Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.2014, Side 1

Víkurfréttir - 04.09.2014, Side 1
vf.is Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 MIÐVIKUDAGURINN 4. SEPTEMBER 2014 • 34. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR Ljósanótt í Reykjanesbæ fagnar 15 ára afmæli í ár og er búist við nokkrum tugum þúsunda gesta til að njóta gríðarlega veglegrar og fjölbreyttrar dagskrár. Þessi skemmtilega mynd Hilmars Braga Bárðarsonar er frá fyrstu flugeldasýningunni árið 2000. Ekki mikill mannfjöldi neðst á og við Hafn- argötuna og á bakkanum þar sem núna er svokölluð strandleið. Á þessum stað hafa nokkrir tugir þúsunda manns verið viðstaddir flugeldasýningar undanfarin ár svo gamla máltækið, mjór er mikils vísir, hefur því átt vel við varðandi Ljósanótt sem nú er ein stærsta bæjarhátíð landsins. Hátíðarsýning Ljósanætur,Kef lavík og kanaút- varpið, var frumsýnd fyrir fullu húsi í gær en þar var farið yfir tónlistarsögu kanaút- varpsins og sagt um leið frá lífinu á vellinum. Heyra mátti lög Stevie Wonder, Aretha Franklin, Eagles, Supertramp og Led Zeppelin sem nutu vel í flutningi söngvara og hljóm- sveitar undir stjórn Arnórs B. Vilbergssonar. Söngvarar að þessu sinni voru Regína Ósk, Matti Matt, Bjarni Ara og Sverrir Bergmann. Kristján Jóhannsson var sögumaður að venju og rifjaði upp forboðnu ávextina á vellinum, gosið, bjórinn og búsið þar sem Keflavíkurflugvöllur var villta vestrið og vopnaðir verðir gætti hliðsins á meðan her- stöðvarandstæðingar sungu: Ísland úr Nató - herinn burt. Sýningin verður flutt tvisvar sinnum á sunnudaginn kl. 16:00 og 20:00. Miðaverð er kr. 4.500 og fer miðasala fram á midi.is. Keflavík og kanaútvarpið í troðfullu Andrews leikhúsi -þjófstörtuðu Ljósanótt í gærkvöldi. Tvær sýningar á sunnudaginn. Ljósanótt í 15 ár Sjónvarp Víkurfrétta Alla fimmtudaga kl. 21:30 á ÍNN Hringbraut 99 - 577 1150 Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00. VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan  greiðsluþáttöku Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is F ÍT O N / S ÍA Vinirnir slógust um sömu stúlkuna - sjá síðu 51 - svipmyndir í blaðinu SANDGERÐISDAGAR

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.