Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 78

Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 78
78 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR -jólin mín Fékk jólagjöf frá löggunni þrjú ár í röð Björn Bergmann Vilhjálmsson er varaformaður Björgunarsveit- arinnar Ægis í Garði. Hann hefur staðið í ströngu með félögum sínum í björgunarsveitinni síðustu daga en gaf sér þó tíma til að svara nokkrum léttum jólaspurningum. Jólabíómyndin sem kemur þér í skapið? Home alone myndirnar koma mér alltaf í jólaskapið. Sendir þú jólakort eða hefur facebook tekið yfir? Við sendum nokkur jólakort, ann- ars fá allir jólakveðju á facebook. Ertu vanafastur um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf um hátíðarnar? Við fjölskyldan borðum og opnum pakkana heima, svo er flakkað á milli foreldrahúsa í matarboðum yfir hátíðina. Svo er það bara tærnar uppí loft og notið þess að vera með börnunum. Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Ætli það hafi ekki verið Mikka mús trommusett þegar ég var í kringum 6 ára. Þá var stillt sér uppá stofu- borði og haldnir tónleikar fyrir fjölskylduna og systkini mín tóku þátt í því. Mikið stuð. Er eitthvað eftirminnilegt í huga þér frá yngri árum þínum á jólum? Það var auðvitað pakkarnir sem voru í tugum talið, enda stór fjöl- skylda sem ég á. Það var líka alltaf tilhlökkun að taka þátt í getraun- unum sem lögreglan stóð á bakvið. Sá sem var dreginn út fékk afhenda bók að verðlaun á aðfangadags- morgni. Ég vann þrjú ár í röð og má segja að það hafi orðið að smá hefð hjá mér. Hvað er í matinn á aðfangadag? Léttreyktur hamborgarhryggur. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Ætli það sé ekki bara á Þorláks- messu. Yfirleitt vinn ég rétt framyfir hádegi þann dag og svo kominn í jólafrí. Hefur þú verið eða gætir þú verið hugsað þér að vera erlendis um jólin? Ég hef aldrei verið erlendis um jól, en gæti alveg hugsað mér að prufa það í framtíðinni. Hvernig brástu við þegar þú komst að leyndarmálinu um jólasveininn? Það hefur sjálfsagt verið mikið áfall á þeim tíma. Áttu þér uppáhalds jólaskraut? Það er ekkert sem kemur í staðinn fyrir jólatréið góða. Hvernig verð þú jóladegi? Við förum í mat til foreldra minna í hádeginu, svo er matarboð hjá tengdaforeldrum mínum um kvöldið. Þess á milli er ég yfirleitt að setja eitthvað dót saman fyrir börnin. 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum 2015 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum ÓSKUM HEIMAMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI Hamradal 11 – 260 Reykjanesbæ Aðsetur: Rauðagerði 25 – 108 Reykjavík // Sími:517 0900 - 695 3770 www.kaelivirkni.is Skötuhlaðborð í Oceraklúbbnum 23. desember frá kl. 11:30 - 14:00 Forréttir Síldarsalöt 3 teg Reyktur lax með Piparótarsósu Grafinn lax með sinnepssósu Sjávarrétta Salat Heitreyktur lax með kornasinnepshjúp Villibráðar pate Aðalréttir Kæst skata og tindabykkja Skötu stappa Siginn fiskur Plokkfiskur Saltfiskur Hangikjöt með uppstúf Meðlæti Hnoðmör, Hamsatólg, lauksmjör, hrásalat, Laufabrauð, rúgbrauð, kartöflusalat, grænar baunir, rauðkál, Eftirréttur Ris Almande Verð kr. 3700,- Grænásbraut 619. 230 Reykjanesbæ // veislur@simnet.is // Tel 4214797 / 8613376 Borðapantanir í síma 421 4797
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.