Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 73

Víkurfréttir - 17.12.2015, Blaðsíða 73
73VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 17. desember 2015 Reykjanes Geopark er þátt-takandi í alþjóðlegu verkefni sem nefnist Drifting Apart. Verk- efnið er styrkt af Norðurslóða- áætlununinni 2014-2020 (Nort- hern Periphery and Arctic 2014- 2020). Verkefnið stendur yfir á árunum 2015-2018 og er ætlunin að undirstrika og styrkja skilning á sameiginlegri jarðfræðiarfleið á norðurslóðum, og þær mörgu tengingar sem jarðfræðiarfleiðin hefur við náttúru og menningu. Geoparkar skipta miklu máli í því samhengi. Verkefninu er m.a. ætlað að styðja við geoparka sem eru að stíga sín fyrstu skref, kynningu á nýjum vörum og þjónustu sem ætlað er að styrkja þá innan frá, m.a. með námsefnisgerð sem og að styrkja þá sem áfangastaði fyrir ferða- menn. Þá verður byggt upp sterkt samstarfsnet geoparka á norður- slóðum. Að verkefninu standa aðilar frá Norður Írlandi, Írlandi, Skotlandi, Noregi, Íslandi, Kanada og Rússlandi. Í vikunni funduðu 14 fulltrúar þeirra geoparka og stofnana sem standa að verkefninu í Grinda- vík. Skemmst er frá því að segja að fundargestir voru í skýjunum með móttökurnar á Reykjanesinu. Þá lýstu þeir yfir mikilli ánægju með aðstöðuna sem byggð hefur verið upp í Grindavík sem þeim þótti henta vel til fundahalda sem þessara. Gestirnir gistu á Geo Hotel en funduðu í Gjánni, nýrri fund- araðstöðu í íþróttamiðstöðinni í Grindavík. Þá nutu þeir veitinga frá Salthúsinu og Hjá Höllu. Fulltrúarnir ásamt fleiri starfs- mönnum geoparkanna munu sækja Reykjanesið aftur heim snemma árs 2018 þegar hér fer fram alþjóðleg ráðstefna um árangur verkefnisins á vegum Reykjanes Geopark. Geoparkar á norðurslóðum funduðu í Grindavík -fréttir pósturu vf@vf.is Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða! Tannlæknastofa Kristínar Geirmunds og Kristínar Erlu Ólafsdóttur Tannlæknastofan Skólavegi 10 Tannlæknastofan Tjarnargötu 2 Vökvatengi 421 4980 Radíonaust Norðurtúni 2 - Reykjanesbær sími 421 3787 Vetrardekk og heilsársdekk fyrir allar tegundir bíla 10% afsláttur af öllum dekkjum Njarðarbraut 11 í Reykjanesbæ 421 1251 - 861 2319 og frí umfelgun ef keypt eru 4 ný dekk Gildir til 24. desember Sendum íbúum allra sveitar- félaga á Reykjanesi okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.