Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.2014, Qupperneq 24

Víkurfréttir - 04.09.2014, Qupperneq 24
fimmtudagurinn 4. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR24 Hafnargata 29 - s. 421 8585 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SKÓM frá MIÐVIKUDegi TIL SUNNUDAGS ljósanótt Opið Miðvikdag, fimmtd., föstud. og laugard. 11:00 - 22:00 Sunnud. 12:00 - 18:00 20% aukaafsláttur af öllum skóm í opið á lau gardegin um í skól agernum Forráðamenn Reykjanesbæjar hafa jafnan notað Ljósanótt sem tímamarkmið eða tíma- ramma varðandi hinar og þessar framkvæmdir. Hér má sjá starfs- menn Nesprýði árið 2003 að helluleggja Hafnargötuna niður við Duus-torfuna. Við Víkurf- réttamenn höfum yfirleitt verið á þönum við útgáfuna fyrir há- tíðina og því sjaldan verið beinir þ átttakendur en árið 2003 héldum við þó ljósmyndasýningu. Sýndum þá myndir úr safni Vík- urfrétta. Hér má sjá Pál Ketilsson, ritstjóra og Hilmar Braga Bárðar- son, fréttastjóra, með Einar Júlí- usson, pottafyrirsætu, á einni myndinni. Ritstjórinn hafði þetta svolítið fjölskyldutengt þetta árið því Hildur Björk dóttir hans var förðuð í ljósanæturlitunum og var fyrirsæta á forsíðu dagskrárblaðs VF. -ljósanótt í 15 ár Ljósanætur- framkvæmdir ÁRIÐ 2003 ÁRIÐ 2004 Árið 2004 voru Gulldrengir Kefla-víkur heiðraðir með stjörnuspori fyrir framan K-sport á Hafnargötunni í miðbæ Keflavíkur. Þetta voru nátt- úrulega knattspyrnuhetjur bítlabæjar- ins sem unnu fjóra Íslands- meistaratitla á árunum 1964 ti l 1973. Bæjar- stjórnarband Reykja- nesbæjar tóku líka lagið með bæjarstjórann Árna Sigfússon í fremstu röð. Meðal laga bandsins var „Framsóknarkonur“ sem spilað var undir áhrifum frá Rolling Stones. Gulldrengirnir verðlaunaðir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.