Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2015, Síða 8

Víkurfréttir - 17.12.2015, Síða 8
8 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR Jólabíómyndin sem kemur þér í skapið? Það mun vera Love Actu- ally og The Grinch. Sendir þú jólakort eða hefur Fa- cebook tekið yfir? Við sendum heimatilbúin jólakort í ár. Ertu vanafastur/-föst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf um há- tíðarnar? Ekki svo vanaföst en ég geri upp árið hjá sjálfri mér, horfi síðan fram á næsta ár og set mér markmið. Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Hæna. Vinkona mín sendi mér kvittun fyrir hænu sem fátæk fjölskylda fékk í mínu nafni. Virkilega falleg gjöf. Hvað er í matinn á aðfangadag? Ég gæti trúað því að það verði hangikjöt og grænmetisbollur. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Þegar eiginmaðurinn og synirnir hætta að spila jólalög í laumi og fara að spila jólalögin upphátt, það er í nóvember. Hefur þú verið eða gætir þú hugsað þér að vera erlendis um jólin? Já, alveg hiklaust. Við höfum haldið jól víða og það er gott að breyta til. Áttu þér uppáhalds jólaskraut? Já, það er jólaskrautið sem synirnir hafa útbúið og svo hnotubrjótar sem maðurinn minn hefur gefið mér í gegnum árin. Hvernig verð þú jóladegi? Að- fangadagur er í föstum skorðum eins og hjá flestum en jóladagur er hins vegar mjög afslappaður. Við lesum og borðum, spjöllum saman, spilum og hlustum á tónlist. Það eru engar kvaðir. - jólaspurningar Hæna til bágstaddra eft- irminnilegasta jólagjöfin Karólína Einarsdóttir býr með fjölskyldu sinni í Dubai og heldur því jólin þar í ár. Yfir hátíðirnar fer hún í huganum yfir árið sem er að líða og setur sér markmið fyrir næsta ár. Henni finnst jólin koma þegar eigin- maðurinn og synirnir hætta að syngja jólalögin í laumi og byrja að syngja þau upphátt. Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum www.apotekarinn.is - lægra verð Mikið af gjafavörum sem gleðja um jólin Laugardagur 19. des. kl. 10 –18 Sunnudagur 20. des. kl. 10 –18 Þorláksmessa 23. des. kl. 9 –23 Aðfangadagur 24. des. kl. 9 –12 Jóladagur 25. des. LOKAÐ Annar í jólum 26. des. kl. 10 –14 Gamlársdagur 31. des. kl. 9–12 Nýársdagur 1. jan. LOKAÐ Bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk Apótekarans Keflavík HÁTÍÐAROPNUN: Hefðbundinn opnunartími gildir aðra daga. Kaupfélagi Suðurnesja sendir félagsmönnum sínum bestu óskir um gleðileg jól

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.