Víkurfréttir - 06.01.2005, Blaðsíða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfar-
andi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Bergvegur 18, fnr. 2091381, Kefla-
vík, þingl. eig. Rósa Arnheiður
Reynisdóttir, gerðarbeiðendur
Landssími Íslands hf,innheimta
og Sparisjóðurinn í Keflavík, mið-
vikudaginn 12. janúar 2005 kl.
10:00.
Bergvegur 24, fnr. 209-1369, Njarð-
vík, þingl. eig. Eggert Sólberg Páls-
son, gerðarbeiðendur Hitaveita
Suðurnesja hf, Íbúðalánasjóður,
Sýslumaðurinn í Keflavík og
Vátryggingafélag Íslands hf, mið-
vikudaginn 12. janúar 2005 kl.
10:15.
Háseyla 16, fnr. 209-3366, Njarð-
vík, þingl. eig. Sigurjóna Hauks-
dóttir og Ólafur Georgsson, gerð-
arbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf og Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 12. janúar 2005
kl. 11:30.
Klapparstígur 5, efri hæð og ris,
fnr.208-9702, Keflavík, þingl. eig.
Steinunn Elísabet Reynisdóttir,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki
hf,útibú 542, Reykjanesbær og
Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 12.
janúar 2005 kl. 10:30.
Suðurgata 12, efri hæð, fnr. 209-
5078, Sandgerði, þingl. eig. Mart-
einn Ólafsson og Sigríður Ágústa
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Leif-
ur Árnason, Olíufélagið ehf, Spari-
sjóðurinn í Keflavík og Trygginga-
miðstöðin hf, miðvikudaginn 12.
janúar 2005 kl. 13:15.
Vesturbraut 9, fnr. 209-1176, Kefla-
vík, þingl. eig. Laura Alves, gerðar-
beiðandi Ríkisútvarpið, miðviku-
daginn 12. janúar 2005 kl. 10:45.
Þórustígur 32, fnr. 209-4226, mið-
hæð, Njarðvík, þingl. eig. Teitur
Jóhann Antonsson, gerðarbeiðend-
ur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóð-
ur Suðurnesja, miðvikudaginn 12.
janúar 2005 kl. 11:15.
Vanefndaruppboð:
Iðngarðar 6, 010101, fnr. 209-
5574, Garði, þingl. eig. Ingibjörg
Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og Hekla hf, mið-
vikudaginn 12. janúar 2005 kl.
14:00.
Vesturgata 9, fnr. 209-1217, Kefla-
vík, þingl. eig. Grænás ehf, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Líf-
eyrissjóður Suðurnesja, Reykjanes-
bær og Sparisjóðurinn í Keflavík,
miðvikudaginn 12. janúar 2005
kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
4. janúar 2005.
Jón Eysteinsson
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrif-
stofu embættisins að Vatns-
nesvegi 33, Keflavík, sem hér
segir á eftirfarandi eignum:
Aragerði 10, fnr. 209-6320, Vogar,
þingl. eig. Annþór Kristján Karls-
son, gerðarbeiðendur Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga, Íbúðalána-
sjóður, Íslandsbanki hf og Sýslu-
maðurinn í Keflavík, fimmtudag-
inn 13. janúar 2005 kl. 10:00.
Arnarhraun 5, 0101, fnr. 209-
1398, Grindavík, þingl. eig. Emma
Geirsdóttir, gerðarbeiðendur Rík-
isútvarpið og Sýslumaðurinn í
Keflavík, fimmtudaginn 13. janú-
ar 2005 kl. 10:00.
Hátún 12, fnr. 208-8355, Keflavík,
þingl. eig. Jóhann Halldórsson
og Karen Christina Halldórsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl.
10:00.
Heiðargerði 21, fnr. 209-6434, Vog-
ar, þingl. eig. Ósk Óskarsdóttir og
Hermann Sigfússon, gerðarbeið-
andi Íslandsbanki hf, fimmtudag-
inn 13. janúar 2005 kl. 10:00.
Hringbraut 136, fnr. 208-9426,
0102, Keflavík, þingl. eig. Guðni
Arason, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, fimmtudaginn 13. janúar
2005 kl. 10:00.
Njarðvíkurvegur 2, fnr. 225-8093,
Njarðvík, þingl. eig. Reis bílar ehf,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun,
Ferðamálasjóður, Sýslumaðurinn
í Keflavík og Ölgerðin Egill Skalla-
grímss ehf, fimmtudaginn 13. jan-
úar 2005 kl. 10:00.
Njarðvíkurvegur 2a, lóð Njarðvík
fnr. 192267, þingl. eig. Reis bílar
ehf, gerðarbeiðandi Ferðamála-
sjóður, fimmtudaginn 13. janúar
2005 kl. 10:00.
Sjávargata 32, fnr. 209-4096,
eignarhluti Lilju Rósu Ólafsdótt-
ur, Njarðvík, þingl. eig. Lilja Rósa
Ólafsdóttir og Þorvaldur Bene-
diktsson, gerðarbeiðandi Ríkisút-
varpið, fimmtudaginn 13. janúar
2005 kl. 10:00.
Teigur, fnr. 209-2853, Grindavík,
þingl. eig. Ólafía Jóna Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar
tryggingar hf, fimmtudaginn 13.
janúar 2005 kl. 10:00.
Víkurbraut 22, fnr. 209-2507,
Grindavík, þingl. eig. Anna Iza-
bela Górska og Gunnar Hallberg
Gunnarsson, gerðarbeiðendur
Tollstjóraembættið og Trygginga-
miðstöðin hf, fimmtudaginn 13.
janúar 2005 kl. 10:00.
Víkurbraut 42, fnr. 209-2548,
0201, Grindavík, þingl. eig. Ólaf-
ur Ragnar Elísson, gerðarbeiðend-
ur Íbúðalánasjóður, J.V.J. ehf og
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl.
10:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
4. janúar 2005.
Jón Eysteinsson
UPPBOÐ
Þrettándagleði og álfa-brenna verður haldin í Reykjanesbæ í kvöld.
Dagskrá hefst kl. 17:45 í Reykja-
neshöll þar sem boðið verður
upp á and lits mál un fyr ir
yngstu krakkana, tónlist, söng,
grín og glens auk þess sem álfa-
kóngur og drottning, púkar,
Grýla, Leppalúði og jólasveinar
mæta á staðinn. Karlakór Kefla-
víkur, Kvennakór Suðurnesja
og Lúðrasveit Tónlistarskólans
koma fram og boðið verður
upp á heitt kakó.
Vegna byggingaframkvæmda
við Reykjaneshöll er gestum
bent á bifreiðastæði við Sam-
kaup, Fjölbrautaskólann og
Íþróttahúsið við Sunnubraut.
Flugvallavegur á milli Sunnu-
brautar og upp á Reykjanes-
braut ofan Iðavalla verður lok-
aður á milli kl. 18.00 og 22.00
Skrúðganga frá Reykjaneshöll
hefst kl. 19:40 að Iðavöllum
þar sem jólin verða kvödd með
álfabrennu og flugeldasýningu
á vegum Björgunarsveitarinnar
Suðurnes.
Björgunarsveitin verður með
flugeldasölu við Reykjaneshöll
í dag og lofar Gunnar Stefáns-
son, formaður sveitarinnar
góðri flugeldasýningu. „Hún
verður enn veglegri en sú sem
við vorum með fyrir áramót, en
við leggjum yfirleitt mest uppúr
þrettándasýningunni.”
Gunnar segir að björgunar-
sveitarmenn séu sjálfir orðnir
spenntir. „Okkur finnst þetta
mjög gam an, enda verð ur
maður að hafa gaman að þessu,
þrátt fyrir að við séum mest í
þessu af hugsjón.”
Flugeldasalan gekk vel hjá björg-
unarsveitinni fyrir áramótin
þrátt fyrir að samkeppni hafi
aukist á markaðnum í Reykja-
nesbæ. Gunnar minnir á það
góða starf sem unnið er fyrir
ágóðann af flugeldasölunni sem
er stærsti einstaki tekjustofn
sveitarinnar. „Peningur sem al-
menningur eyðir í flugelda hjá
okkur fer beint í þjónustu við
samborgarana. Þetta er eigin-
lega ódýrasta trygging sem fólk
á völ á því að með því að styrkja
okkur er stuðlað að sterkri og
vel tækjum búinni björgunar-
sveit á svæðinu. Annars þökkum
við öllum fyrir stuðninginn á ár-
inu sem við metum mikils.”
Bogabraut 6 og Hlíðar-gata 44 í Sandgerði eru Jóla hús Sand gerð is-
bæðjar að mati Ferða- og menn-
ingarmálaráð Sandgerðisbæjar
sem valdi Jólahús 2004. Ráðið
afhenti eigendum húsanna við-
urkenningu í Fræðasetrinu 21.
desember s.l. að viðstödddum
bæjarfulltrúum.
Margar tilnefningar bárust ráð-
inu. Formaður ráðsins afhenti
eigendum þeirra viðurkenningu,
rostunginn í jólabúningi, grip
smíðaðan úr látúni af honum
sjálfum en teiknaðan af skóla-
stjóra Grunnskólans.
Ljósmyndir: Reynir Sveinsson
Jólahús Sandgerðisbæjar valin
8Ávallt vel skreytt í Sandgerði um jól og áramót:
Bogabraut 6 var eitt tveggja jólahúsa í Sandgerði þetta árið.
Hlíðargata 44 var einnig valið jólahús Sandgerðisbæjar árið 2004.
Fréttasími Víkurfrétta:
898-2222
Álfabrenna við Iðavelli