bókinni Geysir á Bárðarbungu fyrir starfsfólk Sýslumannsins í Keflavík. Meira í næstu viku... Lesið á Lögfræðistofu Suðurnesja Guðrún í Stapafelli las úr bók Flosa Ólafssonar, Ósköpin öll fyrir starfsfólk Lög- fræðistofu Suðurnesja, sem síðan skoraði á Sýslumanninn í Keflavík. H eppnum lesendumVíkurfrétta voru af-hentir glæsilegir vinn- ingar þriðjudaginn 6. janúar sl. Svara þurfti 5 laufléttum spurningum sem birtar voru í 3 tbl.Víkurfrétta í desember og var þátttakan mjög góð. Vinningshafar voru boðaðir í verslun Samæfni og þar ríkti mikil spenna þegar Jónas Franz markaðsstjóri Víkur- frétta las upp nöfn vinnings- hafa.Aðalvinningurinn, HP Compaq D230 tölvu ásamt 17“ skjá, féll í hlut Elvars Óskarssonar. Aðrir vinningshafar eru: Ingibjörg Óskarsdóttir: HP Photosmart 635 stafræn mynda- vél. Ingibjörg Magnúsdóttir: HP Photosmart 435 stafræn mynda- vél. Gunnar Gunnarsson: HP PSC 2110 fjölnota tæki (prent- ari/skanni) Rut Ragnarsdóttir: HP photo- smart 7660 prentari. Elísa María Oddsdóttir: HP ScanJet 3670 skanni. Lárus Ó. Lárussson: Handy drive 256MB USB dvergdiskur. Indíana Jónsdóttir: Handy drive 128MB USB dvergdiskur. Sævar Bachman: Handy drive 128MB USB dvergdiskur. Dóra Birna Jónsdóttir: Handy drive 128MB USB dvergdiskur. Svanhildur Pálmadóttir: Handy drive 64MB USB dvergdiskur. Helena Ösp Ævarsdóttir: Handy drive 64MB USB dvergdiskur. Birna Björnsdóttir: Handy drive 64MB USB dvergdiskur. Sigrún Harðardóttir: Handy drive 64MB USB dvergdiskur. Efemía Andrésdóttir: Handy drive 64MB USB dvergdiskur. Pizzuveislur frá Pizza 67: Hólmfríður Þórhallsdóttir Helena S. Hjaltadóttir Kristín Á. Fjelsted Arnþór Lúðvíksson Ebba Gunnlaugsdóttir. GLÆSILEGIR VINNINGAR AFHENTIR Í JÓLALEIK SAMHÆFNI OG VÍKURFRÉTTA Vinningshafar í jólaleik Víkurfrétta og Samhæfni, ásamt þeim Bjarna Sigurðssyni og hinum Bjarna Sigurðssyni og Jónasi Franz Sigurjónssyni markaðsstjóra Víkurfrétta. Mynd: Hilmar Bragi 2. tbl. 2004 32p 7.1.2004 15:10 Page 10

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
2155
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
06.11.2024
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (08.01.2004)
https://timarit.is/issue/395874

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (08.01.2004)

Aðgerðir: