Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 10
10 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR -jólatónar pósturu vf@vf.is Einar Skaftason er mikill 80’s aðdáandi og sem Duran Duran maður en hann farinn að taka Wham loks í sátt. Enda eiga þeir eitt besta jólalag allra tíma. Keflvíkingurinn Ruth Reginalds kemst tvisvar á lista hjá Ein- ari enda á hún nokkur eftirminnileg jólalög. Ruth Reginalds kemur með jólin Do they know its christmas - Band aid 1984 Maður var og er svo mikill Duran Duran maður að það er ekki hægt annað en að minnast á þetta lag. Horfðum félagarnir saman á skonrokk á Ruv og biðum eftir að sjá Simon Le Bon og félaga birtast á skjánum! Ógleymanlegar tilfinn- ingar tengdar þessu lagi og í mín- um huga það besta. Ef ég nenni - Helgi Björnsson Helgi Björns alltaf flottur o g þ e t t a kemur manni í rétta gírinn fyrir jólin og er ein- faldlega mjög grípandi og fallegt jólalag. Helgi er líka algjör nagli af gamla skólanum. Þú komst með jólin til mín - Björgvin Halldórsson og Ruth Reginalds Þegar þetta lag hljómar finnst mér eins og öllu jólastússinu sé lokið og jólin séu komin, maturinn á borðinu og allt klappað og klárt. Með fallegri jólalögum sem gerð hafa verið og kemur manni alltaf í rétta jóla- skapið. Last christ- mas - Wham Ég er b ara s v o m i k i l l 8 0 ' m a ð u r. Grípandi lag með Wham bræðrunum, en gleymum því ekki að það er erfitt fyrir mig Duran manninn að viðurkenna þetta en þeir voru okkar helstu óvinir á 80's tíma- bilinu. Maður er farinn að mýkjast með árunum. Ég sá mömmu kyssa jóla- svein - Rut Reg- inalds Er þetta ekki svona jóla- lag sem að flestir fíla, gamlir sem ungir? Sígilt lag sem heyrist hvað oftast í útvarpinu og nánast á öllum jólaböllum sem maður fer á. Lagið fær mann til að minnast jólana frá því þegar maður var krakki og þá kemur nú móðir mín heitin upp í huga minn. Tengi þetta lag við barnið í sjálfum mér og færir mig alltaf nær jólunun og öllu sem til- heyrir þeim. Hægt verður að nálgast jóla- tóna Víkurfrétta á vefsíðu okkar www.vf.is en þar má meðal ann- ars hlusta á öll lögin á Spotify tónlistarveitunni. Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001 Í jólagjafahandbók Lyfju finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum og nytsamlegum gjafavörum fyrir alla fjölskylduna. Nældu þér í eintak af jólagjafahandbókinni í næstu verslun Lyfju. - Lifi› heil Allir fá þá eitthvað fallegt... Lágmúla Laugavegi Nýbýlavegi Smáralind Smáratorgi Borgarnesi Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal Patreksfirði Ísafirði Blönduósi Hvammstanga Skagaströnd Sauðárkróki Húsavík Þórshöfn Egilsstöðum Seyðisfirði Neskaupstað Eskifirði Reyðarfirði Höfn Laugarási Selfossi Grindavík Keflavík www.lyfja.is - jólaspurningar Jólabíómyndin sem kemur þér í skapið? Við horfum mikið á jóla- myndir, ætli Home Alone 1 sé ekki í mestu uppáhaldi hjá okkur öllum. Sendir þú jólakort eða hefur Facebook tekið yfir? Sendi venju- lega kort en í ár mun Facebook sjá um þetta fyrir okkur. Ertu vanföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf um hátíðarnar? Ég er mjög vanaföst. Mér finnast jólin ekki vera tími tilbreytinga heldur hefða. Við borðum jóla- matinn á slaginu sex og erum alltaf með gamla, góða heimalagaða ís- inn í eftirrétt. Hvað er í matinn á aðfangadag? Hangikjöt og ekki má gleyma jóla- ölinu. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Í byrjun desember, þá erum við venjulega búin að skreyta og farin að hlakka til. Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Ætli það sé ekki Bar- bie húsið sem ég fékk þegar ég var 9 ára. Það var algjör draumur. Áttu þér uppáhalds jólaskraut? Fyrstu jólin eftir að elsta barnið okkar fæddist keypti ég sett af öllum jólasveinunum til að hengja á jólatréð og ég held mikið upp á þá. Hvernig verð þú jóladegi? Með góða bók og konfekt! Jólin eru tími hefða Þórunn Ingadóttir býr með fjölskyldu sinni á Virginia Beach í Virginíu fylki í Bandaríkjunum. Fjölskyldan borðar alltaf hangikjöt á aðfangadag og drekkur jólaöl með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.