Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.01.2005, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 06.01.2005, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2005 I 9 Björgunarsveitin Suð-ur nes legg ur sitt af mörkum til hamfara- svæðanna í SA-Asíu og sendi í morgun út hjálpargögn, sér- hæfðan búnað til öndunarað- stoðar. BS hefur afar stórum og góðum lager á að skipa og er því aflögu- fær um þess háttar búnað sem felur m.a. í sér súrefniskúta, barkaleggi og ýmislegt annað. Liðsmenn BS sem Víkurfréttir ræddu við voru sannfærðir um að tækin ættu eftir að koma að góðum notum. Björgunarsveitin Suður- nes sendir hjálpargögn til hörmungarsvæða Björgunarsveitarmenn í óða önn að pakka niður hjálpargögnum Fréttasíminn 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.