Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.03.2004, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 18.03.2004, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 18. MARS 2004 I 23 Sandalar með böndum og támjóir skór eru fermingarskórnir hjá stúlkunum í ár. Einnig hafa þær verið að kaupa breiða fótlaga skó. Skrákarnir hafa hins vegar verið að kaupa svarta strigaskó, en ekki hefðbundna spariskó. Strákarnir vilja geta notað skóna meira en í eitt skipti, segir Hermann Helgason, skókaupmaður í Skóbúðinni. Tískuskórnir í sumar eru síðan Blend-skórnir sem eru að slá í gegn ásamt hinum íslensku X-18 skóm. vf.is á fermingardaginn og alla aðra daga 12. tbl. 2004 umbrot hbb 17.3.2004 14:57 Page 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.