Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.01.2005, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 06.01.2005, Blaðsíða 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! TIL LEIGU Íbúð til leigu í Keflavík í námunda við Holtaskóla, 90 m2. Greiðslur í gegnum greiðslu- þjónustu. Laus strax. Uppl. í síma 694 7035. Til leigu, um 70 m2 íbúð í Keflavík, góð staðsetning. 60 þús á mán. með hússjóði. Uppl. í síma 896 2349. 12 m2 herbergi til leigu m/hús gögn um og sjón varpi. Reglusemi algjört skilyrði, uppl. í síma 661 1252. Góð einstaklingsíbúð á góðum stað í Keflavík til leigu, 35 þús. á mánuði með hita og raf- magni, uppl. í síma 421 7434. Til leigu e.h. í tvíbýli í Keflavík, 80-90 m2 íbúð. Nánari uppl. í síma 898 6950. Hugguleg 3 herb. íbúð í Heiðarhvammi í Keflavík til leigu. Kr. 65.000,- greitt í gegnum greiðsluþjónustu og mánuður fyr- irfram. Nánari uppl. í síma 896 2060. 3-4 herb. íbúð til leigu í Keflavík. Fyrirframgreiðslur til tveggja mánaða. Uppl. í síma 867 0838. Atvinnu-og geymsluhúsnæði af ýms um stærð um til leigu, einnig útisvæði fyrir gáma og stærri hluti. Upplýsingar í síma 421 4242 eða 897 5246 á skrif- stofutíma. Skrifstofuhúsnæði Vantar þig aðstöðu fyrir skrifstofu með aðgang að fundarsal? Erum með skrifstofueiningar til leigu í huggulegu húsnæði þar sem fleiri fyrirtæki eru til húsa. Upplýsingar veitir Sóley eða Haf- dís í síma 421 4242 á skrifstofu- tíma. Til leigu 2 herb. íbúð í Njarðvík, leiga 50 þús. á mán. Laus strax. Uppl. í síma 661 1303. 50m2 bílskúr til leigu í Reykjanesbæ. Uppl. í síma 898 1394. ÓSKAST TIL LEIGU Ungt par með barn óskar eftir lítilli íbúð í Sandgerði. Góðri um gengi og ör ugg um greiðslum er heitið. Greiðslugeta er c.a. 30-50 þús. Uppl. í síma 423 7225, gsm 868- 8995. Óska eftir íbúð til leigu í Keflavík, 2ja herb. eða einstak- lings. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 849 0832. TIL SÖLU Glæný húsgögn til sölu frá Tekk Company v/flutnings. Sjónvarpsskenkur, stofuborð og borðstofuborð með 8 stólum. Uppl. í síma 868-5930 Vegna flutnings er þessi dekur- bíll Renault Megane árg. ´99 til sölu á góðu verði, aðeins ekinn 57 þús. km. og í toppstandi. Uppl. í síma 698 2269, Guðbjörg. Til sölu vegna flutninga 3-4 herb. íbúð með bílskúr. Laus um miðjan janúar. Verð 8,7 millj. Uppl. í síma 421 1575 eða 849 9048. Nagladekk Mjög góð 195/65, 15” nagladekk og stálfelgur fyr ir VW. Mjög smekklegir koppar fylgja með. Lít- ið notað. Selst á 30 þús. Uppl. í síma 422 7164 og 847 7154. Glerlist - Inga Bjarna Glerskartgripir og gjafir við allra hæfi. Allir velkomnir, Inga Bjarna, Krossholti 10, Keflavík, sími 897 0490. ÓSKAST Óska eftir bíl fyrir allt að 50 þús. kr. Upplýsing- ar í síma 692 2726. ÞJÓNUSTA Kvennó-Grindavík Byrjum mánudaginn 10. jan. kl. 20-22. T.d. leirum, málum, saum- um eða bara spjall og kaffisopi. Allir velkomnir. Uppl. í síma 849 1703 eða 868 9196. Jöklaljós kertagerð Opið alla virka daga kl. 13-17. Kerti við öll tækifæri. Jöklaljós kertagerð, Strandgötu 18, Sand- gerði, sími 423 7694 og 896 6866. www.joklaljos.is Ný-Vídd Listasmiðja Opið alla laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi í síma 423 7960. Móttaka bifreiða til niðurrifs. Tökum á móti bifreiðum til nið- urrifs og gefum út vottorð til úrvinnslusjóðs vegna skilagjalds á bif reiðum. Kaupum einnig tjónabifreiðar til niðurrifs eða við- gerða. BG Bílakringlan ehf. Grófinni 8, 230 Keflavík. Sími: 421 4242. Móttökustöð: Partasalan við Flug- vallarveg Parketþjónusta og slípun á sól- pöllum. Parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt almennt viðhald húsnæðis. Árni Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698 1559. Búslóðageymsla Geymum búslóðir, vörulagera, skjöl og annan varning til lengri eða skemmri tíma. Getum séð um pökkun og flutn- ing ef óskað er. Uppl. í síma 421 4242 á skrifstofutíma. TÖLVUR A f h v e r j u e k k i a ð v e r s l a í heimabæ og fá þjónustuna með í innkaupum? Hef allar tölvuvörur til endursölu frá flestum fyrirtækjum í Reykja- vík. Tæknival, Tölvulist inn, Tæknibær, HP vörur, Einar J, Nýherji. Er endursöluaðili á vin- sæla bókhaldsforritinu DK Reis. Hringið og fáið tilboð í bókhald- spakkann ykkar. ATH. ekki þarf að miða við áramót þar sem for- ritið bíður upp á tímabilsskýrslur og úttektir. Fylli á flestar gerðir prentara, blek og leiser prentara. Það kostar ekki nema 50% af raunvirði nýs hylkis. Sama hvort er bleksprautuprentari eða leiser- prentari. Fylli einnig á flestar gerð- ir litaleiserprentara. ATH þarf að sérpanta litaleiser tonerinn. Umhverfisvæna heimilis- og fyrir- tækjavélin FSC Scenic X100 CEL 2.6 GHz, FAP:SCED100-02INT MicroTower, turn vél, In tel i845GV kubbasett Intel Celeron 2.6 GHz, Front Side Bus 400 MHz 256MB DDR minni (Mest 2GB), 40GB 7200sn. diskur Intel(r) Extreme Graphics 2 skjá- stýring, 16/48 hraða DVD/CD- ROM drif 1.44MB disklingadrif, 10/100 netkort, WOL, PXE 3 PCI raufar, 1 raðtengi, 1 hlið- tengi, 2 PS/2 tengi mús/lyklab. 4 USB 2.0 tengi (2 að framan). Hljóðinngangur inn/út á baki Vönduð mús með flettihjóli. Windows XP Professional, F- Secure vírusvörn - frí uppfærsla í 1 ár. Endurvinnanleg 3 ára ábyrgð á vinnu og varahlut- um. 59.900 kr. Tölvuþjónusta Vals, Hringbraut 92b, sími 421 7342 ÝMISLEGT Útsalan er byrjuð! 20-70% afslátt- ur, gjafavörur, heilsuvörur, 40% afsláttur í Magic Tan. Betri líðan, Hafnargötu 54, sími 421 7010. SHAPEWORKS! Nýtt þyngdarstjórnunarprógram, sniðið að þér og þínum þörfum. Frábær líðan alveg síðan! Pálína Sigurðardóttir Herbalife-lífstílsleiðbeinandi Sími 891 6445 Vefsíða: ps.topdiet.is Vantar þig aukatekjur ? 30 til 50 þús. á mánuði. Vertu þá í sambandi og kynntu þér málið. Skemmtileg vinna þar sem þú get- ur unnið algjörlega sjálfstætt. Halli Jóns, sími 893 4661, Herbalife ráðgjafi. hallijons@simnet.is FRÍ LÍKAMSGREINING 100% prótein. Frábær líðan alveg síðan. Lovísa Ósk HERBALIFE ráðgjafi Sími 699 3661 www.eco.is/love www.love.topdiet.is FRÍ LÍKAMSGREINING 100% prótein Frábær líðan alveg síðan. Margrét Stefánsdóttir Herbalife ráðgjafi Sími: 899-7114 www.maggastef.topdiet.is SHAPEWORKS!!! bylting í þyngdarstjórnun, loksins persónuleg próteingrein- ing og stuðningur, heilsufrettir.is/dianna (-15kg á 4 mánuðum) Sjálfstyrktarhópur aðstandenda geðsjúkra hittist vikulega á mánu- dögum kl. 20.00 í Sjálfsbjargarhús- inu við Fitjabraut 6c í Njarðvík. Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig. Jólafrí frá 14. des., fyrsti fundur á nýju ári er 10. janúar. Sjálfshjálparhópur fyrir þá sem kljást við þunglyndi og geðraskan- ir hittist vikulega á fimmtudögum kl. 20:00 í Sjálfsbjargarhúsinu við Fitjabraut 6c í Njarðvík. Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig. Jólafrí frá 23. des., fyrsti fundur á nýju ári er 13. janúar. Ert þú að burðast með þunga bagga? Mundu þá Stoð og styrkingu w w w . s t o d o g s t y r k i n g . n e t , stod@styrking.net . Frí líkamsgreining 100% prótein. Betri líðan alveg síðan. Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Her- balife ráðgjafi. Sími 421 1902 og 895 1229. ggobb@bakkar.is www.gg.topdiet.is ATVINNA Kínverska veitingahúsið Jia Jia á Hótel Keflavík óskar eftir að ráða starfsmann í sal. Uppl. gef- ur Jens í síma 822 3858. Vantar starfsmann í afleysingar við ræstingar á Keflavíkurflug- velli, nánari upplýsingar á www. osverktakar.is, uppl. ekki gefnar upp í síma. ÓS verktakar FUNDARBOÐ Fram sókn ar menn á Suð ur- nesjum. Munið að fundur er í framsóknar- húsinu alla laugardaga kl.10.30 til 12. Kaffiveitingar og spjall. Framsóknarfélögin NÁMSKEIÐ Ertu að stirðna? Jógaæfingar liðka þig, styrkja og veita innri ró. Nýir jógatímar hefj- ast mánudaginn 10. janúar, bæði fyr- ir byrjendur og lengra komna. Púlsinn ævintýrahús. Skráning á heimasíðu www.pulsinn.is og í síma 848 5366. Hollara eldhús! Fáðu nýjar og hollar hugmyndir í matargerðina hjá þér. Hráfæði- námskeið með Sollu á Grænum kosti er frábær leið að nýjum hollustu innblæstri. Ein græn kvöldstund með Sollu fimmtudag- inn 13. janúar í Púlsinum í Sand- gerði. Komdu í fjörið! Dansaðu og fáðu skemmtilega útrás í afródansi eða lærðu á afrótrommur með Bangoura, sem er dansari og trommari frá Vestur-Afríku. Það er gaman í afró! Púlsinn ævintýrahús í Sandgerði. HÚSAVIÐGERÐIR SG Goggar Getum bætt við okkur verkefn- um, þéttum hús, glugga, þök o.fl. Múrviðgerðir - smíðavinna. Ef þú ert að kaupa húsnæði er betra að láta meta viðgerðir áður, það gæti verið ódýrara. Gummi múrari sími 661 8561, Siggi smiður sími 899 8237. Hafnargötu 30 Keflavík Sími 421 4067 Smáauglýsingar 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.