Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 66

Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 66
66 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR Grindv í k ingurinn E l ler t Heiðar Jóhannsson hafnaði í öðru sæti í söngkeppni The Voice Ísland sem lauk í Atlantic studios á Ásbrú sl. föstudagskvöld. Í úr- slitaeinvíginu söng Ellert lagið Bed of roses með Bon Jovi en áður hafði hann sungið Queen-slagar- ann Don't stop me now. Það var Hjörtur Traustason frá Bol- ungarvík sem bar sigur úr bítum í keppninni eftir að hafa flutt lagið sívinsæla Ferðalok (Ég er kominn heim). Fjórir söngvarar tóku þátt í loka- þætti The Voice Ísland sem sendur var út í beinni útsendingu frá Atlantic Studios á Ásbrú. Þátturinn var risastjór sjónvarpsviðburður en sviðsmyndin skartaði sínu fegursta og um 1000 manns voru í salnum. Eftir að allir fjórir höfðu sungið eitt lag voru tveir söngvarar valdir til úrslita í símakosningu. Ellert og Hjörtur komust í lokaumferðina en þar hafði Hjörtur betur í síma- kosningunni. „Fyrir mér er þetta persónulegur sigur,“ skrifar Ellert á fésbókar- síðu sína eftir úrslitakvöldið. Hann segist síður en svo tapsár en hann hafi þurft að ná sér niður á jörðina „eftir þessa allsvakalegu rússíban- areið.“ Hann segist ekki geta orða bundist yfir þeim stuðningi sem hann fékk í gegnum alla keppnina. „Þetta er bara rugl hvað þið eruð búin að standa við bakið á mér. Ég fékk drauminn uppfylltan að fá að syngja Bed of roses fyrir þjóðina.“ Ákveðið hefur verið að ráðast í framleiðslu á annarri þáttaröð á The Voice Ísland. Ellert segir við þá sem langar að taka þátt: „Go for it - þið munið ekki sjá eftir því.“ -mannlíf pósturu vf@vf.is Grindvíkingurinn Ellert Heiðar í öðru sæti The Voice Ísland: PERSÓNULEGUR SIGUR OG SVAKALEG RÚSSÍBANAREIÐ Í úrslitaeinvíginu söng Ellert lagið Bed of roses með Bon Jovi. Ellert Heiðar Jóhannsson fagnar með Hirti Traustasyni. Ellert Heiðar Jó- hannsson á sviði í Atlantic Studios. Spennan var óbærileg þegar úrslita var beðið. Helgi Björns og Unsteinn Manúel taka lagið saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.