Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 46

Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 46
46 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR Ég hef haft áhuga á hönnun og tísku alveg frá því ég man eftir mér -viðtal pósturu eythor@vf.is - Sækir einn virtasta hönnunarskóla heims í Mílanó HÖNNUN VEKUR ATHYGLI BERGLINDAR Berglind Óskarsdóttir er uppalin Kefla- víkurmær og bjó þar til 18 ára aldurs. Í dag býr hún á Seltjarnarnesi með eiginmanni sínum Þórhalli Sævarssyni leikstjóra og börnum þeirra þremur. Eftir áramót liggur leið Berglindar til Milanó þar sem hún fékk nýlega skólastyrk í einum virtasta hönnunarskóla heims, Istituto Marangoni. Þar mun hún fara í mastersnám í fylgihlutahönnun með áherslu á lúxusvörur og gæðaframleiðslu. Berglind ústkrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2014 úr fatahönnun. Útskriftarlína hennar vakti mikla athygli og eftirspurn og nýlega fékk hún umfjöllun á heimasíðu ítalska Vogue.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.