Víkurfréttir - 06.01.2005, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2005 I 27
Birna Val garðs dótt ir, körfuknatt-
leiks kona úr Kefla vík, er Íþrótta-
mað ur Reykja nes bæj ar árið
2004. Hún var sæmd titl in um
við há tíð lega at höfn í Ljóna-
gryfj unni í Njarð vík á gaml árs-
dag. Hún hlaut einnig titlana
körfuknattleikskona ársins 2004
hjá KKÍ, íþróttamaður Keflavíkur
2004 og körfuknattleiksmaður
Keflavíkur.
Birna er vel að titl in um kom in
enda hef ur hún ver ið einn af
öfl ug ustu leik mönn um
lands ins um ára bil og hef ur
unn ið ótal titla með liði sína
ásamt því að hún jafn aði land-
s leikja met Önnu Mar íu Sveins-
dótt ur í leikj um gegn Englandi á
milli jóla og nýárs.
Jó hann Rún ar Krist jáns son,
borð tenni s kappi og Ólymp-
íu fari, var í öðru sæti og Erla
Dögg Har alds dótt ir, sundkona,
var í því þriðja.
Nýr get rauna leik ur hef ur haf ið göngu sína og verð ur fast ur lið ur
í Vík ur frétt um næstu vik urn ar.
Barna- og ung linga ráðs knatt-
spyrnu deild ar Kefla vík ur,
stendur fyrir leiknum en hann
er keppni milli fyri rtækja í
bæn um um það hverj ir eru get-
spak ast ir í enska bolt an um.
Glæsi leg ur eign ar bik ar er í verð-
laun fyr ir fyr ir tæk ið sem sigrar,
en áhuga sam ir geta skráð sig á
net fang ið: smari@afang ar.is.
Leik regl ur eru þannig að 16
kepp end ur hefja leik inn, tveir
spila í einu. Kepp end ur mega
nota tvær þrí trygg ing ar og þrjár
tví trygg ing ar.
Þeir sem hæsta skor ið hafa eft ir
8 um ferð ir kom ast áfram og
tippa næstu fjór ar vik ur. Þeg ar
tveir eru eft ir verð ur einn kepp-
andi val inn úr þeim sem hafa
keppt og ræð ur hæsta skor því
hver verð ur val inn.
Þeir þrír sem eft ir verða tippa
næstu tvær um ferð ir og sá sem
fær flesta rétta verð ur sig ur veg-
ari og tipp ari árs ins hjá Kefla vík.
Minnt er á að kepp end ur sem
og aðr ir mega koma í K-hús ið
við Hring braut og tippa. Þeir
sem mæta og tippa fyr ir 500
kr. geta fyllt út mæt inga seð il.
Dregn ir verða út tveir seðl ar
í lok keppni þar sem glæsi leg
ferð á leik í enska boltanum er
í vinning. Þeir sem eiga flesta
seðla hafa bestu mögu leika á að
vinna.
Minnt er á að merkja við 230 er
stutt við bak ið á barna- og ung-
linga starfi hjá knatt spyrnu deild
Kefla vík ur.
Í fyrstu rimmu Firma keppni
Kefla vík ur mæt ast Hita veita Suð-
ur nesja og Ís lands banki.
Fyr ir hönd HS keppir Þor-
grím ur Hálf dán ar son, en þeir
Jón Ólafur Jóns son og Sig hvat ur
Gunn ars son taka þátt fyr ir hönd
Ís lands banka.
Þor grím ur er Arsenal-mað ur
og seg ir hann að leik tíð in í úr-
vals deild inni legg ist vel í hann,
sér stak lega ef Mike Riley hætt ir
að dæma.
Sig hvat ur og Jón Ólafur sögðu
seð il inn alls ekki hafa ver ið
auð veld an en leik ir vik unn ar eru
í bik ar keppn inni þar sem allt
get ur gerst.
1 Birmingham-Leeds 1 1
2 Plymouth-Everton 2 2
3 Ipswich-Bolton 1 x 2 1 x 2
4 Watford-Fulham x 2 1 2
5 Cardiff-Blackburn 2 2
6 West Ham-Norwich 1 1 2
7 Sunderland-Crystal Palace 1 x 2
8 Preston-WBA 1 2 1 x 2
9 Oldham-Man City 2 2
10 Portsmouth-Gillingham 1 1
11 Derby-Wigan x 2 x
12 QPR-Nottingham Forest 1 1
13 Coventry-Crewe 1x2 1
Seðill
vikunnar
Munið að merkja við 230!
Firmakeppni í Getraunum
Íþróttalíf í
Reykjanesbæ er svo
sannarlega í miklum
blóma. Það mátti sjá
af stórum og fríðum
hópi Íþróttamanna sem
var saman kominn
í Ljónagryfjunni á
gamlársdag þar
sem Íþróttamenn
Reykjanesbæjar voru
valdir.
Á at höfn inni voru all ir
Ís lands meist ar ar bæj-
ar ins verð laun að ir, en
þeir voru um 180 tals-
ins þetta árið.
Meistarahópur
Sund menn ÍRB slógu 5 Ís landsmet á inn-an fé lags móti í sund-
mið stöð inni í Kefla vík fyr ir
ára mót.
Meyja sveit ÍRB var iðin við kol-
ann og setti 3 met. Það fyrsta
kom í 4*100 m. fjór sundi þar
sem stúlkurnar bættu fyrra
met um 2,5 sek únd ur. Næsta
met kom í 4*100 m. bringu-
sundi þar sem meyj arn ar tóku
6 sek únd ur af gamla met inu.
Síð asta met sveit ar inn ar kom
í 4*50 m. fjór sundi þar sem
bæt ing in hljóð aði upp á 2/100
hluta úr sek úndu. Meyja sveit-
ina skip uðu þær Jóna Hel ena
Bjarna dótt ir, Diljá Heim is-
dótt ir, Soff ía Klem enzdótt ir
og Mar ía Hall dórs dótt ir.
Telpna sveit ÍRB setti met í
4*100 m. flugsundi og bætti
sveit in gamla met ið um tæp ar
2 sek únd ur. Í sveit inni voru
þær Hel ena Ósk Ívars dótt ir,
Íris Guð munds dótt ir, Haf dís
Ósk Pét urs dótt ir og Mar ín
Hrund Jóns dótt ir.
Síð ast en ekki síst stórbætti
Gunn ar Örn Arn ar son sveina-
met ið í 400 m. bringu sundi
um tæp ar 13 sek únd ur.
Ekki er hægt að segja ann að en
ár ang ur sund manna ÍRB hafi
ver ið góð ur á síðasta ári, því
fyr ir utan að sigra vel flest ar
liða keppn ir sem í boði voru
og setja ógrynn in öll af Ís lands-
met um urðu sund menn ÍRB
70 sinn um Ís lands meist ar ar í
ein stak lings - og boð sund um
á ár inu. Von andi verð ur næsta
ár enn betra fyr ir sund menn
FIMM ÍS LANDS -
MET HJÁ ÍRB
Birna Valgarðsdóttir hefur aldeilis bætt í bikaraskáp
sinn að undanförnu. Hér sést hún veita verðlaununum
fyrir íþróttamann Reykjanesbæjar viðtöku.
Þór ar inn æfir
hjá Aber deen
Knatt spyrnu mað ur inn
Þór ar inn Krist jáns son frá
Kefla vík hef ur gert víð reist
síð ustu mán uði en hann er
nú stadd ur í Skotlandi og
æfir þar með skoska úr vals-
deild ar lið inu Aber deen til
11. jan ú ar.
Þór ar inn stefn ir á það að
ganga frá samn ing um við
ein hver af þeim fé lög um
sem hann hef ur ver ið til
reynslu hjá áður en fé laga-
skipta glugg inn lok ast um
mán aða mót in jan ú ar-febr-
ú ar.
Ef ekk ert kem ur út úr
þess um mál um verð ur Þór-
ar inn nær örugglega með
Kefl víkingum næsta sum ar.
Kemur sterkur inn eftir meiðsli Enn einn titillinn til Birnu